Arsenal náði ekki toppsætinu - markalaust jafntefli við United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2014 19:15 Vísir/Getty Arsenal og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni en Arsenal hefði komist í toppsæti deildarinnar með sigri. Úrslitin eru mikil vonbrigði fyrir Arsenal sem tapaði illa fyrir Liverpool um síðustu helgi og þurfti á góðum úrslitum til að bæta stuðningsmönnum sínum þá sneypuför. Stuðningsmenn Arsenal voru heldur ekki sáttir og púuðu á sína menn eftir lokaflautið. Arsenal hafði aðeins unnið einn af síðustu þrettán leikjum sínum á móti Manchester United í öllum keppnum og tókst ekki að breyta þeirri tölfræði í kvöld. Liðin fengu færi til að skora en voru hvorug tilbúin að taka mikla áhættu í sínum leik. Þetta eru þó án vafa betri úrslit fyrir Manchester United en fyrir Arsenal sem er nú einu stigi á eftir toppliði Chelsea. Leikurinn byrjaði frábærlega og þrjú góð færi litu dagsins ljós á upphafsmínútum leiksins. Það fyrsta fékk Manchester United-maðurinn Robin van Persie á 4. mínútu en hin tvö fengu Arsenal-mennirnir Jack Wilshere og Olivier Giroud. Markið kom hinsvegar ekki og það var einmitt það sem að leikurinn þurfti. Leikurinn róaðist talvert eftir þessa frábæru byrjun og liðin voru ekki mikið að gefa færi á sér. Laurent Koscielny var nálægt því að skora á 62. mínútu en Antonio Valencia bjargaði skalla hans á marklínunnin. Robin van Persie var nálægt því að skora á 79. mínútu eftir samvinnu við Wayne Rooney en Wojciech Szczesny varði skalla hans frábærlega. Szczesny hafði líka varið vel frá sínum gamla félaga í fyrri hálfleiknum. Arsenal fékk nokkur hálffæri á lokakafla leiksins en tókst ekki að skapa sér alvöru færi og liðin sættustu á markalaust jafntefli. Enski boltinn Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Arsenal og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni en Arsenal hefði komist í toppsæti deildarinnar með sigri. Úrslitin eru mikil vonbrigði fyrir Arsenal sem tapaði illa fyrir Liverpool um síðustu helgi og þurfti á góðum úrslitum til að bæta stuðningsmönnum sínum þá sneypuför. Stuðningsmenn Arsenal voru heldur ekki sáttir og púuðu á sína menn eftir lokaflautið. Arsenal hafði aðeins unnið einn af síðustu þrettán leikjum sínum á móti Manchester United í öllum keppnum og tókst ekki að breyta þeirri tölfræði í kvöld. Liðin fengu færi til að skora en voru hvorug tilbúin að taka mikla áhættu í sínum leik. Þetta eru þó án vafa betri úrslit fyrir Manchester United en fyrir Arsenal sem er nú einu stigi á eftir toppliði Chelsea. Leikurinn byrjaði frábærlega og þrjú góð færi litu dagsins ljós á upphafsmínútum leiksins. Það fyrsta fékk Manchester United-maðurinn Robin van Persie á 4. mínútu en hin tvö fengu Arsenal-mennirnir Jack Wilshere og Olivier Giroud. Markið kom hinsvegar ekki og það var einmitt það sem að leikurinn þurfti. Leikurinn róaðist talvert eftir þessa frábæru byrjun og liðin voru ekki mikið að gefa færi á sér. Laurent Koscielny var nálægt því að skora á 62. mínútu en Antonio Valencia bjargaði skalla hans á marklínunnin. Robin van Persie var nálægt því að skora á 79. mínútu eftir samvinnu við Wayne Rooney en Wojciech Szczesny varði skalla hans frábærlega. Szczesny hafði líka varið vel frá sínum gamla félaga í fyrri hálfleiknum. Arsenal fékk nokkur hálffæri á lokakafla leiksins en tókst ekki að skapa sér alvöru færi og liðin sættustu á markalaust jafntefli.
Enski boltinn Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira