Er þessi bolti ekki örugglega inni? | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. maí 2014 13:15 Boltinn virðist vera kominn langt yfir línuna frá þessu sjónarhorni. Vísir/Pjetur Mikið er rætt og ritað um markið sem Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, vildi fá dæmt þegar hann skallaði boltann af afli í slána og niður í sigurleik Hlíðarendapilta gegn KR í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar á sunnudagskvöldið. Mörgum fannst boltinn vera inni þegar rýnt var í sjónvarpsupptökur en norðanmaðurinn Áskell Þór Gíslason sem stóð vaktina á hliðarlínunni, aðstoðardómari 1 í leiknum, þurfti að taka ákvörðun á svipstundu og úrskurðaði boltann ekki allan inn fyrir línuna. Í svona atvikum getur verið erfitt að sjá hvort boltinn sé kominn allur inn en hann þarf eins og flestir vita að fara alveg yfir línuna til þess að mark sé dæmt. Boltinn getur litið út fyrir að vera inni frá mörgum sjónarhornum þrátt fyrir að hann sé í raun og veru ekki allur kominn yfir línuna.Pjetur Sigurðsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis og fyrrverandi milliríkjadómari, setti upp þessa skemmtilegu myndasyrpu á gervigrasinu í Safamýri þar sem boltanum var stillt upp á einum stað og hann myndaður frá sex mismunandi sjónarhornum. Á flestum myndunum virðist boltinn vera kominn vel yfir línuna. En annað kemur í ljós.Sjónarhorn dómarans.Vísir/PjeturSjónarhorn aðstoðardómara frá vítapunkti.Vísir/PjeturSjónarhorn aðstoðardómara frá markteig.Vísir/PjeturSjónarhorn aðstoðardómara frá markteig.Vísir/PjeturSjónarhorn aðstoðardómara frá hornfána. Boltinn ekki inni eftir allt saman.Vísir/Pjetur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Valur 1-2 | Valsmenn byrja með látum Valsmenn sendu út skýr skilaboð í Laugardalnum í kvöld. Liðið skellti þá Íslandsmeisturum KR í stórskemmtilegum leik. 4. maí 2014 00:01 Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Mikið er rætt og ritað um markið sem Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, vildi fá dæmt þegar hann skallaði boltann af afli í slána og niður í sigurleik Hlíðarendapilta gegn KR í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar á sunnudagskvöldið. Mörgum fannst boltinn vera inni þegar rýnt var í sjónvarpsupptökur en norðanmaðurinn Áskell Þór Gíslason sem stóð vaktina á hliðarlínunni, aðstoðardómari 1 í leiknum, þurfti að taka ákvörðun á svipstundu og úrskurðaði boltann ekki allan inn fyrir línuna. Í svona atvikum getur verið erfitt að sjá hvort boltinn sé kominn allur inn en hann þarf eins og flestir vita að fara alveg yfir línuna til þess að mark sé dæmt. Boltinn getur litið út fyrir að vera inni frá mörgum sjónarhornum þrátt fyrir að hann sé í raun og veru ekki allur kominn yfir línuna.Pjetur Sigurðsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis og fyrrverandi milliríkjadómari, setti upp þessa skemmtilegu myndasyrpu á gervigrasinu í Safamýri þar sem boltanum var stillt upp á einum stað og hann myndaður frá sex mismunandi sjónarhornum. Á flestum myndunum virðist boltinn vera kominn vel yfir línuna. En annað kemur í ljós.Sjónarhorn dómarans.Vísir/PjeturSjónarhorn aðstoðardómara frá vítapunkti.Vísir/PjeturSjónarhorn aðstoðardómara frá markteig.Vísir/PjeturSjónarhorn aðstoðardómara frá markteig.Vísir/PjeturSjónarhorn aðstoðardómara frá hornfána. Boltinn ekki inni eftir allt saman.Vísir/Pjetur
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Valur 1-2 | Valsmenn byrja með látum Valsmenn sendu út skýr skilaboð í Laugardalnum í kvöld. Liðið skellti þá Íslandsmeisturum KR í stórskemmtilegum leik. 4. maí 2014 00:01 Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Valur 1-2 | Valsmenn byrja með látum Valsmenn sendu út skýr skilaboð í Laugardalnum í kvöld. Liðið skellti þá Íslandsmeisturum KR í stórskemmtilegum leik. 4. maí 2014 00:01
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn