TV on the Radio bætist við Sónar Freyr Bjarnason skrifar 12. nóvember 2014 08:30 Meðlimir hljómsveitarinnar TV on the Radio sem spilar á Sónar Reykjavík á næsta ári. Vísir/Getty Fjórtán flytjendur hafa bæst við tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík, þar á meðal bandaríska hljómsveitin TV on the Radio. Hún lék einmitt á Iceland Airwaves-hátíðinni snemma á ferli sínum árið 2003 og hefur síðan náð vinsældum og aðdáun tónlistarspekúlanta fyrir tónlist sína. Þar hafa David Bowie, David Byrne, Trent Reznor og fleiri lagt sveitinni lið. Aðrir sem hafa bæst við eru Elliphant frá Svíþjóð, breska sveitin Kindness, Daniel Miller, Sophie og Randomer sem koma öll frá Bretlandi, Sin Fang, Ghostigital, Fufanu, Gervisykur, Sean Danke, Exos, DJ Yamaho og DJ Margeir. Daniel Miller er einn af brautryðjendum raftónlistarinnar, bæði sem listamaðurinn The Normal og meðlimur sveitarinnar Silicon Teens. Hann stofnaði plötuútgáfuna Mute sem hafði á sínum snærum listamenn á borð við Depeche Mode og Yazoo. Hann kemur fram á hátíðinni sem plötusnúður. Danstónlist Elliphant hefur verið líkt við verk Major Lazer og M.I.A., en eftir töluverðar vinsældir lagsins Down of Life hefur hún unnið með Diplo, Skrillex og Niki & The Dove að nýju efni Þegar hafa verið tilkynntir á Sónar-hátíðina, sem verður haldin í febrúar á næsta ári, flytjendur á borð við Skrillex, Paul Kalkbrenner, Mugison og Uni Stefson. Sónar Tónlist Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Fjórtán flytjendur hafa bæst við tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík, þar á meðal bandaríska hljómsveitin TV on the Radio. Hún lék einmitt á Iceland Airwaves-hátíðinni snemma á ferli sínum árið 2003 og hefur síðan náð vinsældum og aðdáun tónlistarspekúlanta fyrir tónlist sína. Þar hafa David Bowie, David Byrne, Trent Reznor og fleiri lagt sveitinni lið. Aðrir sem hafa bæst við eru Elliphant frá Svíþjóð, breska sveitin Kindness, Daniel Miller, Sophie og Randomer sem koma öll frá Bretlandi, Sin Fang, Ghostigital, Fufanu, Gervisykur, Sean Danke, Exos, DJ Yamaho og DJ Margeir. Daniel Miller er einn af brautryðjendum raftónlistarinnar, bæði sem listamaðurinn The Normal og meðlimur sveitarinnar Silicon Teens. Hann stofnaði plötuútgáfuna Mute sem hafði á sínum snærum listamenn á borð við Depeche Mode og Yazoo. Hann kemur fram á hátíðinni sem plötusnúður. Danstónlist Elliphant hefur verið líkt við verk Major Lazer og M.I.A., en eftir töluverðar vinsældir lagsins Down of Life hefur hún unnið með Diplo, Skrillex og Niki & The Dove að nýju efni Þegar hafa verið tilkynntir á Sónar-hátíðina, sem verður haldin í febrúar á næsta ári, flytjendur á borð við Skrillex, Paul Kalkbrenner, Mugison og Uni Stefson.
Sónar Tónlist Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira