Kristján: Hvet alla til að fara á völlinn og horfa á Aron spila fótbolta Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 14. júlí 2014 22:25 Aron Elís Þrándarson. vísir/GVA „Liðin voru að spila um að komast í þriðja sæti og það var Víkingur sem tryggði sér það með því að vinna okkur nokkuð örugglega í kvöld,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur. „Við byrjum leikinn mjög illa og eigum erfitt með að koma okkur inn í hann en okkur tekst það undir lokin með að skora gott mark og erum ágætir í upphafi seinni hálfleiks en svo fjaraði undan okkur. „Við reyndum að pressa og færa liði ofar eftir að við lentum 2-1 undir en það þýddi bara að við fengum á okkur þriðja markið,“ sagði Kristján en þetta var annað tap Keflavíkur í röð en í millitíðinni tryggði liðið sér sæti í undanúrslitum bikarsins. „Það vantar stöðugleika. Við þurfum að vera með kveikt á öllu á milli leikja og nokkra leiki í röð.“ Kristján Guðmundsson fór fögrum orðum um frammistöðu Arons Elís Þrándarsonar eftir leikinn og naut þess að horfa á hann spila eins og aðrir sem á leikinn horfðu. „Aron Elís vann þennan leik. Það var frábært að sjá hann spila og það er ekki annað hægt en að vera ánægður og glaður að sjá strákinn spila fótbolta á Íslandi. Ég hvet alla til að fara á völlinn og horfa á hann á meðan hann er á landinu. Hann spilaði fantagóðan leik og við réðum ekkert við hann á miðjunni.“ Keflavík er með 16 stig eftir fyrri umferðina og var sigri í kvöld frá því að lyfta sér í þriðja sæti deildarinnar. „Fyrir mótið setjum við það upp að vera fyrir ofan miðjustrikið og við höfum verið það allt mótið. Leikurinn var upp á það að komast í þriðja sætið á markatölu og það tókst ekki og núna erum við að dragast aftur nær miðjumoðinu og við höfum engan áhuga á því. „Við þurfum að sýna betur, leik eftir leik, hvað það er sem kom liðinu í þessa stöðu. Við erum með hluti í liðinu sem virka vel og geta unnið leiki eins og þennan. Við þurfum bara að vera með kveikt á öllu og við getum það. Við komum til baka. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Keflavík 3-1 | Víkingur í toppbaráttuna Víkingur lagði Keflavík 3-1 í skemmtilegum og góðum fótboltaleik í Víkinni í kvöld í uppgjöri spútnikliða Pepsí deildar karla. 14. júlí 2014 14:51 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - Breiðablik 1-2 | Tveir sigrar í röð hjá Blikum Breiðablik vann sinn annan leik í röð í Pepsi-deildinni í kvöld þegar liðið sótti góðan útisigur gegn Val, 2-1. Elfar Árni Aðalsteinsson gerði bæði mörk Blika í kvöld sem virðast vera koma til í deildinni. 14. júlí 2014 14:53 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fram 2-0 | Fyrsti heimasigur Fylkis Umdeild vítaspyrna og sjálfsmark tryggði Fylki dýrmæt stig í botnslagnum gegn Fram. 14. júlí 2014 14:48 Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
„Liðin voru að spila um að komast í þriðja sæti og það var Víkingur sem tryggði sér það með því að vinna okkur nokkuð örugglega í kvöld,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur. „Við byrjum leikinn mjög illa og eigum erfitt með að koma okkur inn í hann en okkur tekst það undir lokin með að skora gott mark og erum ágætir í upphafi seinni hálfleiks en svo fjaraði undan okkur. „Við reyndum að pressa og færa liði ofar eftir að við lentum 2-1 undir en það þýddi bara að við fengum á okkur þriðja markið,“ sagði Kristján en þetta var annað tap Keflavíkur í röð en í millitíðinni tryggði liðið sér sæti í undanúrslitum bikarsins. „Það vantar stöðugleika. Við þurfum að vera með kveikt á öllu á milli leikja og nokkra leiki í röð.“ Kristján Guðmundsson fór fögrum orðum um frammistöðu Arons Elís Þrándarsonar eftir leikinn og naut þess að horfa á hann spila eins og aðrir sem á leikinn horfðu. „Aron Elís vann þennan leik. Það var frábært að sjá hann spila og það er ekki annað hægt en að vera ánægður og glaður að sjá strákinn spila fótbolta á Íslandi. Ég hvet alla til að fara á völlinn og horfa á hann á meðan hann er á landinu. Hann spilaði fantagóðan leik og við réðum ekkert við hann á miðjunni.“ Keflavík er með 16 stig eftir fyrri umferðina og var sigri í kvöld frá því að lyfta sér í þriðja sæti deildarinnar. „Fyrir mótið setjum við það upp að vera fyrir ofan miðjustrikið og við höfum verið það allt mótið. Leikurinn var upp á það að komast í þriðja sætið á markatölu og það tókst ekki og núna erum við að dragast aftur nær miðjumoðinu og við höfum engan áhuga á því. „Við þurfum að sýna betur, leik eftir leik, hvað það er sem kom liðinu í þessa stöðu. Við erum með hluti í liðinu sem virka vel og geta unnið leiki eins og þennan. Við þurfum bara að vera með kveikt á öllu og við getum það. Við komum til baka.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Keflavík 3-1 | Víkingur í toppbaráttuna Víkingur lagði Keflavík 3-1 í skemmtilegum og góðum fótboltaleik í Víkinni í kvöld í uppgjöri spútnikliða Pepsí deildar karla. 14. júlí 2014 14:51 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - Breiðablik 1-2 | Tveir sigrar í röð hjá Blikum Breiðablik vann sinn annan leik í röð í Pepsi-deildinni í kvöld þegar liðið sótti góðan útisigur gegn Val, 2-1. Elfar Árni Aðalsteinsson gerði bæði mörk Blika í kvöld sem virðast vera koma til í deildinni. 14. júlí 2014 14:53 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fram 2-0 | Fyrsti heimasigur Fylkis Umdeild vítaspyrna og sjálfsmark tryggði Fylki dýrmæt stig í botnslagnum gegn Fram. 14. júlí 2014 14:48 Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Keflavík 3-1 | Víkingur í toppbaráttuna Víkingur lagði Keflavík 3-1 í skemmtilegum og góðum fótboltaleik í Víkinni í kvöld í uppgjöri spútnikliða Pepsí deildar karla. 14. júlí 2014 14:51
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - Breiðablik 1-2 | Tveir sigrar í röð hjá Blikum Breiðablik vann sinn annan leik í röð í Pepsi-deildinni í kvöld þegar liðið sótti góðan útisigur gegn Val, 2-1. Elfar Árni Aðalsteinsson gerði bæði mörk Blika í kvöld sem virðast vera koma til í deildinni. 14. júlí 2014 14:53
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fram 2-0 | Fyrsti heimasigur Fylkis Umdeild vítaspyrna og sjálfsmark tryggði Fylki dýrmæt stig í botnslagnum gegn Fram. 14. júlí 2014 14:48
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti