Fimm fróðleiksmolar handa skíðafólki 20. febrúar 2014 07:00 Einar Lyng var nýlega staddur í Austurríki þar sem hann fór að sjálfsögðu á skíði. 1. Prófaðu Töfrateppið „Byrjendakennsla snýst fyrst og fremst um að koma sér af stað. Það er flott byrjendalyfta í Bláfjöllum sem kallast Töfrateppið. Þar er færiband sem þú labbar inn á. Fyrst og fremst þarf fólk að geta haldið jafnvægi, vera með stafi og æfa sig.“2. Komdu þér í takt „Öll skíðakennsla byggist á því að koma þér í takt og kenna þér það sem kallast staftak. Þetta er flæði þar sem þú ert að láta skíðin skíða með þig. Þú ert ekkert að stjórna þeim sjálfur heldur eru þau að stjórna þér.“3. Áttatíu þúsund í upphafi „Startkostnaðurinn er frekar hár. En ef þú tekur árskort á skíðasvæði þá kosta fimm mánuðir fyrir fullorðinn í kringum tuttugu þúsund kall, frá desember fram í lok apríl, sem er alls ekki mikið. En ef þú þarft að kaupa þér skíði, skó og stafi þá ættir þú að komast af með byrjendabúnað sem kostar í kringum áttatíu til eitt hundrað þúsund ef þú kaupir ekki notað.“4. Ekki láta ljúga að þér „Það er verið að selja svo mikið af notuðum skíðabúnaði sem reynist ekki vera góður. Til dæmis er verið að ljúga að fólki að það sé að kaupa carving-skíði. Það er verið að selja þetta dýrum dómi á netinu til fólks sem hefur kannski ekkert vit á þessu.“5. Láttu bera á skíðin „Það sem fólk þarf að gera miklu meira af er að huga að búnaðinum sínum. Það þarf að láta bera á skíðin sín reglulega. Það þarf að vaxa þau reglulega þannig að þau renni sem eðlilegast. Það getur haft áhrif á skíðagetu manna ef skíðunum er ekki vel við haldið. Ending búnaðarins verður þ.a.l. betri.“Hvað kostar einn dagur á skíðum?Bláfjöll ReykjavíkDagskort: Fullorðnir 3.100 kr. Unglingar 1.200 kr. Börn 800 kr.Leiga á skíðum, skóm, brettum og stöfum: Fullorðnir 4.500 kr. Börn 4.000 kr. Samtals miðað við 2 fullorðna og 2 börn: 24.800 kr.Vegalengd til og frá Reykjavík 70 km Bensínverð 1.673 kr. (miðað við að bíll eyði 10 l á 100 km) Alls: 26.000 kr.Hlíðarfjall AkureyriDagskort: Fullorðnir 4.000 kr. Börn 1.200 kr.Leiga á skíðum, skóm og stöfum: Fullorðnir 4.200 kr. Börn 2.000-3.200 kr. Samtals miðað við 2 fullorðna og 2 börn: 22.800 kr.Vegalengd til og frá Reykjavík: 772 km Bensínverð 18.450 kr. (miðað við að bíll eyði 10 l á 100 km) Alls: 41.000 kr.Skarðsdalur SiglufirðiDagskort: Fullorðnir 1.800 kr. (Helgidagar 2.800 kr.) Börn 700 kr.Leiga á skíðum, skóm, brettum og stöfum: Fullorðnir 4.500 kr. Börn 2.500 kr. Samtals miðað við 2 fullorðna og 2 börn: 19.000 kr.Vegalengd til og frá Reykjavík 766 km Bensínverð 18.307 kr. (miðað við að bíll eyði 10 l á 100 km) Alls: 38.000 kr.Tungudalur ÍsafirðiDagskort: Fullorðnir 2.200 kr. Börn 1.100 kr.Leiga á skíðum, skóm og stöfum: Fullorðnir 3.300 kr. Börn 2.700 kr. Samtals miðað við bensín 2 fullorðna og 2 börn: 18.600 kr.Vegalengd til og frá Reykjavík 902 km Bensínverð 21.557 kr. (miðað við að bíll eyði 10 l á 100 km) Alls: 40.000 kr. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Fleiri fréttir Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Sjá meira
