Allt að tíu íslenskir frystitogarar til Grænlands Gissur Sigurðsson skrifar 20. febrúar 2014 12:17 Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir að allt að tíu íslensksir frystitogarar og fjölveiðiskip muni stunda kolmunnaveiðar í grænlenskri lögsögu á komandi vertíð, en margar þjóðir berjast nú um heimildirnar. Íslendingar virðast vera að ná forskoti með því að kaupa sig í stórum stíl inn í grænlenskar útgerðir og skrá íslensk skip í Grænlandi. Á síðustu makrílvertíð við Grænland, sem var einskonar tilraunavertíð, voru sjö af 18 skipum, sem stunduðu veiðarnar íslensk, og nær undantekningarlaust skráð á Íslandi, en nú er í ráði að skrá mörg íslensku skipanna, sem veiddu þar í fyrra, og fleiri til viðbótar í Grænlandi, með sameiginlegri eignaraðild Íslendinga og Grænlenskra útvegsfyrirtækja. Í þeim tilvikum, sem grænlensk félög tóku íslensk skip á leigu til að veiða heimildir félaganna í fyrra, voru greiddar 20 krónur á kílóið í veiðigjald, en síðan sáu útgerðir skipanna um sölu afurða og kostnað við veiðarnar. Í þeim tilvikum eru áhafnir íslenskar, en með því að skrá skipin í Grænlandi þarf ákveðið hlutfall áhafana að vera grænlendingar og grænlenskir samningar gildi um borð, en að sögn sjómannaforustunnar hér á landi gefa grænlensku samningarnir sjómönnum allt að 30 prósentum minna í aðra hönd en íslensku samningarnir. Talið er að kvóti Grænlendinga á næstu vertíð gæti orðið á bilinu 60 til hundrað þúsund tonn og að afurðaverðið hlaupi jafnvel á tugum milljarða króna. Tengdar fréttir Sjávarréttavagn í sumar við Ægisgarð Faxaflóahafnir hafi samþykkt að fyrirtækið Arctic Seafood fái leyfi til að setja upp "sjávarréttavagn“ við Suðurbugt. Vagninn fær að vera við Ægisgarð til reynslu fram á næsta haust. 11. febrúar 2014 07:00 Stefnir í næstverstu loðnuvertíð í ára raðir Þjóðarbúið verður af tugum milljarða vegna slæmrar loðnuvertíðar. Allt stefnir í að loðnuvertíðin í ár verði sú næstversta í hartnær tvo áratugi. Útgerðarmenn eru svekktir en vona þó það besta. 18. febrúar 2014 20:00 Aflaverðmæti dróst saman um 7,1 milljarð Veiðar íslenskra skipa á fyrstu ellefu mánuðum síðasta árs skiluðu 143,9 milljörðum króna í aflaverðmæti en veiðar á sama tímabili 2012 151 milljarði. 18. febrúar 2014 10:02 Ekki tilefni til stækkunar loðnukvóta Nýafstaðnar mælingar Hafrannsóknastofnunnar gefa ekki tilefni til að breyta ákvörðun stofnunarinnar frá því í haust um 160 þúsund tonna aflamark á loðnu. 19. febrúar 2014 15:53 Fjögur norsk loðnuskip við veiðar Fjögur norsk loðnuskip, sem ætla að nýta sér framlengingu á veiðiheimildum hér við land fram að helgi, eru nú norður á Skjálfandaflóa. Skipin eru í grennd við Flatey og virðast vera að bíða birtingar en loðnan veiðist aðeins í björtu. 19. febrúar 2014 08:35 Norsku loðnuskipin gefast upp Norðmenn hafa gefist upp á loðnuleitinni hér við land og tóku skipin að streyma heim á leið í nótt. Að minnstakosti tíu skip tilkynntu um heimferð í gærkvöldi og í nótt og áður voru nokkur skip farin heim aflalaus. 14. febrúar 2014 08:12 Ekki náðist saman í makríldeilunni Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir það mikil vonbrigði að samningar um veiðar á makríl hafi ekki náðst á fundi svo kallaðra strandríkja á fundi í Lundúnum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu ráðuneytisins. 7. febrúar 2014 18:43 Aflinn dróst saman um 57 prósent Heildarafli íslenskra skipa í janúar nam alls 62.509 tonnum samanborið við 146.863 tonn í sama mánuði 2013. Aflinn í tonnum talið dróst því saman um 57,4% á milli ára. 14. febrúar 2014 10:23 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Útlit er fyrir að allt að tíu íslensksir frystitogarar og fjölveiðiskip muni stunda kolmunnaveiðar í grænlenskri lögsögu á komandi vertíð, en margar þjóðir berjast nú um heimildirnar. Íslendingar virðast vera að ná forskoti með því að kaupa sig í stórum stíl inn í grænlenskar útgerðir og skrá íslensk skip í Grænlandi. Á síðustu makrílvertíð við Grænland, sem var einskonar tilraunavertíð, voru sjö af 18 skipum, sem stunduðu veiðarnar íslensk, og nær undantekningarlaust skráð á Íslandi, en nú er í ráði að skrá mörg íslensku skipanna, sem veiddu þar í fyrra, og fleiri til viðbótar í Grænlandi, með sameiginlegri eignaraðild Íslendinga og Grænlenskra útvegsfyrirtækja. Í þeim tilvikum, sem grænlensk félög tóku íslensk skip á leigu til að veiða heimildir félaganna í fyrra, voru greiddar 20 krónur á kílóið í veiðigjald, en síðan sáu útgerðir skipanna um sölu afurða og kostnað við veiðarnar. Í þeim tilvikum eru áhafnir íslenskar, en með því að skrá skipin í Grænlandi þarf ákveðið hlutfall áhafana að vera grænlendingar og grænlenskir samningar gildi um borð, en að sögn sjómannaforustunnar hér á landi gefa grænlensku samningarnir sjómönnum allt að 30 prósentum minna í aðra hönd en íslensku samningarnir. Talið er að kvóti Grænlendinga á næstu vertíð gæti orðið á bilinu 60 til hundrað þúsund tonn og að afurðaverðið hlaupi jafnvel á tugum milljarða króna.
