Bridge og skák fá aukin framlög en aðrar íþróttir standa í stað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. september 2014 19:30 Skákmennirnir Helgi Áss Grétarsson (Framari) og Stefán Kristjánsson (KR-ingur). Vísir/GVA Gert er ráð fyrir að útgjöld til íþróttamála haldist óbreytt á árinu 2015 frá síðasta ári að frátöldum launa- og verðlagshækkunum sem nema 1,1 milljón króna. Íþrótta- og ólympíusamband Íslands fá áfram 198,7 milljónir króna og Afrekssjóður ÍSÍ fær 70 milljónir króna samkvæmt fjárlagafrumvarpi ársins 2015 sem lagt var fram í dag. Einu hreyfingarnar sem fá aukin fjárstyrk eru Skáksamband Íslands og Bridgesamband Íslands. Til stendur að fella niður tímabundna fjárveitingu upp á fimm milljónir króna frá í fyrra sem skiptust á Íþróttasamband fatlaðra (2 milljónir kr.) og Skáksamband Íslands (3 milljónir kr.). Lagt er til að Skáksamband Íslands fái 3 milljónir aukalega til sérstakra fræðsluverkefna við skákkennslu í grunnskólum. Þá stendur til að veita Bridgesambandi Íslands 2 milljónir króna til að fjármagna þátttöku í Evrópumóti í Króatíu og þátttöku unglinga- og kvennaliða í Evrópumótum. Þá hækka greiðslur í Launasjóð stórmeistara úr 20 í 20,8 milljónir króna á milli ára. Framlag til Skákskóla Íslands hækkar úr 7,9 milljónum í 8,3 milljónir króna á milli ára. Hér að neðan má sjá framlög til íþróttamála á árinu. Fjárlagafrumvarp 2015 Íþróttir Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Sjá meira
Gert er ráð fyrir að útgjöld til íþróttamála haldist óbreytt á árinu 2015 frá síðasta ári að frátöldum launa- og verðlagshækkunum sem nema 1,1 milljón króna. Íþrótta- og ólympíusamband Íslands fá áfram 198,7 milljónir króna og Afrekssjóður ÍSÍ fær 70 milljónir króna samkvæmt fjárlagafrumvarpi ársins 2015 sem lagt var fram í dag. Einu hreyfingarnar sem fá aukin fjárstyrk eru Skáksamband Íslands og Bridgesamband Íslands. Til stendur að fella niður tímabundna fjárveitingu upp á fimm milljónir króna frá í fyrra sem skiptust á Íþróttasamband fatlaðra (2 milljónir kr.) og Skáksamband Íslands (3 milljónir kr.). Lagt er til að Skáksamband Íslands fái 3 milljónir aukalega til sérstakra fræðsluverkefna við skákkennslu í grunnskólum. Þá stendur til að veita Bridgesambandi Íslands 2 milljónir króna til að fjármagna þátttöku í Evrópumóti í Króatíu og þátttöku unglinga- og kvennaliða í Evrópumótum. Þá hækka greiðslur í Launasjóð stórmeistara úr 20 í 20,8 milljónir króna á milli ára. Framlag til Skákskóla Íslands hækkar úr 7,9 milljónum í 8,3 milljónir króna á milli ára. Hér að neðan má sjá framlög til íþróttamála á árinu.
Fjárlagafrumvarp 2015 Íþróttir Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Sjá meira