Gunnar Nelson skemmti sér í Vegas Samúel Karl Ólason skrifar 12. nóvember 2014 21:30 Það fór ekki illa um Gunnar og Jón í Las Vegas. Samsett mynd Bardagakappinn Gunnar Nelson, fór nýverið með Jóni Viðari Arnþórssyni, stofnanda og framkvæmdastjóra Mjölnis, til Las Vegas á vegum UFC til að æfa með Connor McGregor. Connor mun berjast við Dennis Siver þann 18. janúar næstkomandi. Gunnar og Connor hafa æft saman um árabil. Í Las Vegas gistu þeir félagar Gunnar og Jón, á Red Rock Casino, í forsetasvítunni, en hótelið er í eigu UFC. Þá var allur matur þeirra og veitingar á kostnað hótelsins. Ekki virðist hafa farið illa um þá sé Instagram síða Jóns Viðars skoðuð, en þar birti hann margar myndir úr ferðinni. Meðal annars tóku þeir æfingu í einkaæfingasal Lorenzo Fertitta, formanns og forstjóra UFC. Strákarnir eru þó komnir heim á klakann aftur, en valdar myndir úr ferðinni má sjá hér að neðan. Post by Jón Viðar Arnþórsson. Pre workout meal! #ufc #lasvegas #topoftherock A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 12:56am PST Svo segja menn að ég sé lélegur í ensku! Gunni pantaði 2 bernessósur með steikinni! ...og fékk 2 banana! Þetta var viðbjóðslega fyndið!! #lasvegas #goodlife #redrockcasiono A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 7:36pm PST Fjórhjólaferð í eyðimörkinni lokið! Algjör snilld! #mjolnirmma #ufc #lasvegas A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 4:28pm PST Einkabílstjóri Lorenzo kominn að sækja okkur! Erum á leið í eyðimörkina að keyra fjórhjól í 3 tíma ;) #mjolnirmma #ufc #lasvegas #goodlife A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 12:11pm PST À leiðinni heim eftir steikhúsið í miðbænum... #lasvegas #mjolnirmma #ufc A video posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 8:41pm PST Nú er verið að sækja strákana! #mjolnirmma #ufc #sbg #lasvegas @thenotoriousmma @gunninelson A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 5:38pm PST A video posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 5:35pm PST Vegas Training Camp! #ufc #mjolnirmma #lasvegas #goodlife @thenotoriousmma @gunninelson A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 5:19pm PST Skál fyrir Vegas æfingaferðinni! Nú verður kíkt í bæinn! #mjolnirmma #lasvegas #ufc @gunninelson @thenotoriousmma A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 4:46pm PST Þjónustan hættir aldrei ;) nú er það morgukaffið okkar ;) #lasvegas #goodlife #ufc A video posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 8:59am PST Smá vængir í forrétt! Svo er planið að fara í bæinn! #mjolnirmma #lasvegas #goodlife A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 6:55pm PST Vorum að spá í að fara út en ákváðum frekar að fara í bubblunuddpottinn og horfa á teiknimynd! #goodlife #mjolnirmma #ufc #lasvegas #gunnarnelson @gunninelson A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 12:19pm PST Höfum ekki enn farið út af forsetasvítu UFC! Enda allt frítt! Matseðilinn er rugl. Borða, leigja myndir og sofa. Þetta er sagan okkar frá Vegas! #mjolnirmma #ufc #goodlife #gunnarnelson A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 10:30am PST Eitt af 15 sjónvörpum inn á forseta svítunni okkar! #lasvegas #mjolnirmma #ufc #redrockcasiono A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 2:54pm PST Klósettið hjá okkur ;) ... A video posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 2:51pm PST Nenntum ekki niður í morgunmat, enda miklubetra að fá hann bara upp á herbergi ;) #lasvegas #goodlife A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 11:54am PST Góðan daginn Vegas! #mjolnirmma #gunnarnelson #lasvegas #redrockcasiono A video posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 10:47am PST Komnir à svítuna! Smà snarl fyrir svefninn ;) #lasvegas #ufc ribeye A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 1:02am PST KOMNIR til Vegas! Sóttir á flugvöllinn á þessum kagga, ekki hægt að kvarta yfir því! #mjolnirmma #ufc #lasvegas @gunninelson A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 11:22pm PST Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Bardagakappinn Gunnar Nelson, fór nýverið með Jóni Viðari Arnþórssyni, stofnanda og framkvæmdastjóra Mjölnis, til Las Vegas á vegum UFC til að æfa með Connor McGregor. Connor mun berjast við Dennis Siver þann 18. janúar næstkomandi. Gunnar og Connor hafa æft saman um árabil. Í Las Vegas gistu þeir félagar Gunnar og Jón, á Red Rock Casino, í forsetasvítunni, en hótelið er í eigu UFC. Þá var allur matur þeirra og veitingar á kostnað hótelsins. Ekki virðist hafa farið illa um þá sé Instagram síða Jóns Viðars skoðuð, en þar birti hann margar myndir úr ferðinni. Meðal annars tóku þeir æfingu í einkaæfingasal Lorenzo Fertitta, formanns og forstjóra UFC. Strákarnir eru þó komnir heim á klakann aftur, en valdar myndir úr ferðinni má sjá hér að neðan. Post by Jón Viðar Arnþórsson. Pre workout meal! #ufc #lasvegas #topoftherock A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 12:56am PST Svo segja menn að ég sé lélegur í ensku! Gunni pantaði 2 bernessósur með steikinni! ...og fékk 2 banana! Þetta var viðbjóðslega fyndið!! #lasvegas #goodlife #redrockcasiono A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 7:36pm PST Fjórhjólaferð í eyðimörkinni lokið! Algjör snilld! #mjolnirmma #ufc #lasvegas A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 4:28pm PST Einkabílstjóri Lorenzo kominn að sækja okkur! Erum á leið í eyðimörkina að keyra fjórhjól í 3 tíma ;) #mjolnirmma #ufc #lasvegas #goodlife A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 12:11pm PST À leiðinni heim eftir steikhúsið í miðbænum... #lasvegas #mjolnirmma #ufc A video posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 8:41pm PST Nú er verið að sækja strákana! #mjolnirmma #ufc #sbg #lasvegas @thenotoriousmma @gunninelson A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 5:38pm PST A video posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 5:35pm PST Vegas Training Camp! #ufc #mjolnirmma #lasvegas #goodlife @thenotoriousmma @gunninelson A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 5:19pm PST Skál fyrir Vegas æfingaferðinni! Nú verður kíkt í bæinn! #mjolnirmma #lasvegas #ufc @gunninelson @thenotoriousmma A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 4:46pm PST Þjónustan hættir aldrei ;) nú er það morgukaffið okkar ;) #lasvegas #goodlife #ufc A video posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 8:59am PST Smá vængir í forrétt! Svo er planið að fara í bæinn! #mjolnirmma #lasvegas #goodlife A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 6:55pm PST Vorum að spá í að fara út en ákváðum frekar að fara í bubblunuddpottinn og horfa á teiknimynd! #goodlife #mjolnirmma #ufc #lasvegas #gunnarnelson @gunninelson A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 12:19pm PST Höfum ekki enn farið út af forsetasvítu UFC! Enda allt frítt! Matseðilinn er rugl. Borða, leigja myndir og sofa. Þetta er sagan okkar frá Vegas! #mjolnirmma #ufc #goodlife #gunnarnelson A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 10:30am PST Eitt af 15 sjónvörpum inn á forseta svítunni okkar! #lasvegas #mjolnirmma #ufc #redrockcasiono A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 2:54pm PST Klósettið hjá okkur ;) ... A video posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 2:51pm PST Nenntum ekki niður í morgunmat, enda miklubetra að fá hann bara upp á herbergi ;) #lasvegas #goodlife A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 11:54am PST Góðan daginn Vegas! #mjolnirmma #gunnarnelson #lasvegas #redrockcasiono A video posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 10:47am PST Komnir à svítuna! Smà snarl fyrir svefninn ;) #lasvegas #ufc ribeye A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 1:02am PST KOMNIR til Vegas! Sóttir á flugvöllinn á þessum kagga, ekki hægt að kvarta yfir því! #mjolnirmma #ufc #lasvegas @gunninelson A photo posted by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Nov 11, 2014 at 11:22pm PST
Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira