Liverpool hefur ekki fengið á sig fleiri mörk í tuttugu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2014 23:15 Liverpool fór langt með að klúðra möguleikanum á því að enda 24 ára bið eftir Englandsmeistaratitlinum í gærkvöldi þegar liðið missti niður 3-0 forystu á Selhurst Park. Liverpool-liðið hefur raðað inn mörkum á þessu tímabili og verið hreinlega með það markmið að skora bara meira en mótherjarnir. Það hlaut samt að koma að því að skelfilegur varnarleikur yrði liðinu að falli og það gerðist á móti Crystal Palace í gær. Myndband frá leiknum er aðgengilegt hér fyrir ofan. Liverpool hefur alls fengið á sig 49 mörk í 37 deildarleikjum á tímabilinu og er aðeins í áttunda sæti yfir besta varnarlið ensku úrvalsdeildarinnar. Það þarf líka að fara allt til tímabilsins 1993-94 eða í heil tuttugu ár aftur í tímann til að finna tímabil þar sem Liverpool hefur fengið á sig fleiri mörk. Liverpool-liðið fékk á sig 55 mörk í 42 leikjum tímabilið 1993-94 en liðið endaði þá aðeins í áttunda sæti deildarinnar. Liverpool er í raun að fá á sig fleiri mörk í leik á þessari leiktíð (1,32) heldur en á þessu matraðartímabili fyrir tuttugu árum (1,31) Liverpool fékk reyndar á sig 49 mörk tímabilið 1998-98 en á enn einn leik eftir á leiktíðinni og því hætt við því að fleiri sleppi inn í honum.Flest mörk fengið á sig hjá Liverpool á einu tímabili undanfarin 20 ár: 55 mörk - 1993-94 (8. sæti)49 mörk - 2013-14 (Er í 1. sæti) 49 mörk - 1998-99 (7. sæti) 44 mörk - 2010-11 (6. sæti) 43 mörk - 2012-13 (7. sæti) 42 mörk - 1997-98 (3. sæti) Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher: Eiga titilinn ekki skilið út af varnarleiknum Jamie Carragher fer ófögrum orðum um varnarleik Liverpool sem kostaði liðið líklega Englandsmeistaratitilinn í gærkvöldi. 6. maí 2014 10:30 Liverpool missti niður 3-0 forystu og kastaði frá sér titlinum - myndband Manchester City er með pálmann í höndunum í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir að Liverpool náði aðeins 3-3 jafntefli á móti Crystal Palace á Selhurst Park í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 5. maí 2014 18:30 Pellegrini: Þetta er ekki búið Manchester City er með pálmann í höndunum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir ótrúlegt jafntefli Liverpool gegn Crystal Palace í gærkvöldi. 6. maí 2014 15:30 Samir Nasri: Ég elska Crystal Palace svo mikið Samir Nasri, franski miðjumaðurinn hjá Manchester City, var kátur eftir að Liverpool missti niður unninn leik á Selhurst Park í kvöld en fyrir vikið er City-liðið í dauðafæri að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn í annað skiptið á þremur árum. 5. maí 2014 21:34 Suarez óhuggandi í leikslok - myndband og myndir Luis Suarez, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og besti leikmaður ársins að mati bæði leikmanna og blaðamanna, var algjörlega niðurbrotin eftir 3-3 jafntefli við Crystal Palace í kvöld. 5. maí 2014 21:57 Rodgers: Glæpsamlegur varnarleikur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, horfði upp á sitt lið í kvöld fara úr því á aðeins fimmtán mínútum að vera úr góðri stöðu með að vinna Englandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 24 ára, í því að hreinlega kasta frá sér titlinum. Liverpool komst í 3-0 á móti Crystal Palace en missti leikinn niður í 3-3 jafntefli. 5. maí 2014 21:47 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Liverpool fór langt með að klúðra möguleikanum á því að enda 24 ára bið eftir Englandsmeistaratitlinum í gærkvöldi þegar liðið missti niður 3-0 forystu á Selhurst Park. Liverpool-liðið hefur raðað inn mörkum á þessu tímabili og verið hreinlega með það markmið að skora bara meira en mótherjarnir. Það hlaut samt að koma að því að skelfilegur varnarleikur yrði liðinu að falli og það gerðist á móti Crystal Palace í gær. Myndband frá leiknum er aðgengilegt hér fyrir ofan. Liverpool hefur alls fengið á sig 49 mörk í 37 deildarleikjum á tímabilinu og er aðeins í áttunda sæti yfir besta varnarlið ensku úrvalsdeildarinnar. Það þarf líka að fara allt til tímabilsins 1993-94 eða í heil tuttugu ár aftur í tímann til að finna tímabil þar sem Liverpool hefur fengið á sig fleiri mörk. Liverpool-liðið fékk á sig 55 mörk í 42 leikjum tímabilið 1993-94 en liðið endaði þá aðeins í áttunda sæti deildarinnar. Liverpool er í raun að fá á sig fleiri mörk í leik á þessari leiktíð (1,32) heldur en á þessu matraðartímabili fyrir tuttugu árum (1,31) Liverpool fékk reyndar á sig 49 mörk tímabilið 1998-98 en á enn einn leik eftir á leiktíðinni og því hætt við því að fleiri sleppi inn í honum.Flest mörk fengið á sig hjá Liverpool á einu tímabili undanfarin 20 ár: 55 mörk - 1993-94 (8. sæti)49 mörk - 2013-14 (Er í 1. sæti) 49 mörk - 1998-99 (7. sæti) 44 mörk - 2010-11 (6. sæti) 43 mörk - 2012-13 (7. sæti) 42 mörk - 1997-98 (3. sæti)
Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher: Eiga titilinn ekki skilið út af varnarleiknum Jamie Carragher fer ófögrum orðum um varnarleik Liverpool sem kostaði liðið líklega Englandsmeistaratitilinn í gærkvöldi. 6. maí 2014 10:30 Liverpool missti niður 3-0 forystu og kastaði frá sér titlinum - myndband Manchester City er með pálmann í höndunum í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir að Liverpool náði aðeins 3-3 jafntefli á móti Crystal Palace á Selhurst Park í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 5. maí 2014 18:30 Pellegrini: Þetta er ekki búið Manchester City er með pálmann í höndunum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir ótrúlegt jafntefli Liverpool gegn Crystal Palace í gærkvöldi. 6. maí 2014 15:30 Samir Nasri: Ég elska Crystal Palace svo mikið Samir Nasri, franski miðjumaðurinn hjá Manchester City, var kátur eftir að Liverpool missti niður unninn leik á Selhurst Park í kvöld en fyrir vikið er City-liðið í dauðafæri að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn í annað skiptið á þremur árum. 5. maí 2014 21:34 Suarez óhuggandi í leikslok - myndband og myndir Luis Suarez, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og besti leikmaður ársins að mati bæði leikmanna og blaðamanna, var algjörlega niðurbrotin eftir 3-3 jafntefli við Crystal Palace í kvöld. 5. maí 2014 21:57 Rodgers: Glæpsamlegur varnarleikur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, horfði upp á sitt lið í kvöld fara úr því á aðeins fimmtán mínútum að vera úr góðri stöðu með að vinna Englandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 24 ára, í því að hreinlega kasta frá sér titlinum. Liverpool komst í 3-0 á móti Crystal Palace en missti leikinn niður í 3-3 jafntefli. 5. maí 2014 21:47 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Carragher: Eiga titilinn ekki skilið út af varnarleiknum Jamie Carragher fer ófögrum orðum um varnarleik Liverpool sem kostaði liðið líklega Englandsmeistaratitilinn í gærkvöldi. 6. maí 2014 10:30
Liverpool missti niður 3-0 forystu og kastaði frá sér titlinum - myndband Manchester City er með pálmann í höndunum í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir að Liverpool náði aðeins 3-3 jafntefli á móti Crystal Palace á Selhurst Park í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 5. maí 2014 18:30
Pellegrini: Þetta er ekki búið Manchester City er með pálmann í höndunum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir ótrúlegt jafntefli Liverpool gegn Crystal Palace í gærkvöldi. 6. maí 2014 15:30
Samir Nasri: Ég elska Crystal Palace svo mikið Samir Nasri, franski miðjumaðurinn hjá Manchester City, var kátur eftir að Liverpool missti niður unninn leik á Selhurst Park í kvöld en fyrir vikið er City-liðið í dauðafæri að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn í annað skiptið á þremur árum. 5. maí 2014 21:34
Suarez óhuggandi í leikslok - myndband og myndir Luis Suarez, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og besti leikmaður ársins að mati bæði leikmanna og blaðamanna, var algjörlega niðurbrotin eftir 3-3 jafntefli við Crystal Palace í kvöld. 5. maí 2014 21:57
Rodgers: Glæpsamlegur varnarleikur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, horfði upp á sitt lið í kvöld fara úr því á aðeins fimmtán mínútum að vera úr góðri stöðu með að vinna Englandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 24 ára, í því að hreinlega kasta frá sér titlinum. Liverpool komst í 3-0 á móti Crystal Palace en missti leikinn niður í 3-3 jafntefli. 5. maí 2014 21:47