Ingvar Þór Kale: Aldrei að vita nema ég bjóði Árna í bíó Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 22. júní 2014 22:49 Ingvar Þór Kale markvörður Víkings. Vísir/Daníel Nýliðar Víkinga eru í flottum málum í Pepsi-deildinni eftir 1-0 sigur á Breiðabliki í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en þetta var fimmti sigur Víkingsliðsins í deildinni í sumar. „Blikarnir sóttu fast á okkur og gáfu okkur erfiðan leik en við héldum út og ég er gríðarlega ánægður með að landa þessum stigum,“ sagði Ingvar Þór Kale markvörður Víkings í leikslok. „Þeir fengu þrjú dauðafæri í lokin og við náðum að henda okkur fyrir það og landa sigrinum. „Það er gríðarlega erfitt að leika manni færri á móti Breiðabliki. Breiðablik er erfiðasta liðið að lenda manni færri á móti. Þeir halda boltanum vel og koma sér í færi. Það var frábært hjá okkur að ná að halda þetta út,“ sagði Ingvar sem náði loksins að leggja Breiðablik að velli eftir að hafa yfirgefið félagið og farið í Víking. „Ég var búinn að spila við þá held ég þrisvar eftir að ég kom yfir aftur og alltaf gengið illa. Það var mjög gott að ná að klára þetta í dag og sætur sigur,“ sagði Ingvar en það vakti óneitanlega athygli þegar Árni Vilhjálmsson fyrrum liðsfélagi Ingvars hljóp að Ingvari eftir að greinilega var brotið á markverðinum og lét hann heyra það. „Það gerist bara í hita leiksins. Ég og Árni eigum eftir að takast í hendur á eftir og það er aldrei að vita nema ég bjóði honum í bíó eða eitthvað,“ sagði Ingvar léttur. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Breiðablik 1-0 | Níu Víkingar lögðu Breiðablik að velli Víkingur vann þriðja leik sinn í röð í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Breiðablik 1-0 á heimavelli sínum í Víkinni. Pape Mamadou Faye skoraði sigurmarkið á 15. mínútu. 22. júní 2014 00:01 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Sjá meira
Nýliðar Víkinga eru í flottum málum í Pepsi-deildinni eftir 1-0 sigur á Breiðabliki í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en þetta var fimmti sigur Víkingsliðsins í deildinni í sumar. „Blikarnir sóttu fast á okkur og gáfu okkur erfiðan leik en við héldum út og ég er gríðarlega ánægður með að landa þessum stigum,“ sagði Ingvar Þór Kale markvörður Víkings í leikslok. „Þeir fengu þrjú dauðafæri í lokin og við náðum að henda okkur fyrir það og landa sigrinum. „Það er gríðarlega erfitt að leika manni færri á móti Breiðabliki. Breiðablik er erfiðasta liðið að lenda manni færri á móti. Þeir halda boltanum vel og koma sér í færi. Það var frábært hjá okkur að ná að halda þetta út,“ sagði Ingvar sem náði loksins að leggja Breiðablik að velli eftir að hafa yfirgefið félagið og farið í Víking. „Ég var búinn að spila við þá held ég þrisvar eftir að ég kom yfir aftur og alltaf gengið illa. Það var mjög gott að ná að klára þetta í dag og sætur sigur,“ sagði Ingvar en það vakti óneitanlega athygli þegar Árni Vilhjálmsson fyrrum liðsfélagi Ingvars hljóp að Ingvari eftir að greinilega var brotið á markverðinum og lét hann heyra það. „Það gerist bara í hita leiksins. Ég og Árni eigum eftir að takast í hendur á eftir og það er aldrei að vita nema ég bjóði honum í bíó eða eitthvað,“ sagði Ingvar léttur.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Breiðablik 1-0 | Níu Víkingar lögðu Breiðablik að velli Víkingur vann þriðja leik sinn í röð í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Breiðablik 1-0 á heimavelli sínum í Víkinni. Pape Mamadou Faye skoraði sigurmarkið á 15. mínútu. 22. júní 2014 00:01 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Breiðablik 1-0 | Níu Víkingar lögðu Breiðablik að velli Víkingur vann þriðja leik sinn í röð í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Breiðablik 1-0 á heimavelli sínum í Víkinni. Pape Mamadou Faye skoraði sigurmarkið á 15. mínútu. 22. júní 2014 00:01