Krister Blær bætir og bætir metið - við það að ná pabba sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2014 14:45 Krister Blær Jónsson með föður sínum og bróður. Vísir/Daníel Krister Blær Jónsson heldur áfram að bæta Íslandsmeti í stangarstökki í flokki 18-19 ára og 20-22 ára en Krister Blær er nú kominn upp í þriðja sæti yfir besta árangur Íslendings í greininni innanhúss. Krister Blær setti nýjasta metið sitt á Áramóti Fjölnis sem fram fór í Laugardalshöll í gær en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Frjálsíþróttasambandi Íslands. Krister Blær hefur bætt sig ótrúlega með stöngina en hann átti best 3,80 metra fyrir ári síðan og hefur því bætt árangur sinn um 1,32 metra á tólf mánuðum. Krister er einnig farinn að nálgast besta árangur pabba síns því strákurinn átti góðar tilraunir við 5,21 metra en felldi naumlega.Aðeins methafinn Sigurður Tryggi Sigurðsson (5,31 metrar) og Jón Arnar Magnússon (5,20 metrar) faðir Kristers, eiga betri árangur í stangarstökki innanhúss. Besta afrek mótsins átti Kolbeinn Höður Gunnarsson UFA, en hann sigraði í 200 metra hlaupi á 21,81 sekúndum sem gefa 1014 stig, en árangur Kristins Þórs Kristinssonar úr Umf. Samhyggð, 1:52,96 mínútur í 800 metra hlaupinu gefur 996 stig, þannig að mjótt var á mununum. Kolbeinn Höður sigraði einnig 60 metra hlaupið á 7,04 sek. Guðni Valur Guðnason úr ÍR bætti eigið met og árangur 18-19 ára flokki þegar hann varpaði kúlunni 18,16 metra. Guðni hefur því bætt metið í aldursflokknum um 82 sentímetra í ár, en fyrra met æfingafélaga hans Sindra Lárussonar upphaflega var 17,34 metrar sett 2012. Styrmir Dan Steinunnarson Umf. Þór Þorlákshöfn bætti eigið met í hástökki í 15 ára flokki pilta þegar hann sveif yfir 1,98 metra. Fyrra met hans var 1,93 metrar sett 13. desember síðastliðinn. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Sonur Jóns Arnars með met í stangarstökki Krister Blær Jónsson, sonur tugþrautarkappans Jóns Arnars Magnússonar, setti í gær nýtt Íslandsmet í stangarstökki í flokki 18 til 19 ára á Innanfélagsmóti ÍR í Laugardalshöllinni. 25. nóvember 2014 18:30 Ísland í öðru sæti í stigakeppninni eftir fyrri dag Hermann Þór Haraldsson er efstur meðal íslenskra karlakeppenda á Evrópubikarkeppninni í fjölþraut sem fer fram á Madeira eftir fyrri keppnisdag. 5. júlí 2014 20:15 Íslenska sveitin komst upp um deild í Madeira Ísland lenti í öðru sæti 2. deildar í Evrópubikarkeppni landsliða í fjölþrautum sem fór fram á Madeira um helgina. Íslenska liðið komst því upp um deild ásamt Rúmeníu sem sigraði deildina. 6. júlí 2014 23:00 ÍR-ingar eru efstir eftir fyrri daginn í Bikarkeppni FRÍ ÍR-ingar byrjuðu titilvörnina vel í Bikarkeppni FRÍ en ÍR-liðið er með forystuna eftir fyrri daginn sem fór fram í Laugardalnum í kvöld. ÍR hefur fengið 6,5 stigum meira en FH. 8. ágúst 2014 20:21 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Sjá meira
