FH-ingar náðu tveggja stiga forskoti á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2014 15:53 Ólafur Páll Snorrason lagði upp þrjú mörk í kvöld. Vísir/Stefán FH-ingar nýttu sér töpuð stig Stjörnumanna í gær og náðu tveggja stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar karla eftir 3-2 sigur á Víkingum í Víkinni í kvöld en þá lauk 17. umferð deildarinnar með þremur leikjum. Ólafur Páll Snorrason lagði upp öll þrjú mörk FH-liðsins sem lenti undir á móti Víkingum en svaraði með þremur mörkum. Ingimundur Níels Óskarsson, varmaðurinn Atli Viðar Björnsson og sjálfsmark Igor Taskovic komu FH í 3-1 áður en Víkingar löguðu stöðuna undir lokin. Bikarmeistarar KR-inga eru ekki búnir að syngja sitt síðasta í toppbaráttunni eftir 2-1 sigur á Fram. Stefán Logi Magnússon varði víti í fyrri hálfleik og þeir Baldur Sigurðsson og Kjartan Henry Finnbogason komu KR í 2-0 áður en Fram minnkaði muninn. Fjölnir og Keflavík gerðu 1-1 jafntefli í gríðarlega mikilvægum slag í neðri hlutanum en Keflvíkingar bíða enn eftir sigri og eru því ekkert sloppnir við fallbaráttuna. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun og viðtöl úr leikjum kvöldsins. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Keflavík 1-1 | Sanngjarnt jafntefli í Grafarvoginum Fjölnir og Keflavík skildu jöfn í miklum fallslag á Fjölnisvellinum. 25. ágúst 2014 15:47 Umfjöllun, viðtöl. myndir og einkunnir: Víkingur - FH 2-3 | FH á toppinn á ný FH tyllti sér á topp Pepsí deildar karla í fótbolta á nýjan leik í kvöld þegar liðið lagði Víking 3-2 á útivelli. Staðan í hálfleik var 0-0. 25. ágúst 2014 15:41 Ágúst: Örugglega 200 Keflvíkingar og 14 Fjölnismenn Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var bæði ósáttur með niðurstöðuna úr leiknum gegn Keflavík, sem og mætinguna á leikinn, en aðeins 214 áhorfendur voru viðstaddir leikinn. 25. ágúst 2014 20:57 Umfjöllun,viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - KR 1-2 | KR vann nauman sigur í Laugardalnum KR vann sannkallaðan vinnusigur á Fram á Laugardalsvelli í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri Íslands- og bikarmeistaranna. Þrátt fyrir að hafa ekkert spilað neitt rosalega vel nældu gestirnir úr Vesturbænum í stigin þrjú. 25. ágúst 2014 15:51 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
FH-ingar nýttu sér töpuð stig Stjörnumanna í gær og náðu tveggja stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar karla eftir 3-2 sigur á Víkingum í Víkinni í kvöld en þá lauk 17. umferð deildarinnar með þremur leikjum. Ólafur Páll Snorrason lagði upp öll þrjú mörk FH-liðsins sem lenti undir á móti Víkingum en svaraði með þremur mörkum. Ingimundur Níels Óskarsson, varmaðurinn Atli Viðar Björnsson og sjálfsmark Igor Taskovic komu FH í 3-1 áður en Víkingar löguðu stöðuna undir lokin. Bikarmeistarar KR-inga eru ekki búnir að syngja sitt síðasta í toppbaráttunni eftir 2-1 sigur á Fram. Stefán Logi Magnússon varði víti í fyrri hálfleik og þeir Baldur Sigurðsson og Kjartan Henry Finnbogason komu KR í 2-0 áður en Fram minnkaði muninn. Fjölnir og Keflavík gerðu 1-1 jafntefli í gríðarlega mikilvægum slag í neðri hlutanum en Keflvíkingar bíða enn eftir sigri og eru því ekkert sloppnir við fallbaráttuna. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun og viðtöl úr leikjum kvöldsins.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Keflavík 1-1 | Sanngjarnt jafntefli í Grafarvoginum Fjölnir og Keflavík skildu jöfn í miklum fallslag á Fjölnisvellinum. 25. ágúst 2014 15:47 Umfjöllun, viðtöl. myndir og einkunnir: Víkingur - FH 2-3 | FH á toppinn á ný FH tyllti sér á topp Pepsí deildar karla í fótbolta á nýjan leik í kvöld þegar liðið lagði Víking 3-2 á útivelli. Staðan í hálfleik var 0-0. 25. ágúst 2014 15:41 Ágúst: Örugglega 200 Keflvíkingar og 14 Fjölnismenn Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var bæði ósáttur með niðurstöðuna úr leiknum gegn Keflavík, sem og mætinguna á leikinn, en aðeins 214 áhorfendur voru viðstaddir leikinn. 25. ágúst 2014 20:57 Umfjöllun,viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - KR 1-2 | KR vann nauman sigur í Laugardalnum KR vann sannkallaðan vinnusigur á Fram á Laugardalsvelli í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri Íslands- og bikarmeistaranna. Þrátt fyrir að hafa ekkert spilað neitt rosalega vel nældu gestirnir úr Vesturbænum í stigin þrjú. 25. ágúst 2014 15:51 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Keflavík 1-1 | Sanngjarnt jafntefli í Grafarvoginum Fjölnir og Keflavík skildu jöfn í miklum fallslag á Fjölnisvellinum. 25. ágúst 2014 15:47
Umfjöllun, viðtöl. myndir og einkunnir: Víkingur - FH 2-3 | FH á toppinn á ný FH tyllti sér á topp Pepsí deildar karla í fótbolta á nýjan leik í kvöld þegar liðið lagði Víking 3-2 á útivelli. Staðan í hálfleik var 0-0. 25. ágúst 2014 15:41
Ágúst: Örugglega 200 Keflvíkingar og 14 Fjölnismenn Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var bæði ósáttur með niðurstöðuna úr leiknum gegn Keflavík, sem og mætinguna á leikinn, en aðeins 214 áhorfendur voru viðstaddir leikinn. 25. ágúst 2014 20:57
Umfjöllun,viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - KR 1-2 | KR vann nauman sigur í Laugardalnum KR vann sannkallaðan vinnusigur á Fram á Laugardalsvelli í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri Íslands- og bikarmeistaranna. Þrátt fyrir að hafa ekkert spilað neitt rosalega vel nældu gestirnir úr Vesturbænum í stigin þrjú. 25. ágúst 2014 15:51