Vélbyssukjafturinn stóð við stóru orðin á 106 sekúndum | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. september 2014 14:00 Írski Íslandsvinurinn og bardagakappinn ConorMcGregor, góðvinur GunnarsNelson, átti ekki í teljandi vandræðum með að vinna Bandaríkjamanninn DustinPoirer í UFC-fjaðurvigtarbardaga þeirra á laugardaginn. Conor var búinn að rífa kjaft í margar vikur fyrir bardagann og segja að Írarnir væru ekki mættir til að taka þátt í UFC heldur til að taka yfir sambandið og bardagalistina. Hann stóð við stóru orðin og rotaði Poirer eftir 106 sekúndur í fyrstu lotu, en Bandaríkjamaðurinn er í fimmta sæti styrkleikalista fjaðurvigtarinnar. Conor var í níunda sæti fyrir bardagann.Bardagann má sjá í heild sinni hér að ofan í lýsingu Péturs Marinó Jónssonar. Þjálfari Conors er Írinn JohnKavanagh sem einnig þjálfar Gunnar Nelson og heldur hann nú í langferð til Stokkhólms þar sem hann kemur til móts við Gunnar fyrir bardaga hans gegn Rick Story.Gunnar berst á laugardaginn í aðalbardaga kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Stokkhólmi. Hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fáðu þér áskrift í síma 5125100. MMA Tengdar fréttir Conor fer hamförum í Vegas: Siver er dvergvaxinn sterahaus Vinur Gunnars Nelson berst í Las Vegas á laugardaginn og er gjörsamlega að fara á kostum í viðtölum. 22. september 2014 22:30 UFC 178: Conor McGregor berst í kvöld Einn umtalaðasti bardagamaður UFC í dag, Íslandsvinurinn Conor McGregor, mætir Dustin Poirier í rosalegum bardaga á UFC 178 í kvöld. 27. september 2014 12:00 Gunnar: Conor gengur frá honum snemma Íslandsvinurinn og vélbyssukjafturinn Conor McGregor verður á Stöð 2 Sport í nótt í bardaga í Las Vegas. 27. september 2014 22:00 McGregor afgreiddi Poirier í fyrstu lotu Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor stóð við stóru orðin, enn og aftur, er hann mætti Dustin Poirier í Las Vegas. 28. september 2014 11:15 Mest lesið Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
Írski Íslandsvinurinn og bardagakappinn ConorMcGregor, góðvinur GunnarsNelson, átti ekki í teljandi vandræðum með að vinna Bandaríkjamanninn DustinPoirer í UFC-fjaðurvigtarbardaga þeirra á laugardaginn. Conor var búinn að rífa kjaft í margar vikur fyrir bardagann og segja að Írarnir væru ekki mættir til að taka þátt í UFC heldur til að taka yfir sambandið og bardagalistina. Hann stóð við stóru orðin og rotaði Poirer eftir 106 sekúndur í fyrstu lotu, en Bandaríkjamaðurinn er í fimmta sæti styrkleikalista fjaðurvigtarinnar. Conor var í níunda sæti fyrir bardagann.Bardagann má sjá í heild sinni hér að ofan í lýsingu Péturs Marinó Jónssonar. Þjálfari Conors er Írinn JohnKavanagh sem einnig þjálfar Gunnar Nelson og heldur hann nú í langferð til Stokkhólms þar sem hann kemur til móts við Gunnar fyrir bardaga hans gegn Rick Story.Gunnar berst á laugardaginn í aðalbardaga kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Stokkhólmi. Hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fáðu þér áskrift í síma 5125100.
MMA Tengdar fréttir Conor fer hamförum í Vegas: Siver er dvergvaxinn sterahaus Vinur Gunnars Nelson berst í Las Vegas á laugardaginn og er gjörsamlega að fara á kostum í viðtölum. 22. september 2014 22:30 UFC 178: Conor McGregor berst í kvöld Einn umtalaðasti bardagamaður UFC í dag, Íslandsvinurinn Conor McGregor, mætir Dustin Poirier í rosalegum bardaga á UFC 178 í kvöld. 27. september 2014 12:00 Gunnar: Conor gengur frá honum snemma Íslandsvinurinn og vélbyssukjafturinn Conor McGregor verður á Stöð 2 Sport í nótt í bardaga í Las Vegas. 27. september 2014 22:00 McGregor afgreiddi Poirier í fyrstu lotu Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor stóð við stóru orðin, enn og aftur, er hann mætti Dustin Poirier í Las Vegas. 28. september 2014 11:15 Mest lesið Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
Conor fer hamförum í Vegas: Siver er dvergvaxinn sterahaus Vinur Gunnars Nelson berst í Las Vegas á laugardaginn og er gjörsamlega að fara á kostum í viðtölum. 22. september 2014 22:30
UFC 178: Conor McGregor berst í kvöld Einn umtalaðasti bardagamaður UFC í dag, Íslandsvinurinn Conor McGregor, mætir Dustin Poirier í rosalegum bardaga á UFC 178 í kvöld. 27. september 2014 12:00
Gunnar: Conor gengur frá honum snemma Íslandsvinurinn og vélbyssukjafturinn Conor McGregor verður á Stöð 2 Sport í nótt í bardaga í Las Vegas. 27. september 2014 22:00
McGregor afgreiddi Poirier í fyrstu lotu Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor stóð við stóru orðin, enn og aftur, er hann mætti Dustin Poirier í Las Vegas. 28. september 2014 11:15