Blómabylting á Bergstaðastræti Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. júlí 2014 22:26 Mikil hætta getur skapast af hraðaakstri enda mörg börn á leik við Bergstaðastræti. MYND/BRYJNA HULD/VALGARÐUR Íbúar við Bergstaðastræti í Reykjavík hafa fengið sig fullsadda af miklum umferðarhraða á götunni sem þeir segja alla jafna langt yfir þeim þrjátíu kílómetra hámarkshraða á klukkustund sem umferðarlög kveða á um. Einn þeirra, leikkonan Vigdís Hrefna Pálsdóttir, hefur farið heldur óhefðbundna leið í baráttu sinni við ökuþórana en allt frá árinu 2011 hefur hún laumað blómapottum út á mitt strætið til að reyna að ná niður umferðahraðanum í götunni. Vigdís segir í samtali við Vísi að kjörnar aðstæður séu til hraðakstur á götunni, á Bergstaðastræti sé beinn og breiður kafli og fólk á stórum bílum eigi því til að misreikna hraða sinn. Ökumenn slysist til að keyra langt yfir hámarkshraða sem getur skapað miklar hættu í íbúagötu sem þessari. Vigdís leitaði til borgarinnar fyrir tveimur árum síðan og bar áhyggjur sínar undir yfirvöld. Þau hafi orðið við óskum hennar um að grípa inn í og ráðist var í byggingu hraðhindrunar í Bergstaðastræti skömmu síðar. Vígdís segir hraðahindrunina þó ekki hafa skilað tilætluðum árangri og að bílar sem keyra um götuna, sérstaklega þeir stóru, þurfi lítið að hægja á sér þegar þeir keyra yfir hana. Því hafi hún gripið til sinna ráða.Eitt af blómum Vigdísar.MYND/BRYNJAHULDBlómin allsráðandi „Þetta eru yfirleitt litlir hlutir - oftar en ekki blómapottar eða pokar og fötur með blómi í - sem ég set á miðjan veginn og því nægt pláss báðum megin við til að keyra fram hjá þeim. Þetta virðist þó fara kalla fram mikil viðbrögð, flestir eru mjög ánægðir og glaðir en einn og einn svartur sauður verður alveg brjálaður yfir blóminu,“ segir Vigdís. Þessir svörtu sauðir eigi því stundum til að siga lögreglunni á blómapottana. „Það er eiginleg hálf hlægilegt að undirmönnuð lögreglan sé að eyða púðri í að taka blóm af veginum, sendandi hingað bíla og mótorhjólalöggur. Það kom til dæmis leðurklædd lögregla á mótorhjóli hingað um daginn og stóð yfir pottinum á meðan hún beið eftir eftir því að hann yrði fjarlægður,“ segir Vigdís en hún telur þó flesta ánægða með uppátækið. Hún ætli því að halda aðgerðum sínum áfram þangað til að varanleg lausn finnst á hraðavandanum. Vigdís fór, í umboði íbúa Bergstaðastrætis, aftur á fund með borgaryfirvöldum á dögunum og sótti formlega um að sérstökum blómakerum yrði komið fyrir við götuna sem gefist hafa vel við aðra götur í Reykjavík. Vigdís vonar að þetta uppátæki hennar leiði til breyttra viðhorfa í reykvískri umferðarmenningu. „Þetta eru falleg skilaboð, ást og kærleikur, sem ég er að reyna að dreifa með blómapottunum og vonandi verða þeir áminning til allra um að götur eru ekki bara fyrir bíla,“ segir Vigdís Hrefna Pálsdóttir.Vigdís Hrefna Pálsdóttr.Vísir/Valgarður Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Fleiri fréttir Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjá meira
Íbúar við Bergstaðastræti í Reykjavík hafa fengið sig fullsadda af miklum umferðarhraða á götunni sem þeir segja alla jafna langt yfir þeim þrjátíu kílómetra hámarkshraða á klukkustund sem umferðarlög kveða á um. Einn þeirra, leikkonan Vigdís Hrefna Pálsdóttir, hefur farið heldur óhefðbundna leið í baráttu sinni við ökuþórana en allt frá árinu 2011 hefur hún laumað blómapottum út á mitt strætið til að reyna að ná niður umferðahraðanum í götunni. Vigdís segir í samtali við Vísi að kjörnar aðstæður séu til hraðakstur á götunni, á Bergstaðastræti sé beinn og breiður kafli og fólk á stórum bílum eigi því til að misreikna hraða sinn. Ökumenn slysist til að keyra langt yfir hámarkshraða sem getur skapað miklar hættu í íbúagötu sem þessari. Vigdís leitaði til borgarinnar fyrir tveimur árum síðan og bar áhyggjur sínar undir yfirvöld. Þau hafi orðið við óskum hennar um að grípa inn í og ráðist var í byggingu hraðhindrunar í Bergstaðastræti skömmu síðar. Vígdís segir hraðahindrunina þó ekki hafa skilað tilætluðum árangri og að bílar sem keyra um götuna, sérstaklega þeir stóru, þurfi lítið að hægja á sér þegar þeir keyra yfir hana. Því hafi hún gripið til sinna ráða.Eitt af blómum Vigdísar.MYND/BRYNJAHULDBlómin allsráðandi „Þetta eru yfirleitt litlir hlutir - oftar en ekki blómapottar eða pokar og fötur með blómi í - sem ég set á miðjan veginn og því nægt pláss báðum megin við til að keyra fram hjá þeim. Þetta virðist þó fara kalla fram mikil viðbrögð, flestir eru mjög ánægðir og glaðir en einn og einn svartur sauður verður alveg brjálaður yfir blóminu,“ segir Vigdís. Þessir svörtu sauðir eigi því stundum til að siga lögreglunni á blómapottana. „Það er eiginleg hálf hlægilegt að undirmönnuð lögreglan sé að eyða púðri í að taka blóm af veginum, sendandi hingað bíla og mótorhjólalöggur. Það kom til dæmis leðurklædd lögregla á mótorhjóli hingað um daginn og stóð yfir pottinum á meðan hún beið eftir eftir því að hann yrði fjarlægður,“ segir Vigdís en hún telur þó flesta ánægða með uppátækið. Hún ætli því að halda aðgerðum sínum áfram þangað til að varanleg lausn finnst á hraðavandanum. Vigdís fór, í umboði íbúa Bergstaðastrætis, aftur á fund með borgaryfirvöldum á dögunum og sótti formlega um að sérstökum blómakerum yrði komið fyrir við götuna sem gefist hafa vel við aðra götur í Reykjavík. Vigdís vonar að þetta uppátæki hennar leiði til breyttra viðhorfa í reykvískri umferðarmenningu. „Þetta eru falleg skilaboð, ást og kærleikur, sem ég er að reyna að dreifa með blómapottunum og vonandi verða þeir áminning til allra um að götur eru ekki bara fyrir bíla,“ segir Vigdís Hrefna Pálsdóttir.Vigdís Hrefna Pálsdóttr.Vísir/Valgarður
Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Fleiri fréttir Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent