„Guð hefur hjálpað mér í gegnum þetta“ Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. júní 2014 14:15 Hákon Atli Mynd/FH.is Hákon Atli Hallfreðsson, miðjumaður FH, er í óða önn að verða klár á ný. Hákon var í viðtali við FH.is á dögunum þar sem hann ræddi undanfarin ár sem hafa reynst Hákoni erfið. Hákon hefur ekki spilað leik frá árinu 2011 þegar hann fór útaf vegna meiðsla í leik gegn ÍBV. Meiðslin hafa plagað Hákon síðan og bæði hnén hafa verið til vandræða hjá Hákoni. „Staðan á mér er mjög fín. Ég er byrjaður að æfa með liðinu og fyrsta æfingin með þeim var á mánudaginn. Ég er bara verða nokkur góður. Ég myndi ekki segja að það væri langt í það ég verði 100%. Það tekur sinn tíma að komast í form en það styttist í það." Meiðslin hafa tekið sinn toll hjá Hákoni. Hákon viðurkenndi að biðin hefði verið erfið. „Þetta var mjög erfitt. Ég er búinn að fara í sex speglanir og það tekur á andlega. Ég er mjög trúaður og Guð hefur hjálpað mér í gegnum þetta. Hann hefur gefið mér styrk og kraft til að takast á við þessa erfiðleika og ég á honum mikið að þakka." Hákon viðurkenndi að það kom tímabil þar sem hann íhugaði að leggja skónna á hilluna. „Það komu tímabil þar sem þetta var orðið mjög svart og maður sá ekki fyrir endan á þessu. Það kom upp í hausinn, en maður ákvað að gefast ekkert upp og ákvað að halda áfram. Ég fór mjög oft í sundlaugina að hlaupa til þess að halda mér í formi. Síðan var það bara lyftingarklefinn í tvö ár." „Silja hefur hjálpað mér mikið með lyftingar og síðan má ekki gleyma Robba Magg, sjúkraþjálfara. Ég veit ekki hvar ég væri án hans, hann er kraftaverkamaður. Hann er búinn að reynast mér frábær þessi ár." Hákon var alltaf í treyju númer 19 en hann verður í treyju númer 9. „Bjössi var númer níu og Matti Vill var að fara út í atvinnumennsku og hann var í tíunni. Bjössi fór í tíuna og nían var laus þannig ég ákvað að taka níuna. Ég tók henni fagnandi." Hákon var annars nokkuð bjartsýnn á sumarið sem framundan er. „Mig hlakkar ótrúlega til að komast út á völlinn. Ég get ekki lýst því með orðum. Það verður bara ótrúlega gaman að komast út á völlinn og spila." „Mér finnst við mjög líklegir til að taka titilinn. Við getum bara bætt spilamennskuna og erum á toppnum núna. Við getum verið mjög jákvæðir varðandi næstu leiki og það sem framundan er,“ sagði Hákon í samtali við FH.is Pepsi Max-deild karla Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Hákon Atli Hallfreðsson, miðjumaður FH, er í óða önn að verða klár á ný. Hákon var í viðtali við FH.is á dögunum þar sem hann ræddi undanfarin ár sem hafa reynst Hákoni erfið. Hákon hefur ekki spilað leik frá árinu 2011 þegar hann fór útaf vegna meiðsla í leik gegn ÍBV. Meiðslin hafa plagað Hákon síðan og bæði hnén hafa verið til vandræða hjá Hákoni. „Staðan á mér er mjög fín. Ég er byrjaður að æfa með liðinu og fyrsta æfingin með þeim var á mánudaginn. Ég er bara verða nokkur góður. Ég myndi ekki segja að það væri langt í það ég verði 100%. Það tekur sinn tíma að komast í form en það styttist í það." Meiðslin hafa tekið sinn toll hjá Hákoni. Hákon viðurkenndi að biðin hefði verið erfið. „Þetta var mjög erfitt. Ég er búinn að fara í sex speglanir og það tekur á andlega. Ég er mjög trúaður og Guð hefur hjálpað mér í gegnum þetta. Hann hefur gefið mér styrk og kraft til að takast á við þessa erfiðleika og ég á honum mikið að þakka." Hákon viðurkenndi að það kom tímabil þar sem hann íhugaði að leggja skónna á hilluna. „Það komu tímabil þar sem þetta var orðið mjög svart og maður sá ekki fyrir endan á þessu. Það kom upp í hausinn, en maður ákvað að gefast ekkert upp og ákvað að halda áfram. Ég fór mjög oft í sundlaugina að hlaupa til þess að halda mér í formi. Síðan var það bara lyftingarklefinn í tvö ár." „Silja hefur hjálpað mér mikið með lyftingar og síðan má ekki gleyma Robba Magg, sjúkraþjálfara. Ég veit ekki hvar ég væri án hans, hann er kraftaverkamaður. Hann er búinn að reynast mér frábær þessi ár." Hákon var alltaf í treyju númer 19 en hann verður í treyju númer 9. „Bjössi var númer níu og Matti Vill var að fara út í atvinnumennsku og hann var í tíunni. Bjössi fór í tíuna og nían var laus þannig ég ákvað að taka níuna. Ég tók henni fagnandi." Hákon var annars nokkuð bjartsýnn á sumarið sem framundan er. „Mig hlakkar ótrúlega til að komast út á völlinn. Ég get ekki lýst því með orðum. Það verður bara ótrúlega gaman að komast út á völlinn og spila." „Mér finnst við mjög líklegir til að taka titilinn. Við getum bara bætt spilamennskuna og erum á toppnum núna. Við getum verið mjög jákvæðir varðandi næstu leiki og það sem framundan er,“ sagði Hákon í samtali við FH.is
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn