Sveini Andra hent af Facebook Kjartan Atli Kjartansson skrifar 17. október 2014 16:55 Sveinn Andri Sveinsson Facebook-síða lögfræðingins Sveins Andra Sveinssonar hefur legið niðri undanfarna daga. Vinir Sveins Andra eru vanir því að sjá skrif hans reglulega þar sem hann kryfur samfélagsmálin á sinn hátt. En undanfarna daga hefur lítið farið fyrir honum á miðlinum, enda var síðunni hans lokað, eins og hann útskýrir í samtali við Vísi: „Já, ég var skikkaður í hlé, má segja,“ segir Sveinn Andri og heldur áfram: „Aðgangi mínum var lokað og það er eins og einhver hafi hakkað sig inn á hann. Facebook efast allavega um að Sveinn A Sveinsson sé ég. Þeir gerðu aðganginn vanvirkan og upphófst ferli þar sem ég þarf að sanna að ég ætti þennan aðgang í raun.“ Sveinn Andri var beðinn að senda afrit af tveimur skilríkjum á skrifstofu Facebook þar sem málið er tekið til skoðunnar. Hann segir að það virðist sem eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað. Hann hafi notað Gmail-póstfang til að skrá sig á Facebook. Hann segist ekki nota Gmail-póstþjónustuna mikið og þegar hann hafi skráð sig inn á póstinn sé nafn annars manns skráð fyrir póstssendingum hans. „Mér fannst það forvitnilegast, við þetta allt. Þetta er alveg stórkostlega furðulegt.“ Ljóst er að einhverjir Facebook-vinir sakna þess að lesa skrif Sveins Andra. „Já, það er gott að vita að manns er saknað,“ segir hann og hlær. Hann bætir við: „Ég held samt að Liverpool-aðdáendur sakni mín ekki mikið.“ Sveinn Andri er einnig skráður á Twitter en segist ekki njóta þess að vera þar. „Nei, mér finnst það ekki skemmtilegur vettvangur. Ég vona að ég nái að endurheimta Facebook-aðganginn minn, aðallega útaf því að maður er með myndir og fleira þarna inni. En ef það gengur ekki, þá er ekkert við því að gera. Þá verður maður bara að stofna nýjan aðgang.“ Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Sjá meira
Facebook-síða lögfræðingins Sveins Andra Sveinssonar hefur legið niðri undanfarna daga. Vinir Sveins Andra eru vanir því að sjá skrif hans reglulega þar sem hann kryfur samfélagsmálin á sinn hátt. En undanfarna daga hefur lítið farið fyrir honum á miðlinum, enda var síðunni hans lokað, eins og hann útskýrir í samtali við Vísi: „Já, ég var skikkaður í hlé, má segja,“ segir Sveinn Andri og heldur áfram: „Aðgangi mínum var lokað og það er eins og einhver hafi hakkað sig inn á hann. Facebook efast allavega um að Sveinn A Sveinsson sé ég. Þeir gerðu aðganginn vanvirkan og upphófst ferli þar sem ég þarf að sanna að ég ætti þennan aðgang í raun.“ Sveinn Andri var beðinn að senda afrit af tveimur skilríkjum á skrifstofu Facebook þar sem málið er tekið til skoðunnar. Hann segir að það virðist sem eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað. Hann hafi notað Gmail-póstfang til að skrá sig á Facebook. Hann segist ekki nota Gmail-póstþjónustuna mikið og þegar hann hafi skráð sig inn á póstinn sé nafn annars manns skráð fyrir póstssendingum hans. „Mér fannst það forvitnilegast, við þetta allt. Þetta er alveg stórkostlega furðulegt.“ Ljóst er að einhverjir Facebook-vinir sakna þess að lesa skrif Sveins Andra. „Já, það er gott að vita að manns er saknað,“ segir hann og hlær. Hann bætir við: „Ég held samt að Liverpool-aðdáendur sakni mín ekki mikið.“ Sveinn Andri er einnig skráður á Twitter en segist ekki njóta þess að vera þar. „Nei, mér finnst það ekki skemmtilegur vettvangur. Ég vona að ég nái að endurheimta Facebook-aðganginn minn, aðallega útaf því að maður er með myndir og fleira þarna inni. En ef það gengur ekki, þá er ekkert við því að gera. Þá verður maður bara að stofna nýjan aðgang.“
Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Sjá meira