Blikar ekki unnið í Krikanum í efstu deild í 19 ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2014 12:00 Ingimundur Níels Óskarsson og Andri Rafn Yeoman í baráttunni í Lengjubikarúrslitaleiknum í Garðabæ á dögunum. Vísir/Daníel Síðasti leikur fyrstu umferðarinnar í Pepsi-deild karla í knattspyrnu fer fram í kvöld. Um er að ræða stórleik FH og Breiðabliks en leikir þessara liða hafa oft verið mikil skemmtun. Leikurinn átti upphaflega að fara fram á Kópavogsvelli en heimaleikjum liðanna var víxlað vegna þess að Kaplakrikavöllur er í mjög góðu ástandi á meðan Kópavogsvöllur á enn nokkuð í land eins og margir aðrir vellir á höfuðborgarsvæðinu. Breiðabliki hefur ekki gengið vel með FH síðan liðið kom aftur upp í deild þeirra bestu sumarið 2006 þannig FH-ingar voru kannski ekki óskamótherjinn í fyrstu umferð. Hvað þá að þurfa færa leikinn í Krikann þar sem liðið hefur ekki unnið í efstu deild í 19 ár. Liðin hafa mæst 16 sinnum í deildinni á síðustu átta árum en FH hefur unnið níu leiki liðanna, Breiðablik þrjá og fjórum sinnum hafa þau skilið jöfn. Í Kaplakrika hefur FH unnið fimm leiki af síðustu átta síðan Blikar urðu aftur úrvalsdeildarliðið og þrisvar sinnum hafa liðin skilið jöfn. Breiðablik vann síðast deildarleik í Kaplakrika þegar liðin mættust í næstefstu deild árið 1998. Atli Kristjánsson og Ívar Sigurjónsson skoruðu þá mörk Breiðabliks í 2-1 sigri en Guðmundur Sævarsson skoraði mark FH. Breiðablik vann FH síðast í Kaplakrika í efstu deild fyrir 19 árum eða sumarið 1995. Ratislav Lazorik fór á kostum fyrir Breiðablik og skoraði þrennu í 4-2 sigri Blikanna 25. júní 1995. Anthony Karl Gregory skoraði fjórða mark Breiðabliks og sjálfur Hörður Magnússon setti bæði fyrir FH. Hörður gegnir nú öðru hlutverki í íslenskri knattspyrnu en hann og félagar hans í Pepsi-mörkunum gera upp fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar klukkan 22.00 í kvöld á Stöð 2 Sport.Leikur FH og Breiðabliks er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en útsending hefst klukkan 19.00 í kvöld.Leikir FH og Breiðabliks í úrvalsdeild síðan Blikar komu aftur upp:2006: Breiðablik - FH 1-1 FH - Breiðablik 1-12007: FH - Breiðablik 2-1 Breiðablik - FH 4-32008: Breiðablik - FH 4-1 FH - Breiðablik 3-02009: Breiðablik - FH 2-3 FH - Breiðablik 2-12010: Breiðablik - FH 2-0 FH - Breiðablik 1-12011: FH - Breiðablik 4-1 Breiðablik - FH 0-12012: FH - Breiðablik 3-0 Breiðablik - FH 0-12013: Breiðablik - FH 0-1 FH - Breiðablik 0-016 leikir síðan 2006: FH: 9 sigrar Breiðablik: 3 sigrar Jafntefli: 48 leikir í Krikanum: FH: 5 sigrar Breiðablik: 0 sigrar Jafntefli: 3 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ásmundur: Fékk rautt fyrir að stíga inn á völlinn Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, var rekinn upp í stúku eftir tap liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. 4. maí 2014 21:54 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Valur 1-2 | Valsmenn byrja með látum Valsmenn sendu út skýr skilaboð í Laugardalnum í kvöld. Liðið skellti þá Íslandsmeisturum KR í stórskemmtilegum leik. 4. maí 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - ÍBV 1-1 | ÍBV nældi í stig í Dalnum ÍBV sótti eitt stig í Laugardalinn í dag er það mætti fermingardrengjunum í Fram. ÍBV reif sig upp í síðari hálfleik og jafnaði leikinn. 4. maí 2014 00:01 Baldur: Erfitt að spila á móti sólinni Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR, segir að það hafi ekki verið neitt sjálfstraust í spili liðsins í kvöld. 4. maí 2014 22:38 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Víkingur 3-0 | Fjölnir vann nýliðaslaginn Fjölnir vann Víking, 3-0, í nýliðaslagnum í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld og eru komnir með þrjú stig strax í fyrstu umferð. 4. maí 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Þór 3-1 | Hörður með tvö í sigri Hörður Sveinsson var á skotskónum í öruggum sigri Keflavíkur á Þór frá Akureyri í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla. 4. maí 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fylkir 1-0 | Tæpur Stjörnusigur Stjarnan lagði Fylki 1-0 í fyrstu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta á heimavelli í kvöld. Ólafur Karl Finsen var hetja Stjörnunnar þegar hann skoraði úr víti sem hann fiskaði sjálfur fimm mínútum fyrir leikslok. 4. maí 2014 00:01 Arnþór: Átti að skora fleiri mörk Arnþór Ari Atlason er einn af hinum nýju ungu leikmönnum Fram og átti flottan leik í dag. 4. maí 2014 18:45 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira
Síðasti leikur fyrstu umferðarinnar í Pepsi-deild karla í knattspyrnu fer fram í kvöld. Um er að ræða stórleik FH og Breiðabliks en leikir þessara liða hafa oft verið mikil skemmtun. Leikurinn átti upphaflega að fara fram á Kópavogsvelli en heimaleikjum liðanna var víxlað vegna þess að Kaplakrikavöllur er í mjög góðu ástandi á meðan Kópavogsvöllur á enn nokkuð í land eins og margir aðrir vellir á höfuðborgarsvæðinu. Breiðabliki hefur ekki gengið vel með FH síðan liðið kom aftur upp í deild þeirra bestu sumarið 2006 þannig FH-ingar voru kannski ekki óskamótherjinn í fyrstu umferð. Hvað þá að þurfa færa leikinn í Krikann þar sem liðið hefur ekki unnið í efstu deild í 19 ár. Liðin hafa mæst 16 sinnum í deildinni á síðustu átta árum en FH hefur unnið níu leiki liðanna, Breiðablik þrjá og fjórum sinnum hafa þau skilið jöfn. Í Kaplakrika hefur FH unnið fimm leiki af síðustu átta síðan Blikar urðu aftur úrvalsdeildarliðið og þrisvar sinnum hafa liðin skilið jöfn. Breiðablik vann síðast deildarleik í Kaplakrika þegar liðin mættust í næstefstu deild árið 1998. Atli Kristjánsson og Ívar Sigurjónsson skoruðu þá mörk Breiðabliks í 2-1 sigri en Guðmundur Sævarsson skoraði mark FH. Breiðablik vann FH síðast í Kaplakrika í efstu deild fyrir 19 árum eða sumarið 1995. Ratislav Lazorik fór á kostum fyrir Breiðablik og skoraði þrennu í 4-2 sigri Blikanna 25. júní 1995. Anthony Karl Gregory skoraði fjórða mark Breiðabliks og sjálfur Hörður Magnússon setti bæði fyrir FH. Hörður gegnir nú öðru hlutverki í íslenskri knattspyrnu en hann og félagar hans í Pepsi-mörkunum gera upp fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar klukkan 22.00 í kvöld á Stöð 2 Sport.Leikur FH og Breiðabliks er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en útsending hefst klukkan 19.00 í kvöld.Leikir FH og Breiðabliks í úrvalsdeild síðan Blikar komu aftur upp:2006: Breiðablik - FH 1-1 FH - Breiðablik 1-12007: FH - Breiðablik 2-1 Breiðablik - FH 4-32008: Breiðablik - FH 4-1 FH - Breiðablik 3-02009: Breiðablik - FH 2-3 FH - Breiðablik 2-12010: Breiðablik - FH 2-0 FH - Breiðablik 1-12011: FH - Breiðablik 4-1 Breiðablik - FH 0-12012: FH - Breiðablik 3-0 Breiðablik - FH 0-12013: Breiðablik - FH 0-1 FH - Breiðablik 0-016 leikir síðan 2006: FH: 9 sigrar Breiðablik: 3 sigrar Jafntefli: 48 leikir í Krikanum: FH: 5 sigrar Breiðablik: 0 sigrar Jafntefli: 3
