Tónlist

Sjáðu myndböndin:The Flaming Lips fór á kostum á Airwaves

Freyr Bjarnason skrifar
Bandaríska hljómsveitin The Flaming Lips fór á kostum á lokatónleikum Iceland Airwaves-hátíðarinnar í Vodafonehöllinni á sunnudagskvöld.

Wayne Coyne, forsprakki The Flaming Lips, inni í plastkúlu í miðjum áhorfendaskaranum.

Upplásinn texti gekk um salinn með setningunni "Fuck yeah Iceland".

Upplásnar fígúrur voru uppi á sviði með hljómsveitinni. Stemningin var gríðarleg. 

Lokalag The Flaming Lips var þeirra útgáfa af Bítlalaginu Lucy in the Sky With Diamonds.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×