Markasyrpan úr fyrstu umferð | Myndband
Hæst bar líklega sigur Vals á Íslandsmeisturum KR en þá vann Fjölnir líka frábæran 3-0 sigur á Víkingi í nýliðaslagnum í Grafarvogi.
FH og Breiðablik skildu jöfn í stórleiknum í gærkvöldi, 1-1, Keflavík burstaði Þór, 3-1, Stjarnan vann Fylki, 1-0, og Fram og ÍBV skildu jöfn, 1-1.
Í spilaranum hér að ofan má sjá öll mörkin úr fyrstu umferðinni í skemmtilegri markasyrpu sem sýnd var í Pepsimörkunum í gærkvöldi.
Tengdar fréttir

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 28-27 | Ótrúleg endurkoma Hauka
Deildarmeistarar Hauka eru komnir í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla eftir dramatískan eins marks sigur á FH.

Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Valur 1-2 | Valsmenn byrja með látum
Valsmenn sendu út skýr skilaboð í Laugardalnum í kvöld. Liðið skellti þá Íslandsmeisturum KR í stórskemmtilegum leik.

Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - ÍBV 1-1 | ÍBV nældi í stig í Dalnum
ÍBV sótti eitt stig í Laugardalinn í dag er það mætti fermingardrengjunum í Fram. ÍBV reif sig upp í síðari hálfleik og jafnaði leikinn.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Víkingur 3-0 | Fjölnir vann nýliðaslaginn
Fjölnir vann Víking, 3-0, í nýliðaslagnum í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld og eru komnir með þrjú stig strax í fyrstu umferð.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Þór 3-1 | Hörður með tvö í sigri
Hörður Sveinsson var á skotskónum í öruggum sigri Keflavíkur á Þór frá Akureyri í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fylkir 1-0 | Tæpur Stjörnusigur
Stjarnan lagði Fylki 1-0 í fyrstu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta á heimavelli í kvöld. Ólafur Karl Finsen var hetja Stjörnunnar þegar hann skoraði úr víti sem hann fiskaði sjálfur fimm mínútum fyrir leikslok.