Hrossakjöt næstum horfið úr evrópskum nautakjötsafurðum Atli Ísleifsson skrifar 31. júlí 2014 10:34 Hrossakjötshneykslið vakti mikla athygli og reiði meðal almennings í Evrópu. Vísir/Getty Hrossakjöt er nánast horfið úr evrópskum nautakjötsafurðum samkvæmt nýrri rannsókn á vegum framkvæmdastjórnar ESB. Ísland var eitt þeirra 31 ríkja sem tók þátt í rannsókninni. Mikið var rætt um hrossakjöt í matvælum á síðasta ári þar sem rannsókn ESB sýndi fram á að 4,6 prósent þeirra afurða sem skoðuð voru innihéldu hrossakjöt. Nú er hins vegar hlutfallið komið niður í 0,6 prósent, en sextán af þeim 2.622 afurðum sem rannsakaðar voru innihéldu hrossakjöt. Í skýrslunni segir að tíu afurðir hafi verið rannsakaðar á Íslandi og engin þeirra innihaldið hrossakjöt. Í frétt danska ríkisútvarpsins segir að Tonio Borg, framkvæmdastjóri heilbrigðismála hjá ESB, telji niðurstöðurnar sýna fram á að umræða síðasta árs hafi skilað árangri. Búlgarskar og ungverskar afurðir komu verst út úr rannsókninni, en í báðum ríkjum komu upp fjögur tilfelli afurða sem innihéldu hrossakjöt. 28 aðildarríki ESB, auk Noregs, Íslands og Sviss tóku þátt í rannsókninni. Tengdar fréttir Þekkir þú hrossakjöt frá nautakjöti? Bjóða upp á "Kjötáskorun“ á Háskólatorgi. 8. mars 2013 11:47 IKEA kjötbollur aftur til sölu í Danmörku og fleiri Evrópulöndum Hinar vinsælu IKEA kjötbollur eru aftur til sölu í Danmörku og fleiri Evópulöndum eftir meir en mánaðarhlé í kjölfar hrossakjötshneykslsins sem skók flest Evrópulönd fyrr í vetur. 22. mars 2013 06:28 Óttast að hrossakjötshneykslið nái til 16 landa innan ESB Nú er óttast að hrossakjötshneykslið nái til 16 landa innan Evrópusambandsins. Lögreglurannsókn á hneykslinu er hafin í tveimur af þessum löndum. 12. febrúar 2013 06:32 Leita hrossakjöts í nautahakki Matvælastofnun hefur tekið sýni úr íslensku hakki og framleiðsluvörum á markaði hérlendis til að kanna hreinleika kjötsins. 13. febrúar 2013 06:00 Umfangsmikar prófanir á kjöti framundan í ESB Evrópusambandið hvetur öll aðildarríki þess til að standa fyrir umfangsmiklum prófunum á því hvort hrossakjöt er til staðar í matvælum sem sögð eru innihalda nautakjöt. Um þúsundir af prófunum yrði að ræða en þær eiga að hefjast þann 1. mars. 14. febrúar 2013 06:26 Hrossakjötshneyksli komið upp í Þýskalandi Hrossakjötshneykslið hefur nú borist til Þýskalands en þar hefur hrossakjöt greinst í tilbúnu lasagne sem sagt er að innihaldi nautakjöt. 14. febrúar 2013 10:07 Ekkert hrossakjöt í vörum Findus á Íslandi Ljóst er að umræðan um hrossakjöt í nokkrum tilbúnum réttum Findus, sem komst í hámæli á dögunum, á ekki við um Ísland. 13. febrúar 2013 11:43 Fundu hrossakjöt í kjötbollum frá Ikea Tékkneska matvælaeftirlitið hefur fundið hrossakjöt í kjötbollum sem eru framleiddar í Svíþjóð fyrir Ikea. Hrossakjötshneykslið hefur skekið alla Evrópu um mánaðaskeið. Hrossakjöt, sem selt var sem nautakjöt, fannst fyrst í unnum kjötvörum á Bretlandi og á Írlandi. Síðan þá hefur hneykslið borist til annarra landa og hafa meðal annars vörur á Íslandi verið innkallaðar vegna þess. 25. febrúar 2013 10:53 Stjörnukokkar í París blanda sér í hrossakjötshneykslið Stjörnukokkar í París hafa blandað sér í hrossakjötshneykslið sem komið hefur upp í meirihluta landa innan Evrópusambandsins. Kokkarnir eru í vaxandi mæli að setja hrossakjöt í ýmsum útgáfum á matseðla sína. 5. mars 2013 06:15 Nestlé innkallar tvo rétti vegna hrossakjöts Svissneski matvælarisinn Nestlé hefur innkallað tvo ferska pastarétti með nautakjöti úr verslunum á Ítalíu og Spáni eftir að rannsókn leiddi í ljós að þeir innihéldu hrossakjöt. 