Fylltist stolti þegar hann sá vefsíðu sína í Bond-mynd Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. febrúar 2014 14:25 Guðmundur hannaði vef Daily Mail ásamt tveimur félögum sínum. „Auðvitað er maður stoltur af þessu, sérstaklega þegar maður sá vefinn í Bond-mynd,“ segir Guðmundur R. Einarsson vefhönnuður og forritari, einn þriggja manna sem hönnuðu vef Daily Mail. Vefur breska stórblaðsins hefur fengið fjölda verðlauna og var mest sótti fréttavefur ársins 2011. BBC fjallaði þá um hvernig „vefurinn tók yfir Bandaríkin“ og tiltekur hönnun vefsins sem mikilvægan þátt í því. „Vefurinn brýtur í raun allar reglur um vefhönnun,“ segir í greininni. Stórar myndir og langar fyrirsagnir eru líka taldar mikilvægar í þessu samhengi. „Menn frá Daily Mail höfðu samband við samstarfsfélaga minn og við réðumst í verkið. Við unnum að gerð vefsins í eitt og hálft ár. Þetta var mikið verk. Við stýrðum hönnuninni og ég kóðaði allan vefinn,“ útskýrir Guðmundur. Þetta var ekki fyrsti fréttavefurinn sem félagarnir unnu að. „Við endurhönnuðum til dæmis vefinn fyrir CNN á sínum tíma.“ Vinnan við hönnun á Daily Mail vefnum fór fram árin 2006 og 2007. Útlitið hefur haldið sér síðan. Þetta þykir þykir frábær ending á vefhönnun. „Já, þetta gekk ótrúlega vel hjá okkur. Vefurinn virkar til dæmis mjög vel á snjallsíma og spjaldtölvum,“ útskýrir Guðmundur.Ótrúlega mikið af hæfileikum á Íslandi „Ég er ekkert einsdæmi. Það er ótrúlega mikið af hæfileikaríkum vefhönnuðum hér á landi. Ég vona að fólk átti sig á því hvað það eru miklir möguleikar til útflutnings í þessum geira,“ segir Guðmundur. Fyrirtæki Guðmundar, sem nefnist WEDO, var að landa stórum samningi í Sviss og vonast til þess að geta komið fleirum í tengsl erlendis. „Við viljum vinna með sem flestum og hjálpa fólki að komast áfram. Ég var að landa samningi í Sviss og vil endilega hjálpa öðrum íslenskum fyrirtækjum að komast að. Ég er búinn að ræða við Martin Eyjólfsson, sendiherra Íslands hjá EFTA, um að koma íslensku hugviti sem víðast.“ Hann segir sköpunargáfu Íslendinga vera mikla og hún nýtist þeim í þessum geira. „Við vinnum á litlum markaði og þurfum að stökkva í allt. Það hjálpar íslenskum vefhönnuðum að skilja markaði og eykur aðlögunarhæfni þeirra.“ Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Sjá meira
„Auðvitað er maður stoltur af þessu, sérstaklega þegar maður sá vefinn í Bond-mynd,“ segir Guðmundur R. Einarsson vefhönnuður og forritari, einn þriggja manna sem hönnuðu vef Daily Mail. Vefur breska stórblaðsins hefur fengið fjölda verðlauna og var mest sótti fréttavefur ársins 2011. BBC fjallaði þá um hvernig „vefurinn tók yfir Bandaríkin“ og tiltekur hönnun vefsins sem mikilvægan þátt í því. „Vefurinn brýtur í raun allar reglur um vefhönnun,“ segir í greininni. Stórar myndir og langar fyrirsagnir eru líka taldar mikilvægar í þessu samhengi. „Menn frá Daily Mail höfðu samband við samstarfsfélaga minn og við réðumst í verkið. Við unnum að gerð vefsins í eitt og hálft ár. Þetta var mikið verk. Við stýrðum hönnuninni og ég kóðaði allan vefinn,“ útskýrir Guðmundur. Þetta var ekki fyrsti fréttavefurinn sem félagarnir unnu að. „Við endurhönnuðum til dæmis vefinn fyrir CNN á sínum tíma.“ Vinnan við hönnun á Daily Mail vefnum fór fram árin 2006 og 2007. Útlitið hefur haldið sér síðan. Þetta þykir þykir frábær ending á vefhönnun. „Já, þetta gekk ótrúlega vel hjá okkur. Vefurinn virkar til dæmis mjög vel á snjallsíma og spjaldtölvum,“ útskýrir Guðmundur.Ótrúlega mikið af hæfileikum á Íslandi „Ég er ekkert einsdæmi. Það er ótrúlega mikið af hæfileikaríkum vefhönnuðum hér á landi. Ég vona að fólk átti sig á því hvað það eru miklir möguleikar til útflutnings í þessum geira,“ segir Guðmundur. Fyrirtæki Guðmundar, sem nefnist WEDO, var að landa stórum samningi í Sviss og vonast til þess að geta komið fleirum í tengsl erlendis. „Við viljum vinna með sem flestum og hjálpa fólki að komast áfram. Ég var að landa samningi í Sviss og vil endilega hjálpa öðrum íslenskum fyrirtækjum að komast að. Ég er búinn að ræða við Martin Eyjólfsson, sendiherra Íslands hjá EFTA, um að koma íslensku hugviti sem víðast.“ Hann segir sköpunargáfu Íslendinga vera mikla og hún nýtist þeim í þessum geira. „Við vinnum á litlum markaði og þurfum að stökkva í allt. Það hjálpar íslenskum vefhönnuðum að skilja markaði og eykur aðlögunarhæfni þeirra.“
Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Sjá meira