Daði: Kominn smá stöðugleiki í liðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. ágúst 2014 16:15 Daði Guðmundsson býr yfir mikilli reynslu. Vísir/Arnþór Fram sækir Breiðablik heim í miklum fallslag í Pepsi-deild karla í kvöld. Eftir að hafa tapað fimm leikjum í röð með markatölunni 1-13 hafa Framarar snúið blaðinu við unnið tvo leiki í röð; 2-0 gegn Þór á útivelli og 1-0 gegn Fram á heimavelli.Daði Guðmundsson, sem lék sinn fyrsta leik með Fram í efstu deild árið 1997, kvaðst bjartsýnn fyrir leikinn í samtali við Vísi í dag. „Það er fínn andi í okkar herbúðum. Við höfum náð í góð úrslit í tveimur síðustu leikjum og ætlum að halda því áfram í kvöld,“ sagði Daði, en hvað hefur breyst hjá Fram í síðustu tveimur leikjum? „Það er kominn smá stöðugleiki í liðið. Við höfum spilað með svipaða varnarlínu í tveimur síðustu leikjum og þétt okkur inni á miðjunni. „Orri Gunnarsson hefur verið mjög sterkur varnarlega inni á miðjunni og hann hjálpar vörninni mikið. Og svo hefur Denis (Cardaklija) staðið sig vel í markinu,“ sagði Daði, en við hverju býst hann af Breiðabliki í kvöld? „Ég býst við hörkuleik. Leikir okkar og Blika á síðustu árum hafa jafnan verið hörkuleikir. Okkur hefur gengið vel gegn þeim fyrir utan bikarúrslitaleikinn 2009,“ sagði Daði, en Breiðablik bar síðast sigurorð af Fram í deildarleik árið 2008. Marel Baldvinsson skoraði þá tvö mörk og Alfreð Finnbogason eitt í 3-0 sigri Blika á Kópavogsvelli. Framarar hafa verið í fallbaráttu síðustu ár og þekkja þá stöðu vel. Daði segir að það geti hjálpað liðinu í þeirri baráttu sem framundan er. „Vonandi hjálpar það. Við erum reyndar með, þannig séð, nýtt lið, en við erum nokkrir sem höfum verið í þessari stöðu áður. Maður þekkir þessa stöðu einum of vel,“ sagði Daði léttur að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Fram 0-2 | Guðmundur Steinn með tvö Framarar enduðu fimm leikja taphrinu sína í Pepsi-deild karla í kvöld með því að sækja þrjú stig norður eftir 2-0 sigur á Þórsurum í 14. umferð deildarinnar. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði bæði mörk leiksins á síðustu sextán mínútunum en bæði lið enduðu með tíu menn inn á vellinum. 6. ágúst 2014 15:20 Guðmundur: Þetta er risaleikur fyrir okkur Breiðablik tekur á móti Fram í gríðarlega mikilvægum leik í fallbaráttu Pepsi-deildar karla í kvöld. 18. ágúst 2014 14:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Valur 1-0 | Framarar úr fallsæti Ingiberg Ólafur Jónsson tryggði Fram sætan sigur á Val í Pepsi-deild karla í fótbolta. 11. ágúst 2014 15:26 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Fram sækir Breiðablik heim í miklum fallslag í Pepsi-deild karla í kvöld. Eftir að hafa tapað fimm leikjum í röð með markatölunni 1-13 hafa Framarar snúið blaðinu við unnið tvo leiki í röð; 2-0 gegn Þór á útivelli og 1-0 gegn Fram á heimavelli.Daði Guðmundsson, sem lék sinn fyrsta leik með Fram í efstu deild árið 1997, kvaðst bjartsýnn fyrir leikinn í samtali við Vísi í dag. „Það er fínn andi í okkar herbúðum. Við höfum náð í góð úrslit í tveimur síðustu leikjum og ætlum að halda því áfram í kvöld,“ sagði Daði, en hvað hefur breyst hjá Fram í síðustu tveimur leikjum? „Það er kominn smá stöðugleiki í liðið. Við höfum spilað með svipaða varnarlínu í tveimur síðustu leikjum og þétt okkur inni á miðjunni. „Orri Gunnarsson hefur verið mjög sterkur varnarlega inni á miðjunni og hann hjálpar vörninni mikið. Og svo hefur Denis (Cardaklija) staðið sig vel í markinu,“ sagði Daði, en við hverju býst hann af Breiðabliki í kvöld? „Ég býst við hörkuleik. Leikir okkar og Blika á síðustu árum hafa jafnan verið hörkuleikir. Okkur hefur gengið vel gegn þeim fyrir utan bikarúrslitaleikinn 2009,“ sagði Daði, en Breiðablik bar síðast sigurorð af Fram í deildarleik árið 2008. Marel Baldvinsson skoraði þá tvö mörk og Alfreð Finnbogason eitt í 3-0 sigri Blika á Kópavogsvelli. Framarar hafa verið í fallbaráttu síðustu ár og þekkja þá stöðu vel. Daði segir að það geti hjálpað liðinu í þeirri baráttu sem framundan er. „Vonandi hjálpar það. Við erum reyndar með, þannig séð, nýtt lið, en við erum nokkrir sem höfum verið í þessari stöðu áður. Maður þekkir þessa stöðu einum of vel,“ sagði Daði léttur að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Fram 0-2 | Guðmundur Steinn með tvö Framarar enduðu fimm leikja taphrinu sína í Pepsi-deild karla í kvöld með því að sækja þrjú stig norður eftir 2-0 sigur á Þórsurum í 14. umferð deildarinnar. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði bæði mörk leiksins á síðustu sextán mínútunum en bæði lið enduðu með tíu menn inn á vellinum. 6. ágúst 2014 15:20 Guðmundur: Þetta er risaleikur fyrir okkur Breiðablik tekur á móti Fram í gríðarlega mikilvægum leik í fallbaráttu Pepsi-deildar karla í kvöld. 18. ágúst 2014 14:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Valur 1-0 | Framarar úr fallsæti Ingiberg Ólafur Jónsson tryggði Fram sætan sigur á Val í Pepsi-deild karla í fótbolta. 11. ágúst 2014 15:26 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Fram 0-2 | Guðmundur Steinn með tvö Framarar enduðu fimm leikja taphrinu sína í Pepsi-deild karla í kvöld með því að sækja þrjú stig norður eftir 2-0 sigur á Þórsurum í 14. umferð deildarinnar. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði bæði mörk leiksins á síðustu sextán mínútunum en bæði lið enduðu með tíu menn inn á vellinum. 6. ágúst 2014 15:20
Guðmundur: Þetta er risaleikur fyrir okkur Breiðablik tekur á móti Fram í gríðarlega mikilvægum leik í fallbaráttu Pepsi-deildar karla í kvöld. 18. ágúst 2014 14:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Valur 1-0 | Framarar úr fallsæti Ingiberg Ólafur Jónsson tryggði Fram sætan sigur á Val í Pepsi-deild karla í fótbolta. 11. ágúst 2014 15:26