Ég var á vellinum þennan dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2014 14:00 Aron Elís Þrándarson hefur verið í aðalhlutverki hjá Víkingum í sumar. Vísir/GVA Víkingur sækir Keflavík heim í fyrri undanúrslitaleik Borgunarbikarsins í kvöld, en leikurinn hefst klukkan 19:15. Víkingum hefur gengið allt í haginn að undanförnu, en nýliðarnir sitja í þriðja sæti Pepsi-deildarinnar með 25 stig eftir 13 leiki.Aron Elís Þrándarson hefur slegið í gegn í sumar, en þessi 19 ára leikmaður hefur verið í aðalhlutverki í sóknarleik Víkinga. Hann kveðst spenntur fyrir leiknum: „Við komum fullir sjálfstrausts í leikinn í kvöld. Við unnum Keflvíkinga 3-1 fyrir nokkrum vikum, en það hjálpar okkur ekki neitt í kvöld. „Bikarkeppnin er allt öðruvísi. Leikmenn beggja liða munu gefa allt sem þeir eiga í leikinn í kvöld og svo verður bara að koma í ljós hvort liðið hefur betur. Vonandi vinnum við leikinn,“ sagði Aron sem segist muna eftir því þegar Víkingur komst síðast í undanúrslit bikarkeppninnar, fyrir átta árum. Þá mætti Fossvogsliðið Keflavík, líkt og nú, á Laugardalsvellinum. Víkingar eiga þó ekkert sérstaklega góðar minningar frá leiknum sem tapaðist 4-0. „Ég var á vellinum þennan dag. Maður sat bara í stúkunni og svekkti sig yfir úrslitunum. Þetta gekk ekki nógu vel,“ sagði Aron og bætti við: „Leikurinn í kvöld er stærsti leikur sem félag hefur spilað í mörg, eða frá 2006. Það verður gaman að spila í kvöld.“ Aron segir Keflavíkurliðið sterkt og erfitt viðureignar. „Þeir eru gríðarlega hættulegir fram á við. og með góðar skyndisóknir. Elías Már (Ómarsson) er frábær og fleiri þarna, og við þurfum að hafa góðar gætur á þeim," sagði ungstirnið. Umræddur Elías Már sagði í viðtali við Vísi fyrr í dag, að hann borðaði alltaf plokkfisk fyrir leiki. En hvað er á matardisknum hjá Aroni fyrir leiki? „Ég fæ mér nú oftast pasta með kjúkling. Það hefur virkað vel hingað til. Ég er ekki mikið í plokkfisknum, allavega ekki fyrir leiki,“ sagði Aron í léttum dúr að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sögulegur árangur Víkinga Víkingur hefur komið liða mest á óvart í Pepsi-deild karla, en eftir tólf umferðir sitja nýliðarnir í 4. sæti með 22 stig, jafnmörg og Íslandsmeistarar KR. 22. júlí 2014 11:30 Elías Már: Fæ mér stundum plokkfisk fyrir leik Ungstirnið í Bítlabænum ætlar að sjá til þess að úrslitin í bikarleiknum gegn Víkingi verði þau sömu og fyrir átta árum. 30. júlí 2014 13:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Víkingur 0-3 | Framarar afgreiddir í seinni hálfleik Víkingar skoruðu þrjú mörk í seinni og unnu í Dalnum. 27. júlí 2014 14:36 Víkingar að missa Tómas og Halldór Smára Tveir Búlgarar á reynslu hjá nýliðunum, en félagaskiptaglugginn lokar á fimmtudaginn. 28. júlí 2014 15:00 Fáum undanúrslitaleik á heimavelli í fyrsta sinn í 17 ár Í fyrsta sinn síðan 1997 fer fram undanúrslitaleikur í bikarkeppni karla í Keflavík þegar heimamenn taka á móti Víkingum í Borgunarbikarnum í kvöld. Liðin mættust á sama stigi fyrir átta árum en þá unnu Keflvíkingar öruggan sigur og urðu að lokum bikarmeistarar. 30. júlí 2014 06:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 1-0 | Taskovic hetjan Fyrirliðinn tryggði Víkingi sigur í slökum nýliðaslag með marki á lokamínútu leiksins. 21. júlí 2014 15:55 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Víkingur sækir Keflavík heim í fyrri undanúrslitaleik Borgunarbikarsins í kvöld, en leikurinn hefst klukkan 19:15. Víkingum hefur gengið allt í haginn að undanförnu, en nýliðarnir sitja í þriðja sæti Pepsi-deildarinnar með 25 stig eftir 13 leiki.Aron Elís Þrándarson hefur slegið í gegn í sumar, en þessi 19 ára leikmaður hefur verið í aðalhlutverki í sóknarleik Víkinga. Hann kveðst spenntur fyrir leiknum: „Við komum fullir sjálfstrausts í leikinn í kvöld. Við unnum Keflvíkinga 3-1 fyrir nokkrum vikum, en það hjálpar okkur ekki