Ásgeir toppar í Tókýó Gunnar Leó Pálsson skrifar 12. febrúar 2014 14:00 Ásgeir er í fyrsta sæti í Tókýó. nordicphotos/getty Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti hefur náð fyrsta sætinu með lagið sitt King and Cross, á listanum Tokio Hot 100 Chart, sem útvarpsstöðin J-Wave birti fyrir skömmu. J-Wave er ein vinsælasta útvarpsstöðin í Tókýó í Japan og er þetta því mikill heiður fyrir okkar mann. Þess má til gamans geta að Daft Punk eru í þriðja sæti listans með lagið Get Lucky. Ásgeir hefur verið að fá prýðisdóma út um allan heim fyrir plötuna sína In The Silence og er á tónleikaferðalagi sem stendur. Fyrir skömmu birti Vísir fréttir af því að hann væri í fyrsta sæti á Billboard Hot Oversea listanum í Japan með smáskífulagið King and Cross. Þá var lagið í þrettánda sæti á Billboard Japan Hot 100 listanum. Tónlist Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Gítarleikari Sonic Youth með listasýningu á Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti hefur náð fyrsta sætinu með lagið sitt King and Cross, á listanum Tokio Hot 100 Chart, sem útvarpsstöðin J-Wave birti fyrir skömmu. J-Wave er ein vinsælasta útvarpsstöðin í Tókýó í Japan og er þetta því mikill heiður fyrir okkar mann. Þess má til gamans geta að Daft Punk eru í þriðja sæti listans með lagið Get Lucky. Ásgeir hefur verið að fá prýðisdóma út um allan heim fyrir plötuna sína In The Silence og er á tónleikaferðalagi sem stendur. Fyrir skömmu birti Vísir fréttir af því að hann væri í fyrsta sæti á Billboard Hot Oversea listanum í Japan með smáskífulagið King and Cross. Þá var lagið í þrettánda sæti á Billboard Japan Hot 100 listanum.
Tónlist Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Gítarleikari Sonic Youth með listasýningu á Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira