Gunnar Nelson hélt til Stokkhólms í morgun Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. september 2014 09:00 Jón Viðar, Haraldur, Gunnar, Gunnar Lúðvík, Pétur Marinó og Helga Margrét í Leifsstöð í morgun. mynd/facebook-síða Mjölnis Gunnar Nelson og föruneyti hans hélt utan til Stokkhólms í morgun, en þar berst hann við Bandaríkjamanninn Rick Story á UFC-bardagakvöldi í Globen-höllinni á laugardagskvöldið. Á Facebook-síðu Mjölnis má sjá mynd af hópnum í Leifsstöð í morgun, á henni eru meðal annars Gunnar sjálfur, faðir hans, HaraldurNelson, Jón Viðar Arnþórsson, framkvæmdastjóri Mjölnis og Pétur Marinó Jónsson fréttamaður MMA-frétta og bardagalýsandi á Stöð 2 Sport. Bardaginn á laugardaginn er sá fimmti hjá Gunnari í UFC, en hann vann hina fjóra og er í heildina ósigraður í fjórtán bardögum í blönduðum bardagalistum eða MMA. Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars, og góðvinur hans, ConorMcGregor, koma til móts við hópinn í Stokkhólmi í dag. Þeir hafa dvalið í Las Vegas undanfarnar vikur þar sem McGregor vann auðveldan sigur á Dustin Poirer.Bardagi Gunnars Nelson á laugardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.00. Fáðu þér áskrift í síma 5125100 eða smelltu hér. Post by Mjölnir MMA. MMA Tengdar fréttir Dreymir ekki um Vegas Gunnar Nelson segir að það séu að verða valdaskipti í UFC-heiminum. Ný kynslóð bardagakappa, betri en þeir sem fyrir eru, séu að taka yfir íþróttina. 25. september 2014 07:00 Miðum á bardaga Gunnars fjölgað vegna mikils áhuga Eftirsókn eftir miðum aldrei jafn mikil á UFC-bardagakvöld. 26. september 2014 21:00 Vélbyssukjafturinn stóð við stóru orðin á 106 sekúndum | Myndband Conor McGregor sýndi og sannaði að hann er á leið á toppinn í UFC. 29. september 2014 14:00 Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Rick Story Aðeins fimm dagar eru í UFC bardaga Gunnars Nelson í Stokkhólmi. Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardaga kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. september 2014 19:30 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira
Gunnar Nelson og föruneyti hans hélt utan til Stokkhólms í morgun, en þar berst hann við Bandaríkjamanninn Rick Story á UFC-bardagakvöldi í Globen-höllinni á laugardagskvöldið. Á Facebook-síðu Mjölnis má sjá mynd af hópnum í Leifsstöð í morgun, á henni eru meðal annars Gunnar sjálfur, faðir hans, HaraldurNelson, Jón Viðar Arnþórsson, framkvæmdastjóri Mjölnis og Pétur Marinó Jónsson fréttamaður MMA-frétta og bardagalýsandi á Stöð 2 Sport. Bardaginn á laugardaginn er sá fimmti hjá Gunnari í UFC, en hann vann hina fjóra og er í heildina ósigraður í fjórtán bardögum í blönduðum bardagalistum eða MMA. Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars, og góðvinur hans, ConorMcGregor, koma til móts við hópinn í Stokkhólmi í dag. Þeir hafa dvalið í Las Vegas undanfarnar vikur þar sem McGregor vann auðveldan sigur á Dustin Poirer.Bardagi Gunnars Nelson á laugardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.00. Fáðu þér áskrift í síma 5125100 eða smelltu hér. Post by Mjölnir MMA.
MMA Tengdar fréttir Dreymir ekki um Vegas Gunnar Nelson segir að það séu að verða valdaskipti í UFC-heiminum. Ný kynslóð bardagakappa, betri en þeir sem fyrir eru, séu að taka yfir íþróttina. 25. september 2014 07:00 Miðum á bardaga Gunnars fjölgað vegna mikils áhuga Eftirsókn eftir miðum aldrei jafn mikil á UFC-bardagakvöld. 26. september 2014 21:00 Vélbyssukjafturinn stóð við stóru orðin á 106 sekúndum | Myndband Conor McGregor sýndi og sannaði að hann er á leið á toppinn í UFC. 29. september 2014 14:00 Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Rick Story Aðeins fimm dagar eru í UFC bardaga Gunnars Nelson í Stokkhólmi. Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardaga kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. september 2014 19:30 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira
Dreymir ekki um Vegas Gunnar Nelson segir að það séu að verða valdaskipti í UFC-heiminum. Ný kynslóð bardagakappa, betri en þeir sem fyrir eru, séu að taka yfir íþróttina. 25. september 2014 07:00
Miðum á bardaga Gunnars fjölgað vegna mikils áhuga Eftirsókn eftir miðum aldrei jafn mikil á UFC-bardagakvöld. 26. september 2014 21:00
Vélbyssukjafturinn stóð við stóru orðin á 106 sekúndum | Myndband Conor McGregor sýndi og sannaði að hann er á leið á toppinn í UFC. 29. september 2014 14:00
Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Rick Story Aðeins fimm dagar eru í UFC bardaga Gunnars Nelson í Stokkhólmi. Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardaga kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. september 2014 19:30