Spaðinn kominn á hilluna hjá Li Na Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2014 11:00 Li Na vann tvö stórmót á ferlinum. Vísir/Getty Kínverska tenniskonan Li Na hefur lagt spaðann á hilluna vegna þrátlátra hnémeiðsla. Li vann Opna ástralska meistaramótið í janúar, en hún hefur ekki keppt frá því að hún féll úr keppni í þriðju umferð á Wimbledon mótinu í júní. Li gekkst undir aðgerð á hné í júlí, en það var fjórða hnéaðgerðin hennar. „Þetta er rétta ákvörðunin fyrir mig og mína fjölskyldu,“ sagði Li í opnu bréfi til aðdáenda sinna. „Það tók mig nokkra erfiða mánuði að komast að þeirri niðurstöðu að vegna meiðslanna verði ég aldrei sá tennisspilari sem ég vil vera. „Þótt ég hafi áður snúið til baka eftir aðgerð finnst mér hlutirnir vera öðruvísi nú. Ég hef lagt hart að mér til að koma til baka á fullum styrk, en núna, 32 ára að aldri, hefur líkaminn sagt stopp.“ Li vann tvö stórmót á ferlinum. Árið 2011 tryggði hún sér sigur á Opna franska meistaramótinu með því að vinna Francescu Schiavone í úrslitaleik og í byrjun þessa árs vann hún Dominiku Cibulkova í úrslitaleik Opna ástralska. Li komst hæst í annað sæti heimslistans. Hún hefur þó ekki sagt algjörlega skilið við tennis-íþróttina, en hún ætlar að halda áfram að vinna að framgangi íþróttarinnar í heimalandinu.Global #tennis icon Li Na officially announces retirement--> http://t.co/RjUd1IFGMD #WTA pic.twitter.com/vTL6sHkbwc— WTA (@WTA) September 19, 2014 Li Na, one of the funniest and nicest players on tour! A great competitor and a role model both on and… http://t.co/fqAbGZnWMg— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) September 19, 2014 Really going to miss Li Na on the tour. An amazing person and champion.— Madison Keys (@Madison_Keys) September 19, 2014 Always sad when an athlete is forced to retire from the game because of injury. Li Na has been an inspiration to so many and will be missed— Anne Keothavong (@annekeothavong) September 19, 2014 Our sport lost a true champion today, on and off the court. Li Na you will be missed! #bestspeechesEVER— Lisa Raymond (@lisaraymond73) September 19, 2014 I had the privilege to know her and to compete by her side. What a great person and champion! Li Na,… http://t.co/AS8Tc2p9Nv— Kristina Mladenovic (@KikiMladenovic) September 19, 2014 Tennis Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Fleiri fréttir Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Sjá meira
Kínverska tenniskonan Li Na hefur lagt spaðann á hilluna vegna þrátlátra hnémeiðsla. Li vann Opna ástralska meistaramótið í janúar, en hún hefur ekki keppt frá því að hún féll úr keppni í þriðju umferð á Wimbledon mótinu í júní. Li gekkst undir aðgerð á hné í júlí, en það var fjórða hnéaðgerðin hennar. „Þetta er rétta ákvörðunin fyrir mig og mína fjölskyldu,“ sagði Li í opnu bréfi til aðdáenda sinna. „Það tók mig nokkra erfiða mánuði að komast að þeirri niðurstöðu að vegna meiðslanna verði ég aldrei sá tennisspilari sem ég vil vera. „Þótt ég hafi áður snúið til baka eftir aðgerð finnst mér hlutirnir vera öðruvísi nú. Ég hef lagt hart að mér til að koma til baka á fullum styrk, en núna, 32 ára að aldri, hefur líkaminn sagt stopp.“ Li vann tvö stórmót á ferlinum. Árið 2011 tryggði hún sér sigur á Opna franska meistaramótinu með því að vinna Francescu Schiavone í úrslitaleik og í byrjun þessa árs vann hún Dominiku Cibulkova í úrslitaleik Opna ástralska. Li komst hæst í annað sæti heimslistans. Hún hefur þó ekki sagt algjörlega skilið við tennis-íþróttina, en hún ætlar að halda áfram að vinna að framgangi íþróttarinnar í heimalandinu.Global #tennis icon Li Na officially announces retirement--> http://t.co/RjUd1IFGMD #WTA pic.twitter.com/vTL6sHkbwc— WTA (@WTA) September 19, 2014 Li Na, one of the funniest and nicest players on tour! A great competitor and a role model both on and… http://t.co/fqAbGZnWMg— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) September 19, 2014 Really going to miss Li Na on the tour. An amazing person and champion.— Madison Keys (@Madison_Keys) September 19, 2014 Always sad when an athlete is forced to retire from the game because of injury. Li Na has been an inspiration to so many and will be missed— Anne Keothavong (@annekeothavong) September 19, 2014 Our sport lost a true champion today, on and off the court. Li Na you will be missed! #bestspeechesEVER— Lisa Raymond (@lisaraymond73) September 19, 2014 I had the privilege to know her and to compete by her side. What a great person and champion! Li Na,… http://t.co/AS8Tc2p9Nv— Kristina Mladenovic (@KikiMladenovic) September 19, 2014
Tennis Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Fleiri fréttir Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Sjá meira