Byrjaði snemma og ætlar að hætta snemma Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. ágúst 2014 23:54 Guðmundur Reynir með bikarinn á Laugardalsvelli í gær. Vísir/Andri Marinó Guðmundur Reynir Gunnarsson, nýkrýndur bikarmeistari með KR í knattspyrnu, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna í lok tímabils. Vinstri bakvörðurinn er aðeins 25 ára gamall. „Ég byrjaði mjög snemma í þessu og ætla að hætta snemma líka,“ segir Vesturbæingurinn í svari sínu til vina og kunningja á Facebook í kvöld. Guðmundur Reynir, sem vann sinn sjötta stóra titil með KR í gær er liðið lagði Keflavík 2-1 í úrslitum Borgunarbikarsins, segir kominn tíma á eitthvað nýtt. „Það er mikil skuldbinding sem fylgir fótboltanum og þegar hún er ekki lengur til staðar þá opnast aðrar dyr.“ Guðmudur Reynir spilaði sinn 250. leik fyrir uppeldisfélag sitt í gær og er níundi leikjahæsti KR-ingurinn frá upphafi. Hann hefur ekki aðeins vakið athygli fyrir frammistöðu sína á vellinum heldur hefur einnig fyrir yfirburða námsgetu auk þess að vera tónlistarmaður. Hér að neðan má hlusta á lag hans „I don't know“ en Guðmundur Reynir styðst við gælunafnið sitt, Mummi, þegar kemur að tónlistinni. Tengdar fréttir Kjartan Henry: Ég trúi þessu varla Framherjinn skoraði sigurmarkið gegn Keflavík í bikarúrslitaleiknum í dag í uppbótartíma. 16. ágúst 2014 19:14 Sjáðu mörkin úr bikarúrslitaleiknum Kjartan Henry Finnbogason tryggði KR sigur í Borgunarbikar karla. Smelltu á meira til að sjá öll mörkin úr leiknum. 16. ágúst 2014 16:57 Umfjöllun, myndir, viðtöl og myndbönd: KR - Keflavík 2-1 | KR bikarmeistari 2014 KR er bikarmeistari karla í knattspyrnu í fjórtánda sinn eftir sigur á Keflavík á Laugardalsvellinum í dag. 16. ágúst 2014 00:01 Kristján: Kjánalegt mark undir lokin Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var hundfúll í leikslok eftir 2-1 tap gegn KR, í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 16. ágúst 2014 18:07 Rúnar: Kjartan Henry veit hvar boltinn kemur Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var kampakátur í leikslok þegar Guðjón Guðmundsson greip hann í viðtal strax eftir sigur KR á Keflavík í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 16. ágúst 2014 18:16 Sjáðu bikarafhendinguna og fögnuð KR-inga Bikarfögnuð KR má sjá í þessari frétt. 16. ágúst 2014 19:16 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira
Guðmundur Reynir Gunnarsson, nýkrýndur bikarmeistari með KR í knattspyrnu, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna í lok tímabils. Vinstri bakvörðurinn er aðeins 25 ára gamall. „Ég byrjaði mjög snemma í þessu og ætla að hætta snemma líka,“ segir Vesturbæingurinn í svari sínu til vina og kunningja á Facebook í kvöld. Guðmundur Reynir, sem vann sinn sjötta stóra titil með KR í gær er liðið lagði Keflavík 2-1 í úrslitum Borgunarbikarsins, segir kominn tíma á eitthvað nýtt. „Það er mikil skuldbinding sem fylgir fótboltanum og þegar hún er ekki lengur til staðar þá opnast aðrar dyr.“ Guðmudur Reynir spilaði sinn 250. leik fyrir uppeldisfélag sitt í gær og er níundi leikjahæsti KR-ingurinn frá upphafi. Hann hefur ekki aðeins vakið athygli fyrir frammistöðu sína á vellinum heldur hefur einnig fyrir yfirburða námsgetu auk þess að vera tónlistarmaður. Hér að neðan má hlusta á lag hans „I don't know“ en Guðmundur Reynir styðst við gælunafnið sitt, Mummi, þegar kemur að tónlistinni.
Tengdar fréttir Kjartan Henry: Ég trúi þessu varla Framherjinn skoraði sigurmarkið gegn Keflavík í bikarúrslitaleiknum í dag í uppbótartíma. 16. ágúst 2014 19:14 Sjáðu mörkin úr bikarúrslitaleiknum Kjartan Henry Finnbogason tryggði KR sigur í Borgunarbikar karla. Smelltu á meira til að sjá öll mörkin úr leiknum. 16. ágúst 2014 16:57 Umfjöllun, myndir, viðtöl og myndbönd: KR - Keflavík 2-1 | KR bikarmeistari 2014 KR er bikarmeistari karla í knattspyrnu í fjórtánda sinn eftir sigur á Keflavík á Laugardalsvellinum í dag. 16. ágúst 2014 00:01 Kristján: Kjánalegt mark undir lokin Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var hundfúll í leikslok eftir 2-1 tap gegn KR, í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 16. ágúst 2014 18:07 Rúnar: Kjartan Henry veit hvar boltinn kemur Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var kampakátur í leikslok þegar Guðjón Guðmundsson greip hann í viðtal strax eftir sigur KR á Keflavík í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 16. ágúst 2014 18:16 Sjáðu bikarafhendinguna og fögnuð KR-inga Bikarfögnuð KR má sjá í þessari frétt. 16. ágúst 2014 19:16 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira
Kjartan Henry: Ég trúi þessu varla Framherjinn skoraði sigurmarkið gegn Keflavík í bikarúrslitaleiknum í dag í uppbótartíma. 16. ágúst 2014 19:14
Sjáðu mörkin úr bikarúrslitaleiknum Kjartan Henry Finnbogason tryggði KR sigur í Borgunarbikar karla. Smelltu á meira til að sjá öll mörkin úr leiknum. 16. ágúst 2014 16:57
Umfjöllun, myndir, viðtöl og myndbönd: KR - Keflavík 2-1 | KR bikarmeistari 2014 KR er bikarmeistari karla í knattspyrnu í fjórtánda sinn eftir sigur á Keflavík á Laugardalsvellinum í dag. 16. ágúst 2014 00:01
Kristján: Kjánalegt mark undir lokin Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var hundfúll í leikslok eftir 2-1 tap gegn KR, í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 16. ágúst 2014 18:07
Rúnar: Kjartan Henry veit hvar boltinn kemur Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var kampakátur í leikslok þegar Guðjón Guðmundsson greip hann í viðtal strax eftir sigur KR á Keflavík í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 16. ágúst 2014 18:16
Sjáðu bikarafhendinguna og fögnuð KR-inga Bikarfögnuð KR má sjá í þessari frétt. 16. ágúst 2014 19:16