Krister Blær Jónsson heldur áfram að bæta Íslandsmeti í stangarstökki í flokki 18-19 ára og 20-22 ára en Krister Blær er nú kominn upp í þriðja sæti yfir besta árangur Íslendings í greininni innanhúss. Krister Blær setti nýjasta metið sitt á Áramóti Fjölnis sem fram fór í Laugardalshöll í gær en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Frjálsíþróttasambandi Íslands. Krister Blær hefur bætt sig ótrúlega með stöngina en hann átti best 3,80 metra fyrir ári síðan og hefur því bætt árangur sinn um 1,32 metra á tólf mánuðum. Krister er einnig farinn að nálgast besta árangur pabba síns því strákurinn átti góðar tilraunir við 5,21 metra en felldi naumlega.Aðeins methafinn Sigurður Tryggi Sigurðsson (5,31 metrar) og Jón Arnar Magnússon (5,20 metrar) faðir Kristers, eiga betri árangur í stangarstökki innanhúss. Besta afrek mótsins átti Kolbeinn Höður Gunnarsson UFA, en hann sigraði í 200 metra hlaupi á 21,81 sekúndum sem gefa 1014 stig, en árangur Kristins Þórs Kristinssonar úr Umf. Samhyggð, 1:52,96 mínútur í 800 metra hlaupinu gefur 996 stig, þannig að mjótt var á mununum. Kolbeinn Höður sigraði einnig 60 metra hlaupið á 7,04 sek. Guðni Valur Guðnason úr ÍR bætti eigið met og árangur 18-19 ára flokki þegar hann varpaði kúlunni 18,16 metra. Guðni hefur því bætt metið í aldursflokknum um 82 sentímetra í ár, en fyrra met æfingafélaga hans Sindra Lárussonar upphaflega var 17,34 metrar sett 2012. Styrmir Dan Steinunnarson Umf. Þór Þorlákshöfn bætti eigið met í hástökki í 15 ára flokki pilta þegar hann sveif yfir 1,98 metra. Fyrra met hans var 1,93 metrar sett 13. desember síðastliðinn.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Sonur Jóns Arnars með met í stangarstökki Krister Blær Jónsson, sonur tugþrautarkappans Jóns Arnars Magnússonar, setti í gær nýtt Íslandsmet í stangarstökki í flokki 18 til 19 ára á Innanfélagsmóti ÍR í Laugardalshöllinni. 25. nóvember 2014 18:30 Ísland í öðru sæti í stigakeppninni eftir fyrri dag Hermann Þór Haraldsson er efstur meðal íslenskra karlakeppenda á Evrópubikarkeppninni í fjölþraut sem fer fram á Madeira eftir fyrri keppnisdag. 5. júlí 2014 20:15 Íslenska sveitin komst upp um deild í Madeira Ísland lenti í öðru sæti 2. deildar í Evrópubikarkeppni landsliða í fjölþrautum sem fór fram á Madeira um helgina. Íslenska liðið komst því upp um deild ásamt Rúmeníu sem sigraði deildina. 6. júlí 2014 23:00 ÍR-ingar eru efstir eftir fyrri daginn í Bikarkeppni FRÍ ÍR-ingar byrjuðu titilvörnina vel í Bikarkeppni FRÍ en ÍR-liðið er með forystuna eftir fyrri daginn sem fór fram í Laugardalnum í kvöld. ÍR hefur fengið 6,5 stigum meira en FH. 8. ágúst 2014 20:21 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Sjá meira
Sonur Jóns Arnars með met í stangarstökki Krister Blær Jónsson, sonur tugþrautarkappans Jóns Arnars Magnússonar, setti í gær nýtt Íslandsmet í stangarstökki í flokki 18 til 19 ára á Innanfélagsmóti ÍR í Laugardalshöllinni. 25. nóvember 2014 18:30
Ísland í öðru sæti í stigakeppninni eftir fyrri dag Hermann Þór Haraldsson er efstur meðal íslenskra karlakeppenda á Evrópubikarkeppninni í fjölþraut sem fer fram á Madeira eftir fyrri keppnisdag. 5. júlí 2014 20:15
Íslenska sveitin komst upp um deild í Madeira Ísland lenti í öðru sæti 2. deildar í Evrópubikarkeppni landsliða í fjölþrautum sem fór fram á Madeira um helgina. Íslenska liðið komst því upp um deild ásamt Rúmeníu sem sigraði deildina. 6. júlí 2014 23:00
ÍR-ingar eru efstir eftir fyrri daginn í Bikarkeppni FRÍ ÍR-ingar byrjuðu titilvörnina vel í Bikarkeppni FRÍ en ÍR-liðið er með forystuna eftir fyrri daginn sem fór fram í Laugardalnum í kvöld. ÍR hefur fengið 6,5 stigum meira en FH. 8. ágúst 2014 20:21