Tengdar fréttir Sjávarréttavagn í sumar við Ægisgarð Faxaflóahafnir hafi samþykkt að fyrirtækið Arctic Seafood fái leyfi til að setja upp "sjávarréttavagn“ við Suðurbugt. Vagninn fær að vera við Ægisgarð til reynslu fram á næsta haust. 11. febrúar 2014 07:00 Stefnir í næstverstu loðnuvertíð í ára raðir Þjóðarbúið verður af tugum milljarða vegna slæmrar loðnuvertíðar. Allt stefnir í að loðnuvertíðin í ár verði sú næstversta í hartnær tvo áratugi. Útgerðarmenn eru svekktir en vona þó það besta. 18. febrúar 2014 20:00 Aflaverðmæti dróst saman um 7,1 milljarð Veiðar íslenskra skipa á fyrstu ellefu mánuðum síðasta árs skiluðu 143,9 milljörðum króna í aflaverðmæti en veiðar á sama tímabili 2012 151 milljarði. 18. febrúar 2014 10:02 Ekki tilefni til stækkunar loðnukvóta Nýafstaðnar mælingar Hafrannsóknastofnunnar gefa ekki tilefni til að breyta ákvörðun stofnunarinnar frá því í haust um 160 þúsund tonna aflamark á loðnu. 19. febrúar 2014 15:53 Fjögur norsk loðnuskip við veiðar Fjögur norsk loðnuskip, sem ætla að nýta sér framlengingu á veiðiheimildum hér við land fram að helgi, eru nú norður á Skjálfandaflóa. Skipin eru í grennd við Flatey og virðast vera að bíða birtingar en loðnan veiðist aðeins í björtu. 19. febrúar 2014 08:35 Norsku loðnuskipin gefast upp Norðmenn hafa gefist upp á loðnuleitinni hér við land og tóku skipin að streyma heim á leið í nótt. Að minnstakosti tíu skip tilkynntu um heimferð í gærkvöldi og í nótt og áður voru nokkur skip farin heim aflalaus. 14. febrúar 2014 08:12 Ekki náðist saman í makríldeilunni Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir það mikil vonbrigði að samningar um veiðar á makríl hafi ekki náðst á fundi svo kallaðra strandríkja á fundi í Lundúnum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu ráðuneytisins. 7. febrúar 2014 18:43 Aflinn dróst saman um 57 prósent Heildarafli íslenskra skipa í janúar nam alls 62.509 tonnum samanborið við 146.863 tonn í sama mánuði 2013. Aflinn í tonnum talið dróst því saman um 57,4% á milli ára. 14. febrúar 2014 10:23 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Sjávarréttavagn í sumar við Ægisgarð Faxaflóahafnir hafi samþykkt að fyrirtækið Arctic Seafood fái leyfi til að setja upp "sjávarréttavagn“ við Suðurbugt. Vagninn fær að vera við Ægisgarð til reynslu fram á næsta haust. 11. febrúar 2014 07:00
Stefnir í næstverstu loðnuvertíð í ára raðir Þjóðarbúið verður af tugum milljarða vegna slæmrar loðnuvertíðar. Allt stefnir í að loðnuvertíðin í ár verði sú næstversta í hartnær tvo áratugi. Útgerðarmenn eru svekktir en vona þó það besta. 18. febrúar 2014 20:00
Aflaverðmæti dróst saman um 7,1 milljarð Veiðar íslenskra skipa á fyrstu ellefu mánuðum síðasta árs skiluðu 143,9 milljörðum króna í aflaverðmæti en veiðar á sama tímabili 2012 151 milljarði. 18. febrúar 2014 10:02
Ekki tilefni til stækkunar loðnukvóta Nýafstaðnar mælingar Hafrannsóknastofnunnar gefa ekki tilefni til að breyta ákvörðun stofnunarinnar frá því í haust um 160 þúsund tonna aflamark á loðnu. 19. febrúar 2014 15:53
Fjögur norsk loðnuskip við veiðar Fjögur norsk loðnuskip, sem ætla að nýta sér framlengingu á veiðiheimildum hér við land fram að helgi, eru nú norður á Skjálfandaflóa. Skipin eru í grennd við Flatey og virðast vera að bíða birtingar en loðnan veiðist aðeins í björtu. 19. febrúar 2014 08:35
Norsku loðnuskipin gefast upp Norðmenn hafa gefist upp á loðnuleitinni hér við land og tóku skipin að streyma heim á leið í nótt. Að minnstakosti tíu skip tilkynntu um heimferð í gærkvöldi og í nótt og áður voru nokkur skip farin heim aflalaus. 14. febrúar 2014 08:12
Ekki náðist saman í makríldeilunni Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir það mikil vonbrigði að samningar um veiðar á makríl hafi ekki náðst á fundi svo kallaðra strandríkja á fundi í Lundúnum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu ráðuneytisins. 7. febrúar 2014 18:43
Aflinn dróst saman um 57 prósent Heildarafli íslenskra skipa í janúar nam alls 62.509 tonnum samanborið við 146.863 tonn í sama mánuði 2013. Aflinn í tonnum talið dróst því saman um 57,4% á milli ára. 14. febrúar 2014 10:23