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ásmundur: Fékk rautt fyrir að stíga inn á völlinn Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, var rekinn upp í stúku eftir tap liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. 4. maí 2014 21:54 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Valur 1-2 | Valsmenn byrja með látum Valsmenn sendu út skýr skilaboð í Laugardalnum í kvöld. Liðið skellti þá Íslandsmeisturum KR í stórskemmtilegum leik. 4. maí 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - ÍBV 1-1 | ÍBV nældi í stig í Dalnum ÍBV sótti eitt stig í Laugardalinn í dag er það mætti fermingardrengjunum í Fram. ÍBV reif sig upp í síðari hálfleik og jafnaði leikinn. 4. maí 2014 00:01 Baldur: Erfitt að spila á móti sólinni Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR, segir að það hafi ekki verið neitt sjálfstraust í spili liðsins í kvöld. 4. maí 2014 22:38 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Víkingur 3-0 | Fjölnir vann nýliðaslaginn Fjölnir vann Víking, 3-0, í nýliðaslagnum í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld og eru komnir með þrjú stig strax í fyrstu umferð. 4. maí 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Þór 3-1 | Hörður með tvö í sigri Hörður Sveinsson var á skotskónum í öruggum sigri Keflavíkur á Þór frá Akureyri í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla. 4. maí 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fylkir 1-0 | Tæpur Stjörnusigur Stjarnan lagði Fylki 1-0 í fyrstu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta á heimavelli í kvöld. Ólafur Karl Finsen var hetja Stjörnunnar þegar hann skoraði úr víti sem hann fiskaði sjálfur fimm mínútum fyrir leikslok. 4. maí 2014 00:01 Arnþór: Átti að skora fleiri mörk Arnþór Ari Atlason er einn af hinum nýju ungu leikmönnum Fram og átti flottan leik í dag. 4. maí 2014 18:45 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira
Ásmundur: Fékk rautt fyrir að stíga inn á völlinn Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, var rekinn upp í stúku eftir tap liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. 4. maí 2014 21:54
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Valur 1-2 | Valsmenn byrja með látum Valsmenn sendu út skýr skilaboð í Laugardalnum í kvöld. Liðið skellti þá Íslandsmeisturum KR í stórskemmtilegum leik. 4. maí 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - ÍBV 1-1 | ÍBV nældi í stig í Dalnum ÍBV sótti eitt stig í Laugardalinn í dag er það mætti fermingardrengjunum í Fram. ÍBV reif sig upp í síðari hálfleik og jafnaði leikinn. 4. maí 2014 00:01
Baldur: Erfitt að spila á móti sólinni Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR, segir að það hafi ekki verið neitt sjálfstraust í spili liðsins í kvöld. 4. maí 2014 22:38
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Víkingur 3-0 | Fjölnir vann nýliðaslaginn Fjölnir vann Víking, 3-0, í nýliðaslagnum í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld og eru komnir með þrjú stig strax í fyrstu umferð. 4. maí 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Þór 3-1 | Hörður með tvö í sigri Hörður Sveinsson var á skotskónum í öruggum sigri Keflavíkur á Þór frá Akureyri í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla. 4. maí 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fylkir 1-0 | Tæpur Stjörnusigur Stjarnan lagði Fylki 1-0 í fyrstu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta á heimavelli í kvöld. Ólafur Karl Finsen var hetja Stjörnunnar þegar hann skoraði úr víti sem hann fiskaði sjálfur fimm mínútum fyrir leikslok. 4. maí 2014 00:01
Arnþór: Átti að skora fleiri mörk Arnþór Ari Atlason er einn af hinum nýju ungu leikmönnum Fram og átti flottan leik í dag. 4. maí 2014 18:45