1. Prófaðu Töfrateppið „Byrjendakennsla snýst fyrst og fremst um að koma sér af stað. Það er flott byrjendalyfta í Bláfjöllum sem kallast Töfrateppið. Þar er færiband sem þú labbar inn á. Fyrst og fremst þarf fólk að geta haldið jafnvægi, vera með stafi og æfa sig.“2. Komdu þér í takt „Öll skíðakennsla byggist á því að koma þér í takt og kenna þér það sem kallast staftak. Þetta er flæði þar sem þú ert að láta skíðin skíða með þig. Þú ert ekkert að stjórna þeim sjálfur heldur eru þau að stjórna þér.“3. Áttatíu þúsund í upphafi „Startkostnaðurinn er frekar hár. En ef þú tekur árskort á skíðasvæði þá kosta fimm mánuðir fyrir fullorðinn í kringum tuttugu þúsund kall, frá desember fram í lok apríl, sem er alls ekki mikið. En ef þú þarft að kaupa þér skíði, skó og stafi þá ættir þú að komast af með byrjendabúnað sem kostar í kringum áttatíu til eitt hundrað þúsund ef þú kaupir ekki notað.“4. Ekki láta ljúga að þér „Það er verið að selja svo mikið af notuðum skíðabúnaði sem reynist ekki vera góður. Til dæmis er verið að ljúga að fólki að það sé að kaupa carving-skíði. Það er verið að selja þetta dýrum dómi á netinu til fólks sem hefur kannski ekkert vit á þessu.“5. Láttu bera á skíðin „Það sem fólk þarf að gera miklu meira af er að huga að búnaðinum sínum. Það þarf að láta bera á skíðin sín reglulega. Það þarf að vaxa þau reglulega þannig að þau renni sem eðlilegast. Það getur haft áhrif á skíðagetu manna ef skíðunum er ekki vel við haldið. Ending búnaðarins verður þ.a.l. betri.“Hvað kostar einn dagur á skíðum?Bláfjöll ReykjavíkDagskort: Fullorðnir 3.100 kr. Unglingar 1.200 kr. Börn 800 kr.Leiga á skíðum, skóm, brettum og stöfum: Fullorðnir 4.500 kr. Börn 4.000 kr. Samtals miðað við 2 fullorðna og 2 börn: 24.800 kr.Vegalengd til og frá Reykjavík 70 km Bensínverð 1.673 kr. (miðað við að bíll eyði 10 l á 100 km) Alls: 26.000 kr.Hlíðarfjall AkureyriDagskort: Fullorðnir 4.000 kr. Börn 1.200 kr.Leiga á skíðum, skóm og stöfum: Fullorðnir 4.200 kr. Börn 2.000-3.200 kr. Samtals miðað við 2 fullorðna og 2 börn: 22.800 kr.Vegalengd til og frá Reykjavík: 772 km Bensínverð 18.450 kr. (miðað við að bíll eyði 10 l á 100 km) Alls: 41.000 kr.Skarðsdalur SiglufirðiDagskort: Fullorðnir 1.800 kr. (Helgidagar 2.800 kr.) Börn 700 kr.Leiga á skíðum, skóm, brettum og stöfum: Fullorðnir 4.500 kr. Börn 2.500 kr. Samtals miðað við 2 fullorðna og 2 börn: 19.000 kr.Vegalengd til og frá Reykjavík 766 km Bensínverð 18.307 kr. (miðað við að bíll eyði 10 l á 100 km) Alls: 38.000 kr.Tungudalur ÍsafirðiDagskort: Fullorðnir 2.200 kr. Börn 1.100 kr.Leiga á skíðum, skóm og stöfum: Fullorðnir 3.300 kr. Börn 2.700 kr. Samtals miðað við bensín 2 fullorðna og 2 börn: 18.600 kr.Vegalengd til og frá Reykjavík 902 km Bensínverð 21.557 kr. (miðað við að bíll eyði 10 l á 100 km) Alls: 40.000 kr.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Fleiri fréttir Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“