Blikar ekki unnið í Krikanum í efstu deild í 19 ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2014 12:00 Ingimundur Níels Óskarsson og Andri Rafn Yeoman í baráttunni í Lengjubikarúrslitaleiknum í Garðabæ á dögunum. Vísir/Daníel Síðasti leikur fyrstu umferðarinnar í Pepsi-deild karla í knattspyrnu fer fram í kvöld. Um er að ræða stórleik FH og Breiðabliks en leikir þessara liða hafa oft verið mikil skemmtun. Leikurinn átti upphaflega að fara fram á Kópavogsvelli en heimaleikjum liðanna var víxlað vegna þess að Kaplakrikavöllur er í mjög góðu ástandi á meðan Kópavogsvöllur á enn nokkuð í land eins og margir aðrir vellir á höfuðborgarsvæðinu. Breiðabliki hefur ekki gengið vel með FH síðan liðið kom aftur upp í deild þeirra bestu sumarið 2006 þannig FH-ingar voru kannski ekki óskamótherjinn í fyrstu umferð. Hvað þá að þurfa færa leikinn í Krikann þar sem liðið hefur ekki unnið í efstu deild í 19 ár. Liðin hafa mæst 16 sinnum í deildinni á síðustu átta árum en FH hefur unnið níu leiki liðanna, Breiðablik þrjá og fjórum sinnum hafa þau skilið jöfn. Í Kaplakrika hefur FH unnið fimm leiki af síðustu átta síðan Blikar urðu aftur úrvalsdeildarliðið og þrisvar sinnum hafa liðin skilið jöfn. Breiðablik vann síðast deildarleik í Kaplakrika þegar liðin mættust í næstefstu deild árið 1998. Atli Kristjánsson og Ívar Sigurjónsson skoruðu þá mörk Breiðabliks í 2-1 sigri en Guðmundur Sævarsson skoraði mark FH. Breiðablik vann FH síðast í Kaplakrika í efstu deild fyrir 19 árum eða sumarið 1995. Ratislav Lazorik fór á kostum fyrir Breiðablik og skoraði þrennu í 4-2 sigri Blikanna 25. júní 1995. Anthony Karl Gregory skoraði fjórða mark Breiðabliks og sjálfur Hörður Magnússon setti bæði fyrir FH. Hörður gegnir nú öðru hlutverki í íslenskri knattspyrnu en hann og félagar hans í Pepsi-mörkunum gera upp fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar klukkan 22.00 í kvöld á Stöð 2 Sport.Leikur FH og Breiðabliks er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en útsending hefst klukkan 19.00 í kvöld.Leikir FH og Breiðabliks í úrvalsdeild síðan Blikar komu aftur upp:2006: Breiðablik - FH 1-1 FH - Breiðablik 1-12007: FH - Breiðablik 2-1 Breiðablik - FH 4-32008: Breiðablik - FH 4-1 FH - Breiðablik 3-02009: Breiðablik - FH 2-3 FH - Breiðablik 2-12010: Breiðablik - FH 2-0 FH - Breiðablik 1-12011: FH - Breiðablik 4-1 Breiðablik - FH 0-12012: FH - Breiðablik 3-0 Breiðablik - FH 0-12013: Breiðablik - FH 0-1 FH - Breiðablik 0-016 leikir síðan 2006: FH: 9 sigrar Breiðablik: 3 sigrar Jafntefli: 48 leikir í Krikanum: FH: 5 sigrar Breiðablik: 0 sigrar Jafntefli: 3 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ásmundur: Fékk rautt fyrir að stíga inn á völlinn Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, var rekinn upp í stúku eftir tap liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. 4. maí 2014 21:54 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Valur 1-2 | Valsmenn byrja með látum Valsmenn sendu út skýr skilaboð í Laugardalnum í kvöld. Liðið skellti þá Íslandsmeisturum KR í stórskemmtilegum leik. 4. maí 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - ÍBV 1-1 | ÍBV nældi í stig í Dalnum ÍBV sótti eitt stig í Laugardalinn í dag er það mætti fermingardrengjunum í Fram. ÍBV reif sig upp í síðari hálfleik og jafnaði leikinn. 4. maí 2014 00:01 Baldur: Erfitt að spila á móti sólinni Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR, segir að það hafi ekki verið neitt sjálfstraust í spili liðsins í kvöld. 4. maí 2014 22:38 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Víkingur 3-0 | Fjölnir vann nýliðaslaginn Fjölnir vann Víking, 3-0, í nýliðaslagnum í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld og eru komnir með þrjú stig strax í fyrstu umferð. 4. maí 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Þór 3-1 | Hörður með tvö í sigri Hörður Sveinsson var á skotskónum í öruggum sigri Keflavíkur á Þór frá Akureyri í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla. 4. maí 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fylkir 1-0 | Tæpur Stjörnusigur Stjarnan lagði Fylki 1-0 í fyrstu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta á heimavelli í kvöld. Ólafur Karl Finsen var hetja Stjörnunnar þegar hann skoraði úr víti sem hann fiskaði sjálfur fimm mínútum fyrir leikslok. 4. maí 2014 00:01 Arnþór: Átti að skora fleiri mörk Arnþór Ari Atlason er einn af hinum nýju ungu leikmönnum Fram og átti flottan leik í dag. 4. maí 2014 18:45 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Sjá meira
Síðasti leikur fyrstu umferðarinnar í Pepsi-deild karla í knattspyrnu fer fram í kvöld. Um er að ræða stórleik FH og Breiðabliks en leikir þessara liða hafa oft verið mikil skemmtun. Leikurinn átti upphaflega að fara fram á Kópavogsvelli en heimaleikjum liðanna var víxlað vegna þess að Kaplakrikavöllur er í mjög góðu ástandi á meðan Kópavogsvöllur á enn nokkuð í land eins og margir aðrir vellir á höfuðborgarsvæðinu. Breiðabliki hefur ekki gengið vel með FH síðan liðið kom aftur upp í deild þeirra bestu sumarið 2006 þannig FH-ingar voru kannski ekki óskamótherjinn í fyrstu umferð. Hvað þá að þurfa færa leikinn í Krikann þar sem liðið hefur ekki unnið í efstu deild í 19 ár. Liðin hafa mæst 16 sinnum í deildinni á síðustu átta árum en FH hefur unnið níu leiki liðanna, Breiðablik þrjá og fjórum sinnum hafa þau skilið jöfn. Í Kaplakrika hefur FH unnið fimm leiki af síðustu átta síðan Blikar urðu aftur úrvalsdeildarliðið og þrisvar sinnum hafa liðin skilið jöfn. Breiðablik vann síðast deildarleik í Kaplakrika þegar liðin mættust í næstefstu deild árið 1998. Atli Kristjánsson og Ívar Sigurjónsson skoruðu þá mörk Breiðabliks í 2-1 sigri en Guðmundur Sævarsson skoraði mark FH. Breiðablik vann FH síðast í Kaplakrika í efstu deild fyrir 19 árum eða sumarið 1995. Ratislav Lazorik fór á kostum fyrir Breiðablik og skoraði þrennu í 4-2 sigri Blikanna 25. júní 1995. Anthony Karl Gregory skoraði fjórða mark Breiðabliks og sjálfur Hörður Magnússon setti bæði fyrir FH. Hörður gegnir nú öðru hlutverki í íslenskri knattspyrnu en hann og félagar hans í Pepsi-mörkunum gera upp fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar klukkan 22.00 í kvöld á Stöð 2 Sport.Leikur FH og Breiðabliks er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en útsending hefst klukkan 19.00 í kvöld.Leikir FH og Breiðabliks í úrvalsdeild síðan Blikar komu aftur upp:2006: Breiðablik - FH 1-1 FH - Breiðablik 1-12007: FH - Breiðablik 2-1 Breiðablik - FH 4-32008: Breiðablik - FH 4-1 FH - Breiðablik 3-02009: Breiðablik - FH 2-3 FH - Breiðablik 2-12010: Breiðablik - FH 2-0 FH - Breiðablik 1-12011: FH - Breiðablik 4-1 Breiðablik - FH 0-12012: FH - Breiðablik 3-0 Breiðablik - FH 0-12013: Breiðablik - FH 0-1 FH - Breiðablik 0-016 leikir síðan 2006: FH: 9 sigrar Breiðablik: 3 sigrar Jafntefli: 48 leikir í Krikanum: FH: 5 sigrar Breiðablik: 0 sigrar Jafntefli: 3
