Af öllum spurningum þurfti að spyrja þessarar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. janúar 2014 09:00 Mynd/Skjáskot Hin nítján ára gamla Eugenie Bouchard tryggði sér í vikunni sæti í undanúrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis eftir sigur á Önu Ivanovic. Í viðtali eftir leikinn var Bouchard tekinn í viðtal niðri á velli eins og hefð er fyrir. Þá svarar sigurvegarinn spurningum frammi fyrir áhorfendum á vellinum og heima í stofu. Auk þess að vera afar efnileg í tennis þykir Bouchard sérstaklega myndarleg stúlka. Það virðist hafa verið uppsprettan að stórskrýtinni spurningu sem Bouchard var spurð að í lok viðtalsins. Hún hafði svarað spurningum um frábært gengi sitt og góða stuðningsmenn en svo kom að spurningunni sem fjölmargir karlmenn á svæðinu vildu fá svar við að sögn spyrilsins. „Þeir vilja vita með hverjum úr skemmtanaiðnaðinum þú vildir helst af öllu fara á stefnumót með,“ sagði spyrillinn og afsakaði sig með því að hún væri undir pressu frá karlpeningnum að láta vaða. Bouchard roðnaði, hugsaði sig um og svaraði svo „Justin Bieber“ og uppskar mikið baul fyrir eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Bouchard beið svo lægri hlut í undanúrslitaleiknum gegn Li Na frá Kína. Justin Bieber á Íslandi Tennis Tengdar fréttir Li Na og Cibulkova mætast í úrslitum á opna ástralska Li Na frá Kína og Dominika Cibulkova frá Slóvakíu tryggðu sér í nótt sæti í úrslitaleiknum í einliðaleik kvenna á opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar þær unnu báðar undanúrslitaleiki sína í Melbourne. 23. janúar 2014 09:15 Svissneskur úrslitaleikur í Melbourne? Svo gæti farið að tveir svissneskir tenniskappar leiki til úrslita í einliðaleik karla á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. 23. janúar 2014 22:55 Mest lesið Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira
Hin nítján ára gamla Eugenie Bouchard tryggði sér í vikunni sæti í undanúrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis eftir sigur á Önu Ivanovic. Í viðtali eftir leikinn var Bouchard tekinn í viðtal niðri á velli eins og hefð er fyrir. Þá svarar sigurvegarinn spurningum frammi fyrir áhorfendum á vellinum og heima í stofu. Auk þess að vera afar efnileg í tennis þykir Bouchard sérstaklega myndarleg stúlka. Það virðist hafa verið uppsprettan að stórskrýtinni spurningu sem Bouchard var spurð að í lok viðtalsins. Hún hafði svarað spurningum um frábært gengi sitt og góða stuðningsmenn en svo kom að spurningunni sem fjölmargir karlmenn á svæðinu vildu fá svar við að sögn spyrilsins. „Þeir vilja vita með hverjum úr skemmtanaiðnaðinum þú vildir helst af öllu fara á stefnumót með,“ sagði spyrillinn og afsakaði sig með því að hún væri undir pressu frá karlpeningnum að láta vaða. Bouchard roðnaði, hugsaði sig um og svaraði svo „Justin Bieber“ og uppskar mikið baul fyrir eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Bouchard beið svo lægri hlut í undanúrslitaleiknum gegn Li Na frá Kína.
Justin Bieber á Íslandi Tennis Tengdar fréttir Li Na og Cibulkova mætast í úrslitum á opna ástralska Li Na frá Kína og Dominika Cibulkova frá Slóvakíu tryggðu sér í nótt sæti í úrslitaleiknum í einliðaleik kvenna á opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar þær unnu báðar undanúrslitaleiki sína í Melbourne. 23. janúar 2014 09:15 Svissneskur úrslitaleikur í Melbourne? Svo gæti farið að tveir svissneskir tenniskappar leiki til úrslita í einliðaleik karla á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. 23. janúar 2014 22:55 Mest lesið Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira
Li Na og Cibulkova mætast í úrslitum á opna ástralska Li Na frá Kína og Dominika Cibulkova frá Slóvakíu tryggðu sér í nótt sæti í úrslitaleiknum í einliðaleik kvenna á opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar þær unnu báðar undanúrslitaleiki sína í Melbourne. 23. janúar 2014 09:15
Svissneskur úrslitaleikur í Melbourne? Svo gæti farið að tveir svissneskir tenniskappar leiki til úrslita í einliðaleik karla á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. 23. janúar 2014 22:55