19. febrúar 2013 06:23 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Hrossakjöt er nánast horfið úr evrópskum nautakjötsafurðum samkvæmt nýrri rannsókn á vegum framkvæmdastjórnar ESB. Ísland var eitt þeirra 31 ríkja sem tók þátt í rannsókninni. Mikið var rætt um hrossakjöt í matvælum á síðasta ári þar sem rannsókn ESB sýndi fram á að 4,6 prósent þeirra afurða sem skoðuð voru innihéldu hrossakjöt. Nú er hins vegar hlutfallið komið niður í 0,6 prósent, en sextán af þeim 2.622 afurðum sem rannsakaðar voru innihéldu hrossakjöt. Í skýrslunni segir að tíu afurðir hafi verið rannsakaðar á Íslandi og engin þeirra innihaldið hrossakjöt. Í frétt danska ríkisútvarpsins segir að Tonio Borg, framkvæmdastjóri heilbrigðismála hjá ESB, telji niðurstöðurnar sýna fram á að umræða síðasta árs hafi skilað árangri. Búlgarskar og ungverskar afurðir komu verst út úr rannsókninni, en í báðum ríkjum komu upp fjögur tilfelli afurða sem innihéldu hrossakjöt. 28 aðildarríki ESB, auk Noregs, Íslands og Sviss tóku þátt í rannsókninni.
Tengdar fréttir Þekkir þú hrossakjöt frá nautakjöti? Bjóða upp á "Kjötáskorun“ á Háskólatorgi. 8. mars 2013 11:47 IKEA kjötbollur aftur til sölu í Danmörku og fleiri Evrópulöndum Hinar vinsælu IKEA kjötbollur eru aftur til sölu í Danmörku og fleiri Evópulöndum eftir meir en mánaðarhlé í kjölfar hrossakjötshneykslsins sem skók flest Evrópulönd fyrr í vetur. 22. mars 2013 06:28 Óttast að hrossakjötshneykslið nái til 16 landa innan ESB Nú er óttast að hrossakjötshneykslið nái til 16 landa innan Evrópusambandsins. Lögreglurannsókn á hneykslinu er hafin í tveimur af þessum löndum. 12. febrúar 2013 06:32 Leita hrossakjöts í nautahakki Matvælastofnun hefur tekið sýni úr íslensku hakki og framleiðsluvörum á markaði hérlendis til að kanna hreinleika kjötsins. 13. febrúar 2013 06:00 Umfangsmikar prófanir á kjöti framundan í ESB Evrópusambandið hvetur öll aðildarríki þess til að standa fyrir umfangsmiklum prófunum á því hvort hrossakjöt er til staðar í matvælum sem sögð eru innihalda nautakjöt. Um þúsundir af prófunum yrði að ræða en þær eiga að hefjast þann 1. mars. 14. febrúar 2013 06:26 Hrossakjötshneyksli komið upp í Þýskalandi Hrossakjötshneykslið hefur nú borist til Þýskalands en þar hefur hrossakjöt greinst í tilbúnu lasagne sem sagt er að innihaldi nautakjöt. 14. febrúar 2013 10:07 Ekkert hrossakjöt í vörum Findus á Íslandi Ljóst er að umræðan um hrossakjöt í nokkrum tilbúnum réttum Findus, sem komst í hámæli á dögunum, á ekki við um Ísland. 