Lauren Bacall látin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. ágúst 2014 00:31 Lauren Bacall með verðlaun sín árið 2009. Mynd/The Bogart Estate Bandaríska leikkonan Lauren Bacall er látin 89 ára að aldri. Leikkonan góðkunna lét lífið af völdum hjartaáfalls í morgun. Bacall lék í fjölmörgum myndum ásamt Humphrey Bogart en þau voru gift í tólf ár eða þar til Bogart lést. Meðal þekktra mynda Bacall má nefna To Have and Have Not, The Big Sleep, Dark Passage og Key Largo. Þá lék hún einnig í How to Marry a Millionaire með Marilyn Monroe og Desningin Woman með Gregory Peck. Bacall fékk Tony-verðlaun fyrir frammistöðu sína í söngleiknum Applause árið 1970 og Golden Globe verðlaun og tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Mirror Has Two Faces árið 1996. Bacall fékk heiðursverðlaun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2009.With deep sorrow, yet with great gratitude for her amazing life, we confirm the passing of Lauren Bacall. pic.twitter.com/B8ZJnZtKhN— BogartEstate (@HumphreyBogart) August 12, 2014 Bíó og sjónvarp Golden Globes Óskarinn Mest lesið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Morð og missir, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Bandaríska leikkonan Lauren Bacall er látin 89 ára að aldri. Leikkonan góðkunna lét lífið af völdum hjartaáfalls í morgun. Bacall lék í fjölmörgum myndum ásamt Humphrey Bogart en þau voru gift í tólf ár eða þar til Bogart lést. Meðal þekktra mynda Bacall má nefna To Have and Have Not, The Big Sleep, Dark Passage og Key Largo. Þá lék hún einnig í How to Marry a Millionaire með Marilyn Monroe og Desningin Woman með Gregory Peck. Bacall fékk Tony-verðlaun fyrir frammistöðu sína í söngleiknum Applause árið 1970 og Golden Globe verðlaun og tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Mirror Has Two Faces árið 1996. Bacall fékk heiðursverðlaun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2009.With deep sorrow, yet with great gratitude for her amazing life, we confirm the passing of Lauren Bacall. pic.twitter.com/B8ZJnZtKhN— BogartEstate (@HumphreyBogart) August 12, 2014
Bíó og sjónvarp Golden Globes Óskarinn Mest lesið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Morð og missir, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira