SG-hljómplötur 50 ára Gunnar Leó Pálsson skrifar 15. mars 2014 16:00 Jónatan Garðarsson tónlistarsérfræðingur og rokksögukennari Vísir/Vilhelm Hálf öld er liðin frá því að fyrsta plata SG-hljómplatna kom út. Það var í júní 1964, en síðasta platan kom út tuttugu árum síðar í árslok 1984. Fimmtíu árum eftir að Svavar Gestsson hóf hljómplötuútgáfu eru mörg þeirra laga sem komu út undir merkjum SG-hljómplatna ennþá vinsæl. „Við hefðum getað fyllt heila safnplötu með hverjum flytjanda á nýju plötunni, það er svo mikið af flottum listamönnum þarna,“ segir Jónatan Garðarsson, tónlistarsérfræðingur og rokksögukennari, en hann tók þátt í að velja lögin á safnplötuna sem kom út á vegum Senu fyrir skömmu.Svavar GestsÁ safnplötunni SG-hljómplötur er að finna 75 bráðskemmtileg dægurlög af útgáfum SG-hljómplatna. Listamenn á borð við Fjórtán fóstbræður, Þorvald Halldórsson, Helenu Eyjólfsdóttur, Savanna tríóið, Þrjú á palli, Ómar Ragnarsson, Sextett Ólafs Gauks og Svanhildi, Hauk Morthens, Ellý og Villa Vilhjálms, Ragnar Bjarnason, Hljóma og fleiri má finna á plötunni. „Þetta safn sýnir hversu fjölbreytt tónlistin var sem Svavar Gests kaus að gefa út. Hann vann ómetanlegt brautryðjanda- og hugsjónastarf sem seint verður fullþakkað,“ útskýrir Jónatan. Tónlist Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hálf öld er liðin frá því að fyrsta plata SG-hljómplatna kom út. Það var í júní 1964, en síðasta platan kom út tuttugu árum síðar í árslok 1984. Fimmtíu árum eftir að Svavar Gestsson hóf hljómplötuútgáfu eru mörg þeirra laga sem komu út undir merkjum SG-hljómplatna ennþá vinsæl. „Við hefðum getað fyllt heila safnplötu með hverjum flytjanda á nýju plötunni, það er svo mikið af flottum listamönnum þarna,“ segir Jónatan Garðarsson, tónlistarsérfræðingur og rokksögukennari, en hann tók þátt í að velja lögin á safnplötuna sem kom út á vegum Senu fyrir skömmu.Svavar GestsÁ safnplötunni SG-hljómplötur er að finna 75 bráðskemmtileg dægurlög af útgáfum SG-hljómplatna. Listamenn á borð við Fjórtán fóstbræður, Þorvald Halldórsson, Helenu Eyjólfsdóttur, Savanna tríóið, Þrjú á palli, Ómar Ragnarsson, Sextett Ólafs Gauks og Svanhildi, Hauk Morthens, Ellý og Villa Vilhjálms, Ragnar Bjarnason, Hljóma og fleiri má finna á plötunni. „Þetta safn sýnir hversu fjölbreytt tónlistin var sem Svavar Gests kaus að gefa út. Hann vann ómetanlegt brautryðjanda- og hugsjónastarf sem seint verður fullþakkað,“ útskýrir Jónatan.
Tónlist Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira