Pellegrini: Þetta er ekki búið Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. maí 2014 15:30 Manuel Pellegrini verður meistari á fyrsta ári með tveimur sigrum í viðbót. Vísir/Getty Manchester City færðist nær Englandsmeistaratitlinum í knattspyrnu í gærkvöldi án þess að spila en Liverpool gerði þá ótrúlegt 3-3 jafntefli gegn Crystal Palace eftir að komast yfir í leiknum, 3-0. City verður meistari vinni það síðustu tvo leiki sína í deildinni, gegn Aston Villa og West Ham, en það mætir Villa á heimavelli annað kvöld. „Ég horfði ekki á leikinn,“ sagði Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, á blaðamannafundi í dag aðspurður hvort hann hefði séð Liverpool fella sjálft sig á Selhurst Park. „Þetta eru bara ein úrslit af mörgum í deildinni. Það er erfitt að vinna leiki í úrvalsdeildinni. Maður getur aldrei verið viss fyrr en það er flautað af. Crystal Palace er gott lið sem er á flugi þessa stundina.“ Sílemaðurinn heldur þó áfram að tala niður meistaravonir Manchester City þrátt fyrir að liðið eigi tvo nokkuð þægilega leiki eftir. „Ég sagði eftir tapið gegn Liverpool að við yrðum að halda áfram því hin liðin myndu tapa stigum. Nú verðum við að vinna Aston Villa og svo sjáum við í lok vikunnar hvaða lið verður með flest stig. Við höldum bara áfram að undirbúa okkur eins og við höfum gert fyrir alla leiki.“ „Þetta verður erfiður leikur því öll þessi lið eru undir pressu. Fullt af fólki sagði að Everton myndi ekki vilja vinna okkur því það myndi hjálpa Liverpool en við lentum í mjög erfiðum leik á móti þeim,“ sagði Manuel Pellegrini. Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher: Eiga titilinn ekki skilið út af varnarleiknum Jamie Carragher fer ófögrum orðum um varnarleik Liverpool sem kostaði liðið líklega Englandsmeistaratitilinn í gærkvöldi. 6. maí 2014 10:30 Liverpool missti niður 3-0 forystu og kastaði frá sér titlinum - myndband Manchester City er með pálmann í höndunum í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir að Liverpool náði aðeins 3-3 jafntefli á móti Crystal Palace á Selhurst Park í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 5. maí 2014 18:30 Samir Nasri: Ég elska Crystal Palace svo mikið Samir Nasri, franski miðjumaðurinn hjá Manchester City, var kátur eftir að Liverpool missti niður unninn leik á Selhurst Park í kvöld en fyrir vikið er City-liðið í dauðafæri að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn í annað skiptið á þremur árum. 5. maí 2014 21:34 Suarez óhuggandi í leikslok - myndband og myndir Luis Suarez, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og besti leikmaður ársins að mati bæði leikmanna og blaðamanna, var algjörlega niðurbrotin eftir 3-3 jafntefli við Crystal Palace í kvöld. 5. maí 2014 21:57 Rodgers: Glæpsamlegur varnarleikur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, horfði upp á sitt lið í kvöld fara úr því á aðeins fimmtán mínútum að vera úr góðri stöðu með að vinna Englandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 24 ára, í því að hreinlega kasta frá sér titlinum. Liverpool komst í 3-0 á móti Crystal Palace en missti leikinn niður í 3-3 jafntefli. 5. maí 2014 21:47 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira
Manchester City færðist nær Englandsmeistaratitlinum í knattspyrnu í gærkvöldi án þess að spila en Liverpool gerði þá ótrúlegt 3-3 jafntefli gegn Crystal Palace eftir að komast yfir í leiknum, 3-0. City verður meistari vinni það síðustu tvo leiki sína í deildinni, gegn Aston Villa og West Ham, en það mætir Villa á heimavelli annað kvöld. „Ég horfði ekki á leikinn,“ sagði Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, á blaðamannafundi í dag aðspurður hvort hann hefði séð Liverpool fella sjálft sig á Selhurst Park. „Þetta eru bara ein úrslit af mörgum í deildinni. Það er erfitt að vinna leiki í úrvalsdeildinni. Maður getur aldrei verið viss fyrr en það er flautað af. Crystal Palace er gott lið sem er á flugi þessa stundina.“ Sílemaðurinn heldur þó áfram að tala niður meistaravonir Manchester City þrátt fyrir að liðið eigi tvo nokkuð þægilega leiki eftir. „Ég sagði eftir tapið gegn Liverpool að við yrðum að halda áfram því hin liðin myndu tapa stigum. Nú verðum við að vinna Aston Villa og svo sjáum við í lok vikunnar hvaða lið verður með flest stig. Við höldum bara áfram að undirbúa okkur eins og við höfum gert fyrir alla leiki.“ „Þetta verður erfiður leikur því öll þessi lið eru undir pressu. Fullt af fólki sagði að Everton myndi ekki vilja vinna okkur því það myndi hjálpa Liverpool en við lentum í mjög erfiðum leik á móti þeim,“ sagði Manuel Pellegrini.
Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher: Eiga titilinn ekki skilið út af varnarleiknum Jamie Carragher fer ófögrum orðum um varnarleik Liverpool sem kostaði liðið líklega Englandsmeistaratitilinn í gærkvöldi. 6. maí 2014 10:30 Liverpool missti niður 3-0 forystu og kastaði frá sér titlinum - myndband Manchester City er með pálmann í höndunum í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir að Liverpool náði aðeins 3-3 jafntefli á móti Crystal Palace á Selhurst Park í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 5. maí 2014 18:30 Samir Nasri: Ég elska Crystal Palace svo mikið Samir Nasri, franski miðjumaðurinn hjá Manchester City, var kátur eftir að Liverpool missti niður unninn leik á Selhurst Park í kvöld en fyrir vikið er City-liðið í dauðafæri að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn í annað skiptið á þremur árum. 5. maí 2014 21:34 Suarez óhuggandi í leikslok - myndband og myndir Luis Suarez, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og besti leikmaður ársins að mati bæði leikmanna og blaðamanna, var algjörlega niðurbrotin eftir 3-3 jafntefli við Crystal Palace í kvöld. 5. maí 2014 21:57 Rodgers: Glæpsamlegur varnarleikur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, horfði upp á sitt lið í kvöld fara úr því á aðeins fimmtán mínútum að vera úr góðri stöðu með að vinna Englandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 24 ára, í því að hreinlega kasta frá sér titlinum. Liverpool komst í 3-0 á móti Crystal Palace en missti leikinn niður í 3-3 jafntefli. 5. maí 2014 21:47 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira
Carragher: Eiga titilinn ekki skilið út af varnarleiknum Jamie Carragher fer ófögrum orðum um varnarleik Liverpool sem kostaði liðið líklega Englandsmeistaratitilinn í gærkvöldi. 6. maí 2014 10:30
Liverpool missti niður 3-0 forystu og kastaði frá sér titlinum - myndband Manchester City er með pálmann í höndunum í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir að Liverpool náði aðeins 3-3 jafntefli á móti Crystal Palace á Selhurst Park í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 5. maí 2014 18:30
Samir Nasri: Ég elska Crystal Palace svo mikið Samir Nasri, franski miðjumaðurinn hjá Manchester City, var kátur eftir að Liverpool missti niður unninn leik á Selhurst Park í kvöld en fyrir vikið er City-liðið í dauðafæri að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn í annað skiptið á þremur árum. 5. maí 2014 21:34
Suarez óhuggandi í leikslok - myndband og myndir Luis Suarez, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og besti leikmaður ársins að mati bæði leikmanna og blaðamanna, var algjörlega niðurbrotin eftir 3-3 jafntefli við Crystal Palace í kvöld. 5. maí 2014 21:57
Rodgers: Glæpsamlegur varnarleikur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, horfði upp á sitt lið í kvöld fara úr því á aðeins fimmtán mínútum að vera úr góðri stöðu með að vinna Englandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 24 ára, í því að hreinlega kasta frá sér titlinum. Liverpool komst í 3-0 á móti Crystal Palace en missti leikinn niður í 3-3 jafntefli. 5. maí 2014 21:47