13. febrúar 2013 11:43 Fundu hrossakjöt í kjötbollum frá Ikea Tékkneska matvælaeftirlitið hefur fundið hrossakjöt í kjötbollum sem eru framleiddar í Svíþjóð fyrir Ikea. Hrossakjötshneykslið hefur skekið alla Evrópu um mánaðaskeið. Hrossakjöt, sem selt var sem nautakjöt, fannst fyrst í unnum kjötvörum á Bretlandi og á Írlandi. Síðan þá hefur hneykslið borist til annarra landa og hafa meðal annars vörur á Íslandi verið innkallaðar vegna þess. 25. febrúar 2013 10:53 Stjörnukokkar í París blanda sér í hrossakjötshneykslið Stjörnukokkar í París hafa blandað sér í hrossakjötshneykslið sem komið hefur upp í meirihluta landa innan Evrópusambandsins. Kokkarnir eru í vaxandi mæli að setja hrossakjöt í ýmsum útgáfum á matseðla sína. 5. mars 2013 06:15 Nestlé innkallar tvo rétti vegna hrossakjöts Svissneski matvælarisinn Nestlé hefur innkallað tvo ferska pastarétti með nautakjöti úr verslunum á Ítalíu og Spáni eftir að rannsókn leiddi í ljós að þeir innihéldu hrossakjöt. 19. febrúar 2013 06:23 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
IKEA kjötbollur aftur til sölu í Danmörku og fleiri Evrópulöndum Hinar vinsælu IKEA kjötbollur eru aftur til sölu í Danmörku og fleiri Evópulöndum eftir meir en mánaðarhlé í kjölfar hrossakjötshneykslsins sem skók flest Evrópulönd fyrr í vetur. 22. mars 2013 06:28
Óttast að hrossakjötshneykslið nái til 16 landa innan ESB Nú er óttast að hrossakjötshneykslið nái til 16 landa innan Evrópusambandsins. Lögreglurannsókn á hneykslinu er hafin í tveimur af þessum löndum. 12. febrúar 2013 06:32
Leita hrossakjöts í nautahakki Matvælastofnun hefur tekið sýni úr íslensku hakki og framleiðsluvörum á markaði hérlendis til að kanna hreinleika kjötsins. 13. febrúar 2013 06:00
Umfangsmikar prófanir á kjöti framundan í ESB Evrópusambandið hvetur öll aðildarríki þess til að standa fyrir umfangsmiklum prófunum á því hvort hrossakjöt er til staðar í matvælum sem sögð eru innihalda nautakjöt. Um þúsundir af prófunum yrði að ræða en þær eiga að hefjast þann 1. mars. 14. febrúar 2013 06:26
Hrossakjötshneyksli komið upp í Þýskalandi Hrossakjötshneykslið hefur nú borist til Þýskalands en þar hefur hrossakjöt greinst í tilbúnu lasagne sem sagt er að innihaldi nautakjöt. 14. febrúar 2013 10:07
Ekkert hrossakjöt í vörum Findus á Íslandi Ljóst er að umræðan um hrossakjöt í nokkrum tilbúnum réttum Findus, sem komst í hámæli á dögunum, á ekki við um Ísland. 13. febrúar 2013 11:43
Fundu hrossakjöt í kjötbollum frá Ikea Tékkneska matvælaeftirlitið hefur fundið hrossakjöt í kjötbollum sem eru framleiddar í Svíþjóð fyrir Ikea. Hrossakjötshneykslið hefur skekið alla Evrópu um mánaðaskeið. Hrossakjöt, sem selt var sem nautakjöt, fannst fyrst í unnum kjötvörum á Bretlandi og á Írlandi. Síðan þá hefur hneykslið borist til annarra landa og hafa meðal annars vörur á Íslandi verið innkallaðar vegna þess. 25. febrúar 2013 10:53
Stjörnukokkar í París blanda sér í hrossakjötshneykslið Stjörnukokkar í París hafa blandað sér í hrossakjötshneykslið sem komið hefur upp í meirihluta landa innan Evrópusambandsins. Kokkarnir eru í vaxandi mæli að setja hrossakjöt í ýmsum útgáfum á matseðla sína. 5. mars 2013 06:15
Nestlé innkallar tvo rétti vegna hrossakjöts Svissneski matvælarisinn Nestlé hefur innkallað tvo ferska pastarétti með nautakjöti úr verslunum á Ítalíu og Spáni eftir að rannsókn leiddi í ljós að þeir innihéldu hrossakjöt. 19. febrúar 2013 06:23