Enn einn grasleikurinn færður yfir á gervigras Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2014 17:57 Ólafur H. Kristjánsson og lærisveinar hans í Breiðabliki eiga góðar minningar frá Garðabænum en þeir urðu Íslandsmeistarar á vellinum haustið 2010. Vísir/Anton Pepsi-deildarliðin halda áfram að færa heimaleiki sína af grasi yfir á gervigras því Blikar geta ekki spilað leik sinn við KR á fimmtudaginn á Kópavogsvellinum. Leikur Breiðabliks og KR í 2. umferð á fimmtudaginn hefur nú verið færður yfir á Samsung völlinn í Garðabæ en þetta kemur fram í tilkynningu frá Mótastjóra KSÍ. Þetta er enn einn "grasleikurinn" sem verður spilaður á gervigrasi en Blikar, sem áttu heimaleik í fyrstu tveimur umferðunum, skiptu um heimaleik við FH í 1. umferðinni. Fram, KR, Valur og Víkingur hafa einnig fært fyrsta heimaleik sinn inn á gervigrasvöll og sex af tólf leikjum fyrstu tveggja umferðanna fara því fram á gervigrasi. Kópavogsvöllur á enn eitthvað í landa eins og fleiri grasvellir á höfuðborgarsvæðinu og nú er orðið ljóst að hann verði ekki orðinn leikfær á fimmtudagskvöldið. Blikar gátu nýtt sér Samsung völlinn í Garðabæ enda eiga Stjörnumenn útileik þennan dag en þeir heimsækja þá ÍBV í Vestmannaeyjum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Markasyrpan úr fyrstu umferð | Myndband Hér á Vísi geturðu nú séð öll mörkin 15 sem skoruð voru í fyrstu umferð Pepsi-deild karla í knattspyrnu á einum stað. 6. maí 2014 12:00 Veislan í Dalnum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport Eins og í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar verða báðir leikirnir sem spilaðir verða á gervigrasinu í Laugardal í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Í heildina verður boðið upp á sex tíma fótboltaveislu. 6. maí 2014 15:12 Er þessi bolti ekki örugglega inni? | Myndir Skoraði Haukur Páll Sigurðsson löglegt mark á móti KR sem ekki var dæmd? Erfitt getur verið að sjá hvort boltinn sé inni eða ekki í slíkum atvikum en hlutverk aðstoðardómarans er ekki alltaf öfundsvert. 6. maí 2014 13:15 Leikir Vals og Víkings færðir | Tvíhöfði í Dalnum Heimaleikir Vals og Víkings færðir á gervigrasið í Laugardal þannig tveir leikir fara þar fram í annarri umferð Pepsi-deildar karla á fimmtudagskvöldið. 6. maí 2014 12:19 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Pepsi-deildarliðin halda áfram að færa heimaleiki sína af grasi yfir á gervigras því Blikar geta ekki spilað leik sinn við KR á fimmtudaginn á Kópavogsvellinum. Leikur Breiðabliks og KR í 2. umferð á fimmtudaginn hefur nú verið færður yfir á Samsung völlinn í Garðabæ en þetta kemur fram í tilkynningu frá Mótastjóra KSÍ. Þetta er enn einn "grasleikurinn" sem verður spilaður á gervigrasi en Blikar, sem áttu heimaleik í fyrstu tveimur umferðunum, skiptu um heimaleik við FH í 1. umferðinni. Fram, KR, Valur og Víkingur hafa einnig fært fyrsta heimaleik sinn inn á gervigrasvöll og sex af tólf leikjum fyrstu tveggja umferðanna fara því fram á gervigrasi. Kópavogsvöllur á enn eitthvað í landa eins og fleiri grasvellir á höfuðborgarsvæðinu og nú er orðið ljóst að hann verði ekki orðinn leikfær á fimmtudagskvöldið. Blikar gátu nýtt sér Samsung völlinn í Garðabæ enda eiga Stjörnumenn útileik þennan dag en þeir heimsækja þá ÍBV í Vestmannaeyjum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Markasyrpan úr fyrstu umferð | Myndband Hér á Vísi geturðu nú séð öll mörkin 15 sem skoruð voru í fyrstu umferð Pepsi-deild karla í knattspyrnu á einum stað. 6. maí 2014 12:00 Veislan í Dalnum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport Eins og í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar verða báðir leikirnir sem spilaðir verða á gervigrasinu í Laugardal í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Í heildina verður boðið upp á sex tíma fótboltaveislu. 6. maí 2014 15:12 Er þessi bolti ekki örugglega inni? | Myndir Skoraði Haukur Páll Sigurðsson löglegt mark á móti KR sem ekki var dæmd? Erfitt getur verið að sjá hvort boltinn sé inni eða ekki í slíkum atvikum en hlutverk aðstoðardómarans er ekki alltaf öfundsvert. 6. maí 2014 13:15 Leikir Vals og Víkings færðir | Tvíhöfði í Dalnum Heimaleikir Vals og Víkings færðir á gervigrasið í Laugardal þannig tveir leikir fara þar fram í annarri umferð Pepsi-deildar karla á fimmtudagskvöldið. 6. maí 2014 12:19 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Markasyrpan úr fyrstu umferð | Myndband Hér á Vísi geturðu nú séð öll mörkin 15 sem skoruð voru í fyrstu umferð Pepsi-deild karla í knattspyrnu á einum stað. 6. maí 2014 12:00
Veislan í Dalnum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport Eins og í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar verða báðir leikirnir sem spilaðir verða á gervigrasinu í Laugardal í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Í heildina verður boðið upp á sex tíma fótboltaveislu. 6. maí 2014 15:12
Er þessi bolti ekki örugglega inni? | Myndir Skoraði Haukur Páll Sigurðsson löglegt mark á móti KR sem ekki var dæmd? Erfitt getur verið að sjá hvort boltinn sé inni eða ekki í slíkum atvikum en hlutverk aðstoðardómarans er ekki alltaf öfundsvert. 6. maí 2014 13:15
Leikir Vals og Víkings færðir | Tvíhöfði í Dalnum Heimaleikir Vals og Víkings færðir á gervigrasið í Laugardal þannig tveir leikir fara þar fram í annarri umferð Pepsi-deildar karla á fimmtudagskvöldið. 6. maí 2014 12:19