Angelina Jolie reitir Kínverja til reiði 11. júní 2014 22:00 Angelina Jolie Vísir/Getty Kínversk stjórnvöld gerðu undanþágu fyrir Angelinu Jolie á sínum tíma, þegar þau veittu unnusta hennar, stórleikaranum Brad Pitt, leyfi til þess að koma inn í landið til þess að kynna nýjustu kvikmynd Jolie, Maleficent. Brad Pitt hafði áður verið bannaður í Kína eftir að hafa tekið upp kvikmyndina Seven Years in Tibet. Nú er annar tónn í Kínverjum.The Independent greindi frá því að Jolie væri nú umdeild í Kína, eftir að hafa sagt að kvikmyndaleikstjórinn Ang Lee væri frá Taívan en ekki Kína á blaðamannafundi vegna Maleficent. Á fundinum, sem var í Shanghai, var hún beðin um að nefna uppáhalds kínverska leikstjórann sinn, en Jolie svaraði: ,,Ég er ekki viss hvort þið teljið Ang Lee kínverskan, hann er frá Taívan en hann hefur gert margar myndir á kínversku, með kínverskum listamönnum og leikurum, og ég held að þær myndir séu þær sem ég þekki best og finnst góðar úr hans smiðju." Ummælin vöktu mikla athygli í kínverskum fjölmiðlum og misjafnlega var tekið í þá staðhæfingu Jolie að Lee væri frá Taívan. ,,Með því að gefa í skyn að Taívan og Kína séu aðskilin lönd varð annars mjög snjöll kona að aðhlátursefni," sagði einn kínverskur notandi á Weibo, sem er kínverska útgáfa Twitter. Annar kallaði Jolie ,,sturlaða stuðningskonu sjálfstæðis Taívan." Aðrir hótuðu að sniðganga kvikmyndir Jolie. Sömu sögu er ekki að segja frá Taívan, en þar fögnuðu margir ummælum Jolie og hefur hún án efa fengið glænýjan hóp aðdáenda þaðan.Taívan klofnaði frá Kína þegar þáverandi Kínastjórn flúði þangað eftir byltingu kommúnista árið 1949. Allar götur síðan hafa stjórnvöld bæði í Taívan og Kína talið sig geta gert tilkall til þess að teljast hin eina sanna stjórn Kína. Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Kínversk stjórnvöld gerðu undanþágu fyrir Angelinu Jolie á sínum tíma, þegar þau veittu unnusta hennar, stórleikaranum Brad Pitt, leyfi til þess að koma inn í landið til þess að kynna nýjustu kvikmynd Jolie, Maleficent. Brad Pitt hafði áður verið bannaður í Kína eftir að hafa tekið upp kvikmyndina Seven Years in Tibet. Nú er annar tónn í Kínverjum.The Independent greindi frá því að Jolie væri nú umdeild í Kína, eftir að hafa sagt að kvikmyndaleikstjórinn Ang Lee væri frá Taívan en ekki Kína á blaðamannafundi vegna Maleficent. Á fundinum, sem var í Shanghai, var hún beðin um að nefna uppáhalds kínverska leikstjórann sinn, en Jolie svaraði: ,,Ég er ekki viss hvort þið teljið Ang Lee kínverskan, hann er frá Taívan en hann hefur gert margar myndir á kínversku, með kínverskum listamönnum og leikurum, og ég held að þær myndir séu þær sem ég þekki best og finnst góðar úr hans smiðju." Ummælin vöktu mikla athygli í kínverskum fjölmiðlum og misjafnlega var tekið í þá staðhæfingu Jolie að Lee væri frá Taívan. ,,Með því að gefa í skyn að Taívan og Kína séu aðskilin lönd varð annars mjög snjöll kona að aðhlátursefni," sagði einn kínverskur notandi á Weibo, sem er kínverska útgáfa Twitter. Annar kallaði Jolie ,,sturlaða stuðningskonu sjálfstæðis Taívan." Aðrir hótuðu að sniðganga kvikmyndir Jolie. Sömu sögu er ekki að segja frá Taívan, en þar fögnuðu margir ummælum Jolie og hefur hún án efa fengið glænýjan hóp aðdáenda þaðan.Taívan klofnaði frá Kína þegar þáverandi Kínastjórn flúði þangað eftir byltingu kommúnista árið 1949. Allar götur síðan hafa stjórnvöld bæði í Taívan og Kína talið sig geta gert tilkall til þess að teljast hin eina sanna stjórn Kína.
Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira