Arsenal náði ekki toppsætinu - markalaust jafntefli við United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2014 19:15 Vísir/Getty Arsenal og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni en Arsenal hefði komist í toppsæti deildarinnar með sigri. Úrslitin eru mikil vonbrigði fyrir Arsenal sem tapaði illa fyrir Liverpool um síðustu helgi og þurfti á góðum úrslitum til að bæta stuðningsmönnum sínum þá sneypuför. Stuðningsmenn Arsenal voru heldur ekki sáttir og púuðu á sína menn eftir lokaflautið. Arsenal hafði aðeins unnið einn af síðustu þrettán leikjum sínum á móti Manchester United í öllum keppnum og tókst ekki að breyta þeirri tölfræði í kvöld. Liðin fengu færi til að skora en voru hvorug tilbúin að taka mikla áhættu í sínum leik. Þetta eru þó án vafa betri úrslit fyrir Manchester United en fyrir Arsenal sem er nú einu stigi á eftir toppliði Chelsea. Leikurinn byrjaði frábærlega og þrjú góð færi litu dagsins ljós á upphafsmínútum leiksins. Það fyrsta fékk Manchester United-maðurinn Robin van Persie á 4. mínútu en hin tvö fengu Arsenal-mennirnir Jack Wilshere og Olivier Giroud. Markið kom hinsvegar ekki og það var einmitt það sem að leikurinn þurfti. Leikurinn róaðist talvert eftir þessa frábæru byrjun og liðin voru ekki mikið að gefa færi á sér. Laurent Koscielny var nálægt því að skora á 62. mínútu en Antonio Valencia bjargaði skalla hans á marklínunnin. Robin van Persie var nálægt því að skora á 79. mínútu eftir samvinnu við Wayne Rooney en Wojciech Szczesny varði skalla hans frábærlega. Szczesny hafði líka varið vel frá sínum gamla félaga í fyrri hálfleiknum. Arsenal fékk nokkur hálffæri á lokakafla leiksins en tókst ekki að skapa sér alvöru færi og liðin sættustu á markalaust jafntefli. Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Arsenal og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni en Arsenal hefði komist í toppsæti deildarinnar með sigri. Úrslitin eru mikil vonbrigði fyrir Arsenal sem tapaði illa fyrir Liverpool um síðustu helgi og þurfti á góðum úrslitum til að bæta stuðningsmönnum sínum þá sneypuför. Stuðningsmenn Arsenal voru heldur ekki sáttir og púuðu á sína menn eftir lokaflautið. Arsenal hafði aðeins unnið einn af síðustu þrettán leikjum sínum á móti Manchester United í öllum keppnum og tókst ekki að breyta þeirri tölfræði í kvöld. Liðin fengu færi til að skora en voru hvorug tilbúin að taka mikla áhættu í sínum leik. Þetta eru þó án vafa betri úrslit fyrir Manchester United en fyrir Arsenal sem er nú einu stigi á eftir toppliði Chelsea. Leikurinn byrjaði frábærlega og þrjú góð færi litu dagsins ljós á upphafsmínútum leiksins. Það fyrsta fékk Manchester United-maðurinn Robin van Persie á 4. mínútu en hin tvö fengu Arsenal-mennirnir Jack Wilshere og Olivier Giroud. Markið kom hinsvegar ekki og það var einmitt það sem að leikurinn þurfti. Leikurinn róaðist talvert eftir þessa frábæru byrjun og liðin voru ekki mikið að gefa færi á sér. Laurent Koscielny var nálægt því að skora á 62. mínútu en Antonio Valencia bjargaði skalla hans á marklínunnin. Robin van Persie var nálægt því að skora á 79. mínútu eftir samvinnu við Wayne Rooney en Wojciech Szczesny varði skalla hans frábærlega. Szczesny hafði líka varið vel frá sínum gamla félaga í fyrri hálfleiknum. Arsenal fékk nokkur hálffæri á lokakafla leiksins en tókst ekki að skapa sér alvöru færi og liðin sættustu á markalaust jafntefli.
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn