Ég var á vellinum þennan dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2014 14:00 Aron Elís Þrándarson hefur verið í aðalhlutverki hjá Víkingum í sumar. Vísir/GVA Víkingur sækir Keflavík heim í fyrri undanúrslitaleik Borgunarbikarsins í kvöld, en leikurinn hefst klukkan 19:15. Víkingum hefur gengið allt í haginn að undanförnu, en nýliðarnir sitja í þriðja sæti Pepsi-deildarinnar með 25 stig eftir 13 leiki.Aron Elís Þrándarson hefur slegið í gegn í sumar, en þessi 19 ára leikmaður hefur verið í aðalhlutverki í sóknarleik Víkinga. Hann kveðst spenntur fyrir leiknum: „Við komum fullir sjálfstrausts í leikinn í kvöld. Við unnum Keflvíkinga 3-1 fyrir nokkrum vikum, en það hjálpar okkur ekki neitt í kvöld. „Bikarkeppnin er allt öðruvísi. Leikmenn beggja liða munu gefa allt sem þeir eiga í leikinn í kvöld og svo verður bara að koma í ljós hvort liðið hefur betur. Vonandi vinnum við leikinn,“ sagði Aron sem segist muna eftir því þegar Víkingur komst síðast í undanúrslit bikarkeppninnar, fyrir átta árum. Þá mætti Fossvogsliðið Keflavík, líkt og nú, á Laugardalsvellinum. Víkingar eiga þó ekkert sérstaklega góðar minningar frá leiknum sem tapaðist 4-0. „Ég var á vellinum þennan dag. Maður sat bara í stúkunni og svekkti sig yfir úrslitunum. Þetta gekk ekki nógu vel,“ sagði Aron og bætti við: „Leikurinn í kvöld er stærsti leikur sem félag hefur spilað í mörg, eða frá 2006. Það verður gaman að spila í kvöld.“ Aron segir Keflavíkurliðið sterkt og erfitt viðureignar. „Þeir eru gríðarlega hættulegir fram á við. og með góðar skyndisóknir. Elías Már (Ómarsson) er frábær og fleiri þarna, og við þurfum að hafa góðar gætur á þeim," sagði ungstirnið. Umræddur Elías Már sagði í viðtali við Vísi fyrr í dag, að hann borðaði alltaf plokkfisk fyrir leiki. En hvað er á matardisknum hjá Aroni fyrir leiki? „Ég fæ mér nú oftast pasta með kjúkling. Það hefur virkað vel hingað til. Ég er ekki mikið í plokkfisknum, allavega ekki fyrir leiki,“ sagði Aron í léttum dúr að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sögulegur árangur Víkinga Víkingur hefur komið liða mest á óvart í Pepsi-deild karla, en eftir tólf umferðir sitja nýliðarnir í 4. sæti með 22 stig, jafnmörg og Íslandsmeistarar KR. 22. júlí 2014 11:30 Elías Már: Fæ mér stundum plokkfisk fyrir leik Ungstirnið í Bítlabænum ætlar að sjá til þess að úrslitin í bikarleiknum gegn Víkingi verði þau sömu og fyrir átta árum. 30. júlí 2014 13:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Víkingur 0-3 | Framarar afgreiddir í seinni hálfleik Víkingar skoruðu þrjú mörk í seinni og unnu í Dalnum. 27. júlí 2014 14:36 Víkingar að missa Tómas og Halldór Smára Tveir Búlgarar á reynslu hjá nýliðunum, en félagaskiptaglugginn lokar á fimmtudaginn. 28. júlí 2014 15:00 Fáum undanúrslitaleik á heimavelli í fyrsta sinn í 17 ár Í fyrsta sinn síðan 1997 fer fram undanúrslitaleikur í bikarkeppni karla í Keflavík þegar heimamenn taka á móti Víkingum í Borgunarbikarnum í kvöld. Liðin mættust á sama stigi fyrir átta árum en þá unnu Keflvíkingar öruggan sigur og urðu að lokum bikarmeistarar. 30. júlí 2014 06:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 1-0 | Taskovic hetjan Fyrirliðinn tryggði Víkingi sigur í slökum nýliðaslag með marki á lokamínútu leiksins. 21. júlí 2014 15:55 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Sjá meira
Víkingur sækir Keflavík heim í fyrri undanúrslitaleik Borgunarbikarsins í kvöld, en leikurinn hefst klukkan 19:15. Víkingum hefur gengið allt í haginn að undanförnu, en nýliðarnir sitja í þriðja sæti Pepsi-deildarinnar með 25 stig eftir 13 leiki.Aron Elís Þrándarson hefur slegið í gegn í sumar, en þessi 19 ára leikmaður hefur verið í aðalhlutverki í sóknarleik Víkinga. Hann kveðst spenntur fyrir leiknum: „Við komum fullir sjálfstrausts í leikinn í kvöld. Við unnum Keflvíkinga 3-1 fyrir nokkrum vikum, en það hjálpar okkur ekki neitt í kvöld. „Bikarkeppnin er allt öðruvísi. Leikmenn beggja liða munu gefa allt sem þeir eiga í leikinn í kvöld og svo verður bara að koma í ljós hvort liðið hefur betur. Vonandi vinnum við leikinn,“ sagði Aron sem segist muna eftir því þegar Víkingur komst síðast í undanúrslit bikarkeppninnar, fyrir átta árum. Þá mætti Fossvogsliðið Keflavík, líkt og nú, á Laugardalsvellinum. Víkingar eiga þó ekkert sérstaklega góðar minningar frá leiknum sem tapaðist 4-0. „Ég var á vellinum þennan dag. Maður sat bara í stúkunni og svekkti sig yfir úrslitunum. Þetta gekk ekki nógu vel,“ sagði Aron og bætti við: „Leikurinn í kvöld er stærsti leikur sem félag hefur spilað í mörg, eða frá 2006. Það verður gaman að spila í kvöld.“ Aron segir Keflavíkurliðið sterkt og erfitt viðureignar. „Þeir eru gríðarlega hættulegir fram á við. og með góðar skyndisóknir. Elías Már (Ómarsson) er frábær og fleiri þarna, og við þurfum að hafa góðar gætur á þeim," sagði ungstirnið. Umræddur Elías Már sagði í viðtali við Vísi fyrr í dag, að hann borðaði alltaf plokkfisk fyrir leiki. En hvað er á matardisknum hjá Aroni fyrir leiki? „Ég fæ mér nú oftast pasta með kjúkling. Það hefur virkað vel hingað til. Ég er ekki mikið í plokkfisknum, allavega ekki fyrir leiki,“ sagði Aron í léttum dúr að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sögulegur árangur Víkinga Víkingur hefur komið liða mest á óvart í Pepsi-deild karla, en eftir tólf umferðir sitja nýliðarnir í 4. sæti með 22 stig, jafnmörg og Íslandsmeistarar KR. 22. júlí 2014 11:30 Elías Már: Fæ mér stundum plokkfisk fyrir leik Ungstirnið í Bítlabænum ætlar að sjá til þess að úrslitin í bikarleiknum gegn Víkingi verði þau sömu og fyrir átta árum. 30. júlí 2014 13:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Víkingur 0-3 | Framarar afgreiddir í seinni hálfleik Víkingar skoruðu þrjú mörk í seinni og unnu í Dalnum. 27. júlí 2014 14:36 Víkingar að missa Tómas og Halldór Smára Tveir Búlgarar á reynslu hjá nýliðunum, en félagaskiptaglugginn lokar á fimmtudaginn. 28. júlí 2014 15:00 Fáum undanúrslitaleik á heimavelli í fyrsta sinn í 17 ár Í fyrsta sinn síðan 1997 fer fram undanúrslitaleikur í bikarkeppni karla í Keflavík þegar heimamenn taka á móti Víkingum í Borgunarbikarnum í kvöld. Liðin mættust á sama stigi fyrir átta árum en þá unnu Keflvíkingar öruggan sigur og urðu að lokum bikarmeistarar. 30. júlí 2014 06:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 1-0 | Taskovic hetjan Fyrirliðinn tryggði Víkingi sigur í slökum nýliðaslag með marki á lokamínútu leiksins. 21. júlí 2014 15:55 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Sjá meira
Sögulegur árangur Víkinga Víkingur hefur komið liða mest á óvart í Pepsi-deild karla, en eftir tólf umferðir sitja nýliðarnir í 4. sæti með 22 stig, jafnmörg og Íslandsmeistarar KR. 22. júlí 2014 11:30
Elías Már: Fæ mér stundum plokkfisk fyrir leik Ungstirnið í Bítlabænum ætlar að sjá til þess að úrslitin í bikarleiknum gegn Víkingi verði þau sömu og fyrir átta árum. 30. júlí 2014 13:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Víkingur 0-3 | Framarar afgreiddir í seinni hálfleik Víkingar skoruðu þrjú mörk í seinni og unnu í Dalnum. 27. júlí 2014 14:36
Víkingar að missa Tómas og Halldór Smára Tveir Búlgarar á reynslu hjá nýliðunum, en félagaskiptaglugginn lokar á fimmtudaginn. 28. júlí 2014 15:00
Fáum undanúrslitaleik á heimavelli í fyrsta sinn í 17 ár Í fyrsta sinn síðan 1997 fer fram undanúrslitaleikur í bikarkeppni karla í Keflavík þegar heimamenn taka á móti Víkingum í Borgunarbikarnum í kvöld. Liðin mættust á sama stigi fyrir átta árum en þá unnu Keflvíkingar öruggan sigur og urðu að lokum bikarmeistarar. 30. júlí 2014 06:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 1-0 | Taskovic hetjan Fyrirliðinn tryggði Víkingi sigur í slökum nýliðaslag með marki á lokamínútu leiksins. 21. júlí 2014 15:55
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn