Tveggja metra Svíi æfir með Eyjamönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2014 20:15 Jonathan Glenn hefur skorað 4 mörk í 9 leikjum í Pepsi-deildinni en ÍBV er samt í botnsæti deildarinnar. Vísir/Vilhelm Eyjamenn eru þessa dagana að skoða sænska framherjann Isak Nylén sem mætti til Eyja á föstudaginn og hefur mætt á tvær æfingar með Eyjaliðinu. Eyjamenn gætu fengið hann á láni frá sænska félaginu Brommapojkarna. Isak Nylén er 2,00 metrar á hæð en hann er fæddur árið 1995. Þegar hann kom á reynslu til Ipswich þegar hann var sextán ára þá var talað um að þar færi hinn sænski Peter Crouch. „Við erum bara að skoða hann og hann er bara til reynslu hjá okkur," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari ÍBV, þegar Vísir heyrði í honum í kvöld. „Hann er nýkominn og bara búinn að fara á tvær æfingar. Við erum að skoða það hvort við styrkjum okkur og það er bara óvíst eins og staðan er núna. Það gæti farið í báðar áttir," sagði Sigurður Ragnar. Isak Nylén er leikmaður sænska félagsins IF Brommapojkarna og hefur verið fyrirliði 19 ára liðs félagsins þar sem hann skoraði 15 mörk í 19 leikjum á síðustu leiktíð. „Hann er bara hérna að freista gæfunnar. Brommapojkarna á hann og þeir vilja lána okkur hann ef hann er nógu góður fyrir okkur. Hann æfir með okkur fram í júlí og ef allir eru sáttir, bæði við og hann, þá má hann vera hérna fram í október," sagði," sagði Óskar Örn Ólafsson, formaður Knattspyrnudeildar ÍBV. Isak Nylén hefur minnst á för sína til Vestmannaeyja á twitter-síðu sinni en hann fékk að upplifa Shellmótið um síðustu helgi.Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari ÍBV.Vísir/Vilhelm17 sitsigt plan, egen lägenhet, sjukt landskap, Islands största turnering för 10 åringar - Vestmanöarna dag 1. Imorgon första träningen!— Isak Nylén (@IsakNyln) June 28, 2014 Första träningen avklarad, imorgon är det dags att ta steget in i arbetslivet. Inte en dag försent!— Isak Nylén (@IsakNyln) June 29, 2014 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 3-0 | Langþráður sigur hjá ÍBV Eyjamenn eru komnir í 8-liða úrslit Borgunarbikarsins eftir þriggja marka sigur á Valsmönnum á heimavelli í kvöld. Jonathan Glenn var allt í öllu og skoraði seinni tvö mörk liðsins og átti stóran þátt í því fyrsta. 18. júní 2014 12:35 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-3 | Gary Martin með tvö mörk í endurkomu KR Gary Martin skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Íslandsmeistara KR í Eyjum í kvöld þegar liðin mættust í 9. umferð Pepsi-deildar karla. 22. júní 2014 00:01 Jonathann Glenn fer á kostum Jonathann Glenn skoraði sitt fimmta mark í fjórum leikjum í tapinu gegn KR í gær. 23. júní 2014 20:00 Uppbótartíminn: Jonathan Glenn með Rivaldo-takta Níundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. 24. júní 2014 12:30 Skiptir engu máli hvað fjölmiðlarnir segja Jonathan Glenn, framherji ÍBV, er kominn á skrið í markaskorun eftir erfiða byrjun. Stóð sig á úrtaksæfingum í Flórída og fékk tækifæri í Vestmannaeyjum. 21. júní 2014 07:00 Sigurður Ragnar: Verðum að standa saman Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir að knattspyrnudeild ÍBV hafi neyðst til að skera niður um tugi milljóna frá síðasta ári. 14. júní 2014 19:23 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Eyjamenn eru þessa dagana að skoða sænska framherjann Isak Nylén sem mætti til Eyja á föstudaginn og hefur mætt á tvær æfingar með Eyjaliðinu. Eyjamenn gætu fengið hann á láni frá sænska félaginu Brommapojkarna. Isak Nylén er 2,00 metrar á hæð en hann er fæddur árið 1995. Þegar hann kom á reynslu til Ipswich þegar hann var sextán ára þá var talað um að þar færi hinn sænski Peter Crouch. „Við erum bara að skoða hann og hann er bara til reynslu hjá okkur," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari ÍBV, þegar Vísir heyrði í honum í kvöld. „Hann er nýkominn og bara búinn að fara á tvær æfingar. Við erum að skoða það hvort við styrkjum okkur og það er bara óvíst eins og staðan er núna. Það gæti farið í báðar áttir," sagði Sigurður Ragnar. Isak Nylén er leikmaður sænska félagsins IF Brommapojkarna og hefur verið fyrirliði 19 ára liðs félagsins þar sem hann skoraði 15 mörk í 19 leikjum á síðustu leiktíð. „Hann er bara hérna að freista gæfunnar. Brommapojkarna á hann og þeir vilja lána okkur hann ef hann er nógu góður fyrir okkur. Hann æfir með okkur fram í júlí og ef allir eru sáttir, bæði við og hann, þá má hann vera hérna fram í október," sagði," sagði Óskar Örn Ólafsson, formaður Knattspyrnudeildar ÍBV. Isak Nylén hefur minnst á för sína til Vestmannaeyja á twitter-síðu sinni en hann fékk að upplifa Shellmótið um síðustu helgi.Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari ÍBV.Vísir/Vilhelm17 sitsigt plan, egen lägenhet, sjukt landskap, Islands största turnering för 10 åringar - Vestmanöarna dag 1. Imorgon första träningen!— Isak Nylén (@IsakNyln) June 28, 2014 Första träningen avklarad, imorgon är det dags att ta steget in i arbetslivet. Inte en dag försent!— Isak Nylén (@IsakNyln) June 29, 2014
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 3-0 | Langþráður sigur hjá ÍBV Eyjamenn eru komnir í 8-liða úrslit Borgunarbikarsins eftir þriggja marka sigur á Valsmönnum á heimavelli í kvöld. Jonathan Glenn var allt í öllu og skoraði seinni tvö mörk liðsins og átti stóran þátt í því fyrsta. 18. júní 2014 12:35 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-3 | Gary Martin með tvö mörk í endurkomu KR Gary Martin skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Íslandsmeistara KR í Eyjum í kvöld þegar liðin mættust í 9. umferð Pepsi-deildar karla. 22. júní 2014 00:01 Jonathann Glenn fer á kostum Jonathann Glenn skoraði sitt fimmta mark í fjórum leikjum í tapinu gegn KR í gær. 23. júní 2014 20:00 Uppbótartíminn: Jonathan Glenn með Rivaldo-takta Níundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. 24. júní 2014 12:30 Skiptir engu máli hvað fjölmiðlarnir segja Jonathan Glenn, framherji ÍBV, er kominn á skrið í markaskorun eftir erfiða byrjun. Stóð sig á úrtaksæfingum í Flórída og fékk tækifæri í Vestmannaeyjum. 21. júní 2014 07:00 Sigurður Ragnar: Verðum að standa saman Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir að knattspyrnudeild ÍBV hafi neyðst til að skera niður um tugi milljóna frá síðasta ári. 14. júní 2014 19:23 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 3-0 | Langþráður sigur hjá ÍBV Eyjamenn eru komnir í 8-liða úrslit Borgunarbikarsins eftir þriggja marka sigur á Valsmönnum á heimavelli í kvöld. Jonathan Glenn var allt í öllu og skoraði seinni tvö mörk liðsins og átti stóran þátt í því fyrsta. 18. júní 2014 12:35
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-3 | Gary Martin með tvö mörk í endurkomu KR Gary Martin skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Íslandsmeistara KR í Eyjum í kvöld þegar liðin mættust í 9. umferð Pepsi-deildar karla. 22. júní 2014 00:01
Jonathann Glenn fer á kostum Jonathann Glenn skoraði sitt fimmta mark í fjórum leikjum í tapinu gegn KR í gær. 23. júní 2014 20:00
Uppbótartíminn: Jonathan Glenn með Rivaldo-takta Níundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. 24. júní 2014 12:30
Skiptir engu máli hvað fjölmiðlarnir segja Jonathan Glenn, framherji ÍBV, er kominn á skrið í markaskorun eftir erfiða byrjun. Stóð sig á úrtaksæfingum í Flórída og fékk tækifæri í Vestmannaeyjum. 21. júní 2014 07:00
Sigurður Ragnar: Verðum að standa saman Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir að knattspyrnudeild ÍBV hafi neyðst til að skera niður um tugi milljóna frá síðasta ári. 14. júní 2014 19:23