Carragher: Eiga titilinn ekki skilið út af varnarleiknum Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. maí 2014 10:30 Jamie Carragher, fyrrverandi miðvörður Liverpool sem starfar sem knattspyrnusérfræðingur hjá Sky Sports í dag, hafði eðlilega fátt fallegt að segja um varnarleik liðsins í gærkvöldi. Liverpool fór langt með að kasta frá sér Englandsmeistaratitlinum þegar það missti niður 3-0 forystu á Selhurst Park og gerði 3-3 jafntefli við nýliða Crystal Palace en Liverpool fékk á sig þrjú mörk á tíu mínútna kafla undir lok leiksins. „Þegar litið er á varnarleikinn á liðið ekki skilið að verða Englandsmeistari,“ sagði Carragher í gærkvöldi en hann er ekki hrifinn af því þegar miðverðirnir Martin Skrtel og Mamadou Sakho spila saman. „Sakho gerir mann stressaðann. Þeir fá alltaf á sig mörk saman. Þetta er bara ekki nógu gott. Síðustu 20 mínúturnar voru óboðlegar. Þetta lið fær á sig alltof mörg mörk.“ „Það er ekki hægt að láta pressa sig svona alltaf. Liverpool slapp með þetta gegn Norwich í síðustu viku en lærði ekki sína lexíu. Þetta er búið að ganga á í nokkra mánuði og nú er liðið búið að kasta frá sér Englandsmeistaratitlinum,“ sagði Jamie Carragher. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool missti niður 3-0 forystu og kastaði frá sér titlinum - myndband Manchester City er með pálmann í höndunum í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir að Liverpool náði aðeins 3-3 jafntefli á móti Crystal Palace á Selhurst Park í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 5. maí 2014 18:30 Suarez óhuggandi í leikslok - myndband og myndir Luis Suarez, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og besti leikmaður ársins að mati bæði leikmanna og blaðamanna, var algjörlega niðurbrotin eftir 3-3 jafntefli við Crystal Palace í kvöld. 5. maí 2014 21:57 Rodgers: Glæpsamlegur varnarleikur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, horfði upp á sitt lið í kvöld fara úr því á aðeins fimmtán mínútum að vera úr góðri stöðu með að vinna Englandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 24 ára, í því að hreinlega kasta frá sér titlinum. Liverpool komst í 3-0 á móti Crystal Palace en missti leikinn niður í 3-3 jafntefli. 5. maí 2014 21:47 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Jamie Carragher, fyrrverandi miðvörður Liverpool sem starfar sem knattspyrnusérfræðingur hjá Sky Sports í dag, hafði eðlilega fátt fallegt að segja um varnarleik liðsins í gærkvöldi. Liverpool fór langt með að kasta frá sér Englandsmeistaratitlinum þegar það missti niður 3-0 forystu á Selhurst Park og gerði 3-3 jafntefli við nýliða Crystal Palace en Liverpool fékk á sig þrjú mörk á tíu mínútna kafla undir lok leiksins. „Þegar litið er á varnarleikinn á liðið ekki skilið að verða Englandsmeistari,“ sagði Carragher í gærkvöldi en hann er ekki hrifinn af því þegar miðverðirnir Martin Skrtel og Mamadou Sakho spila saman. „Sakho gerir mann stressaðann. Þeir fá alltaf á sig mörk saman. Þetta er bara ekki nógu gott. Síðustu 20 mínúturnar voru óboðlegar. Þetta lið fær á sig alltof mörg mörk.“ „Það er ekki hægt að láta pressa sig svona alltaf. Liverpool slapp með þetta gegn Norwich í síðustu viku en lærði ekki sína lexíu. Þetta er búið að ganga á í nokkra mánuði og nú er liðið búið að kasta frá sér Englandsmeistaratitlinum,“ sagði Jamie Carragher.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool missti niður 3-0 forystu og kastaði frá sér titlinum - myndband Manchester City er með pálmann í höndunum í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir að Liverpool náði aðeins 3-3 jafntefli á móti Crystal Palace á Selhurst Park í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 5. maí 2014 18:30 Suarez óhuggandi í leikslok - myndband og myndir Luis Suarez, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og besti leikmaður ársins að mati bæði leikmanna og blaðamanna, var algjörlega niðurbrotin eftir 3-3 jafntefli við Crystal Palace í kvöld. 5. maí 2014 21:57 Rodgers: Glæpsamlegur varnarleikur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, horfði upp á sitt lið í kvöld fara úr því á aðeins fimmtán mínútum að vera úr góðri stöðu með að vinna Englandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 24 ára, í því að hreinlega kasta frá sér titlinum. Liverpool komst í 3-0 á móti Crystal Palace en missti leikinn niður í 3-3 jafntefli. 5. maí 2014 21:47 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Liverpool missti niður 3-0 forystu og kastaði frá sér titlinum - myndband Manchester City er með pálmann í höndunum í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir að Liverpool náði aðeins 3-3 jafntefli á móti Crystal Palace á Selhurst Park í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 5. maí 2014 18:30
Suarez óhuggandi í leikslok - myndband og myndir Luis Suarez, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og besti leikmaður ársins að mati bæði leikmanna og blaðamanna, var algjörlega niðurbrotin eftir 3-3 jafntefli við Crystal Palace í kvöld. 5. maí 2014 21:57
Rodgers: Glæpsamlegur varnarleikur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, horfði upp á sitt lið í kvöld fara úr því á aðeins fimmtán mínútum að vera úr góðri stöðu með að vinna Englandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 24 ára, í því að hreinlega kasta frá sér titlinum. Liverpool komst í 3-0 á móti Crystal Palace en missti leikinn niður í 3-3 jafntefli. 5. maí 2014 21:47