Tveggja metra Svíi æfir með Eyjamönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2014 20:15 Jonathan Glenn hefur skorað 4 mörk í 9 leikjum í Pepsi-deildinni en ÍBV er samt í botnsæti deildarinnar. Vísir/Vilhelm Eyjamenn eru þessa dagana að skoða sænska framherjann Isak Nylén sem mætti til Eyja á föstudaginn og hefur mætt á tvær æfingar með Eyjaliðinu. Eyjamenn gætu fengið hann á láni frá sænska félaginu Brommapojkarna. Isak Nylén er 2,00 metrar á hæð en hann er fæddur árið 1995. Þegar hann kom á reynslu til Ipswich þegar hann var sextán ára þá var talað um að þar færi hinn sænski Peter Crouch. „Við erum bara að skoða hann og hann er bara til reynslu hjá okkur," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari ÍBV, þegar Vísir heyrði í honum í kvöld. „Hann er nýkominn og bara búinn að fara á tvær æfingar. Við erum að skoða það hvort við styrkjum okkur og það er bara óvíst eins og staðan er núna. Það gæti farið í báðar áttir," sagði Sigurður Ragnar. Isak Nylén er leikmaður sænska félagsins IF Brommapojkarna og hefur verið fyrirliði 19 ára liðs félagsins þar sem hann skoraði 15 mörk í 19 leikjum á síðustu leiktíð. „Hann er bara hérna að freista gæfunnar. Brommapojkarna á hann og þeir vilja lána okkur hann ef hann er nógu góður fyrir okkur. Hann æfir með okkur fram í júlí og ef allir eru sáttir, bæði við og hann, þá má hann vera hérna fram í október," sagði," sagði Óskar Örn Ólafsson, formaður Knattspyrnudeildar ÍBV. Isak Nylén hefur minnst á för sína til Vestmannaeyja á twitter-síðu sinni en hann fékk að upplifa Shellmótið um síðustu helgi.Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari ÍBV.Vísir/Vilhelm17 sitsigt plan, egen lägenhet, sjukt landskap, Islands största turnering för 10 åringar - Vestmanöarna dag 1. Imorgon första träningen!— Isak Nylén (@IsakNyln) June 28, 2014 Första träningen avklarad, imorgon är det dags att ta steget in i arbetslivet. Inte en dag försent!— Isak Nylén (@IsakNyln) June 29, 2014 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 3-0 | Langþráður sigur hjá ÍBV Eyjamenn eru komnir í 8-liða úrslit Borgunarbikarsins eftir þriggja marka sigur á Valsmönnum á heimavelli í kvöld. Jonathan Glenn var allt í öllu og skoraði seinni tvö mörk liðsins og átti stóran þátt í því fyrsta. 18. júní 2014 12:35 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-3 | Gary Martin með tvö mörk í endurkomu KR Gary Martin skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Íslandsmeistara KR í Eyjum í kvöld þegar liðin mættust í 9. umferð Pepsi-deildar karla. 22. júní 2014 00:01 Jonathann Glenn fer á kostum Jonathann Glenn skoraði sitt fimmta mark í fjórum leikjum í tapinu gegn KR í gær. 23. júní 2014 20:00 Uppbótartíminn: Jonathan Glenn með Rivaldo-takta Níundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. 24. júní 2014 12:30 Skiptir engu máli hvað fjölmiðlarnir segja Jonathan Glenn, framherji ÍBV, er kominn á skrið í markaskorun eftir erfiða byrjun. Stóð sig á úrtaksæfingum í Flórída og fékk tækifæri í Vestmannaeyjum. 21. júní 2014 07:00 Sigurður Ragnar: Verðum að standa saman Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir að knattspyrnudeild ÍBV hafi neyðst til að skera niður um tugi milljóna frá síðasta ári. 14. júní 2014 19:23 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Sjá meira
Eyjamenn eru þessa dagana að skoða sænska framherjann Isak Nylén sem mætti til Eyja á föstudaginn og hefur mætt á tvær æfingar með Eyjaliðinu. Eyjamenn gætu fengið hann á láni frá sænska félaginu Brommapojkarna. Isak Nylén er 2,00 metrar á hæð en hann er fæddur árið 1995. Þegar hann kom á reynslu til Ipswich þegar hann var sextán ára þá var talað um að þar færi hinn sænski Peter Crouch. „Við erum bara að skoða hann og hann er bara til reynslu hjá okkur," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari ÍBV, þegar Vísir heyrði í honum í kvöld. „Hann er nýkominn og bara búinn að fara á tvær æfingar. Við erum að skoða það hvort við styrkjum okkur og það er bara óvíst eins og staðan er núna. Það gæti farið í báðar áttir," sagði Sigurður Ragnar. Isak Nylén er leikmaður sænska félagsins IF Brommapojkarna og hefur verið fyrirliði 19 ára liðs félagsins þar sem hann skoraði 15 mörk í 19 leikjum á síðustu leiktíð. „Hann er bara hérna að freista gæfunnar. Brommapojkarna á hann og þeir vilja lána okkur hann ef hann er nógu góður fyrir okkur. Hann æfir með okkur fram í júlí og ef allir eru sáttir, bæði við og hann, þá má hann vera hérna fram í október," sagði," sagði Óskar Örn Ólafsson, formaður Knattspyrnudeildar ÍBV. Isak Nylén hefur minnst á för sína til Vestmannaeyja á twitter-síðu sinni en hann fékk að upplifa Shellmótið um síðustu helgi.Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari ÍBV.Vísir/Vilhelm17 sitsigt plan, egen lägenhet, sjukt landskap, Islands största turnering för 10 åringar - Vestmanöarna dag 1. Imorgon första träningen!— Isak Nylén (@IsakNyln) June 28, 2014 Första träningen avklarad, imorgon är det dags att ta steget in i arbetslivet. Inte en dag försent!— Isak Nylén (@IsakNyln) June 29, 2014
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 3-0 | Langþráður sigur hjá ÍBV Eyjamenn eru komnir í 8-liða úrslit Borgunarbikarsins eftir þriggja marka sigur á Valsmönnum á heimavelli í kvöld. Jonathan Glenn var allt í öllu og skoraði seinni tvö mörk liðsins og átti stóran þátt í því fyrsta. 18. júní 2014 12:35 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-3 | Gary Martin með tvö mörk í endurkomu KR Gary Martin skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Íslandsmeistara KR í Eyjum í kvöld þegar liðin mættust í 9. umferð Pepsi-deildar karla. 22. júní 2014 00:01 Jonathann Glenn fer á kostum Jonathann Glenn skoraði sitt fimmta mark í fjórum leikjum í tapinu gegn KR í gær. 23. júní 2014 20:00 Uppbótartíminn: Jonathan Glenn með Rivaldo-takta Níundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. 24. júní 2014 12:30 Skiptir engu máli hvað fjölmiðlarnir segja Jonathan Glenn, framherji ÍBV, er kominn á skrið í markaskorun eftir erfiða byrjun. Stóð sig á úrtaksæfingum í Flórída og fékk tækifæri í Vestmannaeyjum. 21. júní 2014 07:00 Sigurður Ragnar: Verðum að standa saman Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir að knattspyrnudeild ÍBV hafi neyðst til að skera niður um tugi milljóna frá síðasta ári. 14. júní 2014 19:23 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 3-0 | Langþráður sigur hjá ÍBV Eyjamenn eru komnir í 8-liða úrslit Borgunarbikarsins eftir þriggja marka sigur á Valsmönnum á heimavelli í kvöld. Jonathan Glenn var allt í öllu og skoraði seinni tvö mörk liðsins og átti stóran þátt í því fyrsta. 18. júní 2014 12:35
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-3 | Gary Martin með tvö mörk í endurkomu KR Gary Martin skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Íslandsmeistara KR í Eyjum í kvöld þegar liðin mættust í 9. umferð Pepsi-deildar karla. 22. júní 2014 00:01
Jonathann Glenn fer á kostum Jonathann Glenn skoraði sitt fimmta mark í fjórum leikjum í tapinu gegn KR í gær. 23. júní 2014 20:00
Uppbótartíminn: Jonathan Glenn með Rivaldo-takta Níundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. 24. júní 2014 12:30
Skiptir engu máli hvað fjölmiðlarnir segja Jonathan Glenn, framherji ÍBV, er kominn á skrið í markaskorun eftir erfiða byrjun. Stóð sig á úrtaksæfingum í Flórída og fékk tækifæri í Vestmannaeyjum. 21. júní 2014 07:00
Sigurður Ragnar: Verðum að standa saman Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir að knattspyrnudeild ÍBV hafi neyðst til að skera niður um tugi milljóna frá síðasta ári. 14. júní 2014 19:23