neitt í kvöld. „Bikarkeppnin er allt öðruvísi. Leikmenn beggja liða munu gefa allt sem þeir eiga í leikinn í kvöld og svo verður bara að koma í ljós hvort liðið hefur betur. Vonandi vinnum við leikinn,“ sagði Aron sem segist muna eftir því þegar Víkingur komst síðast í undanúrslit bikarkeppninnar, fyrir átta árum. Þá mætti Fossvogsliðið Keflavík, líkt og nú, á Laugardalsvellinum. Víkingar eiga þó ekkert sérstaklega góðar minningar frá leiknum sem tapaðist 4-0. „Ég var á vellinum þennan dag. Maður sat bara í stúkunni og svekkti sig yfir úrslitunum. Þetta gekk ekki nógu vel,“ sagði Aron og bætti við: „Leikurinn í kvöld er stærsti leikur sem félag hefur spilað í mörg, eða frá 2006. Það verður gaman að spila í kvöld.“ Aron segir Keflavíkurliðið sterkt og erfitt viðureignar. „Þeir eru gríðarlega hættulegir fram á við. og með góðar skyndisóknir. Elías Már (Ómarsson) er frábær og fleiri þarna, og við þurfum að hafa góðar gætur á þeim," sagði ungstirnið. Umræddur Elías Már sagði í viðtali við Vísi fyrr í dag, að hann borðaði alltaf plokkfisk fyrir leiki. En hvað er á matardisknum hjá Aroni fyrir leiki? „Ég fæ mér nú oftast pasta með kjúkling. Það hefur virkað vel hingað til. Ég er ekki mikið í plokkfisknum, allavega ekki fyrir leiki,“ sagði Aron í léttum dúr að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sögulegur árangur Víkinga Víkingur hefur komið liða mest á óvart í Pepsi-deild karla, en eftir tólf umferðir sitja nýliðarnir í 4. sæti með 22 stig, jafnmörg og Íslandsmeistarar KR. 22. júlí 2014 11:30 Elías Már: Fæ mér stundum plokkfisk fyrir leik Ungstirnið í Bítlabænum ætlar að sjá til þess að úrslitin í bikarleiknum gegn Víkingi verði þau sömu og fyrir átta árum. 30. júlí 2014 13:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Víkingur 0-3 | Framarar afgreiddir í seinni hálfleik Víkingar skoruðu þrjú mörk í seinni og unnu í Dalnum. 27. júlí 2014 14:36 Víkingar að missa Tómas og Halldór Smára Tveir Búlgarar á reynslu hjá nýliðunum, en félagaskiptaglugginn lokar á fimmtudaginn. 28. júlí 2014 15:00 Fáum undanúrslitaleik á heimavelli í fyrsta sinn í 17 ár Í fyrsta sinn síðan 1997 fer fram undanúrslitaleikur í bikarkeppni karla í Keflavík þegar heimamenn taka á móti Víkingum í Borgunarbikarnum í kvöld. Liðin mættust á sama stigi fyrir átta árum en þá unnu Keflvíkingar öruggan sigur og urðu að lokum bikarmeistarar. 30. júlí 2014 06:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 1-0 | Taskovic hetjan Fyrirliðinn tryggði Víkingi sigur í slökum nýliðaslag með marki á lokamínútu leiksins. 21. júlí 2014 15:55 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Sögulegur árangur Víkinga Víkingur hefur komið liða mest á óvart í Pepsi-deild karla, en eftir tólf umferðir sitja nýliðarnir í 4. sæti með 22 stig, jafnmörg og Íslandsmeistarar KR. 22. júlí 2014 11:30
Elías Már: Fæ mér stundum plokkfisk fyrir leik Ungstirnið í Bítlabænum ætlar að sjá til þess að úrslitin í bikarleiknum gegn Víkingi verði þau sömu og fyrir átta árum. 30. júlí 2014 13:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Víkingur 0-3 | Framarar afgreiddir í seinni hálfleik Víkingar skoruðu þrjú mörk í seinni og unnu í Dalnum. 27. júlí 2014 14:36
Víkingar að missa Tómas og Halldór Smára Tveir Búlgarar á reynslu hjá nýliðunum, en félagaskiptaglugginn lokar á fimmtudaginn. 28. júlí 2014 15:00
Fáum undanúrslitaleik á heimavelli í fyrsta sinn í 17 ár Í fyrsta sinn síðan 1997 fer fram undanúrslitaleikur í bikarkeppni karla í Keflavík þegar heimamenn taka á móti Víkingum í Borgunarbikarnum í kvöld. Liðin mættust á sama stigi fyrir átta árum en þá unnu Keflvíkingar öruggan sigur og urðu að lokum bikarmeistarar. 30. júlí 2014 06:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 1-0 | Taskovic hetjan Fyrirliðinn tryggði Víkingi sigur í slökum nýliðaslag með marki á lokamínútu leiksins. 21. júlí 2014 15:55