Þorvaldur: Tryggvi var í hálfgerðu júdó | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. ágúst 2014 10:30 Bandaríski framherjinn ChukwudiChijindu, leikmaður Þórs, og Tryggvi Sveinn Bjarnason, varnarmaður Fram, fengu báðir rautt spjald á Þórsvellinum í gærkvöldi. Tryggvi greip um Chuck í sókn Þórsara og virtist svo rífa í hár hans, en Bandaríkjamaðurinn svaraði fyrir sig með því að slá í andlit Tryggva. Hann vildi þó meina í viðtali við Pepsi-mörkin að það væru eðlileg viðbrögð ef rifið væri í hár manns. „Tryggvi Bjarnason er aldrei að reyna við boltann. Hann tekur utan um leikmanninn og tekur svo í hárið á honum eftir á. Chuck reynir að losa sig frá honum og fer kannski í hausinn á honum við það,“ sagði Þorvaldur Örlygsson í Pepsi-mörkunum í gær. „Mér finnst þessir þrír dómara ekki gera sér grein fyrir því hvað gerðist. Mér fannst þeir alveg hafa getað sloppið með gult því boltinn er hinum megin á vellinum, en það sem Tryggvi gerir er að hann er í hálfgerðu Júdó og ræðst á hann.“ Umræðuna alla má sjá í spilaranum hér að ofan.Physical play doesn't bother me at all really. Sure grab the jersey. Shorts. An arm. But hair? C'mon bro #ThatsNotDefending— Chukwudi Chijindu (@ItsChuckMate) August 6, 2014 No elbow thrown. Just a hand to try n break away.. Thanks again to the fans for the support tonight #þór— Chukwudi Chijindu (@ItsChuckMate) August 6, 2014 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Fram 0-2 | Guðmundur Steinn með tvö Framarar enduðu fimm leikja taphrinu sína í Pepsi-deild karla í kvöld með því að sækja þrjú stig norður eftir 2-0 sigur á Þórsurum í 14. umferð deildarinnar. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði bæði mörk leiksins á síðustu sextán mínútunum en bæði lið enduðu með tíu menn inn á vellinum. 6. ágúst 2014 15:20 Chuk gagnrýnir Tryggva fyrir að toga í hárið á sér Þórsarinn Chukwudi Chijindu fékk rauða spjaldið í kvöld í 0-2 tapi á móti Fram í Pepsi-deildinni eftir viðskipti við Framarann Tryggva Svein Bjarnason. Chuck tjáði sig um rauða spjaldið á Twitter í kvöld og er ekki sáttur. 6. ágúst 2014 22:05 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Bandaríski framherjinn ChukwudiChijindu, leikmaður Þórs, og Tryggvi Sveinn Bjarnason, varnarmaður Fram, fengu báðir rautt spjald á Þórsvellinum í gærkvöldi. Tryggvi greip um Chuck í sókn Þórsara og virtist svo rífa í hár hans, en Bandaríkjamaðurinn svaraði fyrir sig með því að slá í andlit Tryggva. Hann vildi þó meina í viðtali við Pepsi-mörkin að það væru eðlileg viðbrögð ef rifið væri í hár manns. „Tryggvi Bjarnason er aldrei að reyna við boltann. Hann tekur utan um leikmanninn og tekur svo í hárið á honum eftir á. Chuck reynir að losa sig frá honum og fer kannski í hausinn á honum við það,“ sagði Þorvaldur Örlygsson í Pepsi-mörkunum í gær. „Mér finnst þessir þrír dómara ekki gera sér grein fyrir því hvað gerðist. Mér fannst þeir alveg hafa getað sloppið með gult því boltinn er hinum megin á vellinum, en það sem Tryggvi gerir er að hann er í hálfgerðu Júdó og ræðst á hann.“ Umræðuna alla má sjá í spilaranum hér að ofan.Physical play doesn't bother me at all really. Sure grab the jersey. Shorts. An arm. But hair? C'mon bro #ThatsNotDefending— Chukwudi Chijindu (@ItsChuckMate) August 6, 2014 No elbow thrown. Just a hand to try n break away.. Thanks again to the fans for the support tonight #þór— Chukwudi Chijindu (@ItsChuckMate) August 6, 2014
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Fram 0-2 | Guðmundur Steinn með tvö Framarar enduðu fimm leikja taphrinu sína í Pepsi-deild karla í kvöld með því að sækja þrjú stig norður eftir 2-0 sigur á Þórsurum í 14. umferð deildarinnar. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði bæði mörk leiksins á síðustu sextán mínútunum en bæði lið enduðu með tíu menn inn á vellinum. 6. ágúst 2014 15:20 Chuk gagnrýnir Tryggva fyrir að toga í hárið á sér Þórsarinn Chukwudi Chijindu fékk rauða spjaldið í kvöld í 0-2 tapi á móti Fram í Pepsi-deildinni eftir viðskipti við Framarann Tryggva Svein Bjarnason. Chuck tjáði sig um rauða spjaldið á Twitter í kvöld og er ekki sáttur. 6. ágúst 2014 22:05 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Fram 0-2 | Guðmundur Steinn með tvö Framarar enduðu fimm leikja taphrinu sína í Pepsi-deild karla í kvöld með því að sækja þrjú stig norður eftir 2-0 sigur á Þórsurum í 14. umferð deildarinnar. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði bæði mörk leiksins á síðustu sextán mínútunum en bæði lið enduðu með tíu menn inn á vellinum. 6. ágúst 2014 15:20
Chuk gagnrýnir Tryggva fyrir að toga í hárið á sér Þórsarinn Chukwudi Chijindu fékk rauða spjaldið í kvöld í 0-2 tapi á móti Fram í Pepsi-deildinni eftir viðskipti við Framarann Tryggva Svein Bjarnason. Chuck tjáði sig um rauða spjaldið á Twitter í kvöld og er ekki sáttur. 6. ágúst 2014 22:05