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ásmundur: Fékk rautt fyrir að stíga inn á völlinn Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, var rekinn upp í stúku eftir tap liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. 4. maí 2014 21:54 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Valur 1-2 | Valsmenn byrja með látum Valsmenn sendu út skýr skilaboð í Laugardalnum í kvöld. Liðið skellti þá Íslandsmeisturum KR í stórskemmtilegum leik. 4. maí 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - ÍBV 1-1 | ÍBV nældi í stig í Dalnum ÍBV sótti eitt stig í Laugardalinn í dag er það mætti fermingardrengjunum í Fram. ÍBV reif sig upp í síðari hálfleik og jafnaði leikinn. 4. maí 2014 00:01 Baldur: Erfitt að spila á móti sólinni Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR, segir að það hafi ekki verið neitt sjálfstraust í spili liðsins í kvöld. 4. maí 2014 22:38 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Víkingur 3-0 | Fjölnir vann nýliðaslaginn Fjölnir vann Víking, 3-0, í nýliðaslagnum í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld og eru komnir með þrjú stig strax í fyrstu umferð. 4. maí 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Þór 3-1 | Hörður með tvö í sigri Hörður Sveinsson var á skotskónum í öruggum sigri Keflavíkur á Þór frá Akureyri í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla. 4. maí 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fylkir 1-0 | Tæpur Stjörnusigur Stjarnan lagði Fylki 1-0 í fyrstu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta á heimavelli í kvöld. Ólafur Karl Finsen var hetja Stjörnunnar þegar hann skoraði úr víti sem hann fiskaði sjálfur fimm mínútum fyrir leikslok. 4. maí 2014 00:01 Arnþór: Átti að skora fleiri mörk Arnþór Ari Atlason er einn af hinum nýju ungu leikmönnum Fram og átti flottan leik í dag. 4. maí 2014 18:45 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Sjá meira
Ásmundur: Fékk rautt fyrir að stíga inn á völlinn Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, var rekinn upp í stúku eftir tap liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. 4. maí 2014 21:54
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Valur 1-2 | Valsmenn byrja með látum Valsmenn sendu út skýr skilaboð í Laugardalnum í kvöld. Liðið skellti þá Íslandsmeisturum KR í stórskemmtilegum leik. 4. maí 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - ÍBV 1-1 | ÍBV nældi í stig í Dalnum ÍBV sótti eitt stig í Laugardalinn í dag er það mætti fermingardrengjunum í Fram. ÍBV reif sig upp í síðari hálfleik og jafnaði leikinn. 4. maí 2014 00:01
Baldur: Erfitt að spila á móti sólinni Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR, segir að það hafi ekki verið neitt sjálfstraust í spili liðsins í kvöld. 4. maí 2014 22:38
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Víkingur 3-0 | Fjölnir vann nýliðaslaginn Fjölnir vann Víking, 3-0, í nýliðaslagnum í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld og eru komnir með þrjú stig strax í fyrstu umferð. 4. maí 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Þór 3-1 | Hörður með tvö í sigri Hörður Sveinsson var á skotskónum í öruggum sigri Keflavíkur á Þór frá Akureyri í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla. 4. maí 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fylkir 1-0 | Tæpur Stjörnusigur Stjarnan lagði Fylki 1-0 í fyrstu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta á heimavelli í kvöld. Ólafur Karl Finsen var hetja Stjörnunnar þegar hann skoraði úr víti sem hann fiskaði sjálfur fimm mínútum fyrir leikslok. 4. maí 2014 00:01
Arnþór: Átti að skora fleiri mörk Arnþór Ari Atlason er einn af hinum nýju ungu leikmönnum Fram og átti flottan leik í dag. 4. maí 2014 18:45