Nokkuð um fjarvistir framhaldsskólanema í dag Hrund Þórsdóttir skrifar 7. apríl 2014 20:00 Skólameistarar funduðu með starfsmönnum menntamálaráðuneytisins í morgun um hvernig ætti að ljúka önninni. „Við eigum að bæta við að lágmarki fimm kennsludögum en hvernig það verður gert, verður útfært í hverjum skóla fyrir sig, sýnist mér,“ segir Ársæll Guðmundsson, formaður Skólameistarafélags Íslands. Fyrirkomulag kennslu það sem eftir lifir annar á að liggja fyrir í síðasta lagi á miðvikudaginn. Hvernig var mætt í morgun, var mikið um fjarvistir? „Það var eitthvað um fjarvistir og sumir komu seint, en varðandi brottfallið, hverjir skila sér aftur, það kemur ekki í ljós fyrr en á næstu dögum þegar við sjáum heildarmyndina,“ segir Ársæll. Margir nemendur hafa áhyggjur af framhaldinu. „Mér sýnist stemmningin vera ágæt en það er mikið stress og óvissa um hvernig framhaldið verður,“ segir Hjörleifur Steinn Þórisson, formaður nemendafélags Borgarholtsskóla. „Ég er sjálfur að fara að útskriftast og það er óþægilegt að vita ekki hvort ég næ því,“ segir hann. Hjörleifur segir jafnframt að nemendur í verklegu námi hafi komið verst út úr verkfallinu þar sem nemendur í bóknámi hafi getað fylgt námsskrá en hinir hafi ekki getað nálgast nauðsynleg tæki og tól. Í Menntaskólanum við Hamrahlíð seinkar útskrift aðeins um einn dag. Kennt verður þriðjudaginn eftir páska og í fjóra daga þegar prófin áttu að byrja. „Ég held að þetta sé alveg nóg og tel að kennarar muni sýna því skilning að við höfum misst úr þessar vikur,“ segir Jara Hilmarsdóttir, starfandi formaður nemendafélags Menntaskólans við Hamrahlíð. „Það er mikill léttir að sjá hvað kennararnir eru skilningsríkir og hvað allir eru glaðir yfir því að koma til baka.“ Tengdar fréttir Ýmist kennt í páskafríi eða skólaárið lengt Hugmyndir eru uppi um kennslu í páskafríi og á laugardögum í framhaldsskólum landsins. Útskriftum mun víða seinka. 7. apríl 2014 15:44 Skólahald hefst á mánudaginn Verkfalli framhaldsskólakennara verður frestað eftir undirskrift nýs samnings. 4. apríl 2014 16:15 Launin hækka um 11,8% á árinu Ánægja virðist ríkja hjá kennurum með nýjan kjarasamning 7. apríl 2014 07:00 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fleiri fréttir Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Sjá meira
Skólameistarar funduðu með starfsmönnum menntamálaráðuneytisins í morgun um hvernig ætti að ljúka önninni. „Við eigum að bæta við að lágmarki fimm kennsludögum en hvernig það verður gert, verður útfært í hverjum skóla fyrir sig, sýnist mér,“ segir Ársæll Guðmundsson, formaður Skólameistarafélags Íslands. Fyrirkomulag kennslu það sem eftir lifir annar á að liggja fyrir í síðasta lagi á miðvikudaginn. Hvernig var mætt í morgun, var mikið um fjarvistir? „Það var eitthvað um fjarvistir og sumir komu seint, en varðandi brottfallið, hverjir skila sér aftur, það kemur ekki í ljós fyrr en á næstu dögum þegar við sjáum heildarmyndina,“ segir Ársæll. Margir nemendur hafa áhyggjur af framhaldinu. „Mér sýnist stemmningin vera ágæt en það er mikið stress og óvissa um hvernig framhaldið verður,“ segir Hjörleifur Steinn Þórisson, formaður nemendafélags Borgarholtsskóla. „Ég er sjálfur að fara að útskriftast og það er óþægilegt að vita ekki hvort ég næ því,“ segir hann. Hjörleifur segir jafnframt að nemendur í verklegu námi hafi komið verst út úr verkfallinu þar sem nemendur í bóknámi hafi getað fylgt námsskrá en hinir hafi ekki getað nálgast nauðsynleg tæki og tól. Í Menntaskólanum við Hamrahlíð seinkar útskrift aðeins um einn dag. Kennt verður þriðjudaginn eftir páska og í fjóra daga þegar prófin áttu að byrja. „Ég held að þetta sé alveg nóg og tel að kennarar muni sýna því skilning að við höfum misst úr þessar vikur,“ segir Jara Hilmarsdóttir, starfandi formaður nemendafélags Menntaskólans við Hamrahlíð. „Það er mikill léttir að sjá hvað kennararnir eru skilningsríkir og hvað allir eru glaðir yfir því að koma til baka.“
Tengdar fréttir Ýmist kennt í páskafríi eða skólaárið lengt Hugmyndir eru uppi um kennslu í páskafríi og á laugardögum í framhaldsskólum landsins. Útskriftum mun víða seinka. 7. apríl 2014 15:44 Skólahald hefst á mánudaginn Verkfalli framhaldsskólakennara verður frestað eftir undirskrift nýs samnings. 4. apríl 2014 16:15 Launin hækka um 11,8% á árinu Ánægja virðist ríkja hjá kennurum með nýjan kjarasamning 7. apríl 2014 07:00 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fleiri fréttir Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Sjá meira
Ýmist kennt í páskafríi eða skólaárið lengt Hugmyndir eru uppi um kennslu í páskafríi og á laugardögum í framhaldsskólum landsins. Útskriftum mun víða seinka. 7. apríl 2014 15:44
Skólahald hefst á mánudaginn Verkfalli framhaldsskólakennara verður frestað eftir undirskrift nýs samnings. 4. apríl 2014 16:15
Launin hækka um 11,8% á árinu Ánægja virðist ríkja hjá kennurum með nýjan kjarasamning 7. apríl 2014 07:00
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir