Blikar ekki unnið í Krikanum í efstu deild í 19 ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2014 12:00 Ingimundur Níels Óskarsson og Andri Rafn Yeoman í baráttunni í Lengjubikarúrslitaleiknum í Garðabæ á dögunum. Vísir/Daníel Síðasti leikur fyrstu umferðarinnar í Pepsi-deild karla í knattspyrnu fer fram í kvöld. Um er að ræða stórleik FH og Breiðabliks en leikir þessara liða hafa oft verið mikil skemmtun. Leikurinn átti upphaflega að fara fram á Kópavogsvelli en heimaleikjum liðanna var víxlað vegna þess að Kaplakrikavöllur er í mjög góðu ástandi á meðan Kópavogsvöllur á enn nokkuð í land eins og margir aðrir vellir á höfuðborgarsvæðinu. Breiðabliki hefur ekki gengið vel með FH síðan liðið kom aftur upp í deild þeirra bestu sumarið 2006 þannig FH-ingar voru kannski ekki óskamótherjinn í fyrstu umferð. Hvað þá að þurfa færa leikinn í Krikann þar sem liðið hefur ekki unnið í efstu deild í 19 ár. Liðin hafa mæst 16 sinnum í deildinni á síðustu átta árum en FH hefur unnið níu leiki liðanna, Breiðablik þrjá og fjórum sinnum hafa þau skilið jöfn. Í Kaplakrika hefur FH unnið fimm leiki af síðustu átta síðan Blikar urðu aftur úrvalsdeildarliðið og þrisvar sinnum hafa liðin skilið jöfn. Breiðablik vann síðast deildarleik í Kaplakrika þegar liðin mættust í næstefstu deild árið 1998. Atli Kristjánsson og Ívar Sigurjónsson skoruðu þá mörk Breiðabliks í 2-1 sigri en Guðmundur Sævarsson skoraði mark FH. Breiðablik vann FH síðast í Kaplakrika í efstu deild fyrir 19 árum eða sumarið 1995. Ratislav Lazorik fór á kostum fyrir Breiðablik og skoraði þrennu í 4-2 sigri Blikanna 25. júní 1995. Anthony Karl Gregory skoraði fjórða mark Breiðabliks og sjálfur Hörður Magnússon setti bæði fyrir FH. Hörður gegnir nú öðru hlutverki í íslenskri knattspyrnu en hann og félagar hans í Pepsi-mörkunum gera upp fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar klukkan 22.00 í kvöld á Stöð 2 Sport.Leikur FH og Breiðabliks er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en útsending hefst klukkan 19.00 í kvöld.Leikir FH og Breiðabliks í úrvalsdeild síðan Blikar komu aftur upp:2006: Breiðablik - FH 1-1 FH - Breiðablik 1-12007: FH - Breiðablik 2-1 Breiðablik - FH 4-32008: Breiðablik - FH 4-1 FH - Breiðablik 3-02009: Breiðablik - FH 2-3 FH - Breiðablik 2-12010: Breiðablik - FH 2-0 FH - Breiðablik 1-12011: FH - Breiðablik 4-1 Breiðablik - FH 0-12012: FH - Breiðablik 3-0 Breiðablik - FH 0-12013: Breiðablik - FH 0-1 FH - Breiðablik 0-016 leikir síðan 2006: FH: 9 sigrar Breiðablik: 3 sigrar Jafntefli: 48 leikir í Krikanum: FH: 5 sigrar Breiðablik: 0 sigrar Jafntefli: 3 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ásmundur: Fékk rautt fyrir að stíga inn á völlinn Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, var rekinn upp í stúku eftir tap liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. 4. maí 2014 21:54 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Valur 1-2 | Valsmenn byrja með látum Valsmenn sendu út skýr skilaboð í Laugardalnum í kvöld. Liðið skellti þá Íslandsmeisturum KR í stórskemmtilegum leik. 4. maí 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - ÍBV 1-1 | ÍBV nældi í stig í Dalnum ÍBV sótti eitt stig í Laugardalinn í dag er það mætti fermingardrengjunum í Fram. ÍBV reif sig upp í síðari hálfleik og jafnaði leikinn. 4. maí 2014 00:01 Baldur: Erfitt að spila á móti sólinni Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR, segir að það hafi ekki verið neitt sjálfstraust í spili liðsins í kvöld. 4. maí 2014 22:38 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Víkingur 3-0 | Fjölnir vann nýliðaslaginn Fjölnir vann Víking, 3-0, í nýliðaslagnum í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld og eru komnir með þrjú stig strax í fyrstu umferð. 4. maí 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Þór 3-1 | Hörður með tvö í sigri Hörður Sveinsson var á skotskónum í öruggum sigri Keflavíkur á Þór frá Akureyri í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla. 4. maí 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fylkir 1-0 | Tæpur Stjörnusigur Stjarnan lagði Fylki 1-0 í fyrstu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta á heimavelli í kvöld. Ólafur Karl Finsen var hetja Stjörnunnar þegar hann skoraði úr víti sem hann fiskaði sjálfur fimm mínútum fyrir leikslok. 4. maí 2014 00:01 Arnþór: Átti að skora fleiri mörk Arnþór Ari Atlason er einn af hinum nýju ungu leikmönnum Fram og átti flottan leik í dag. 4. maí 2014 18:45 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Síðasti leikur fyrstu umferðarinnar í Pepsi-deild karla í knattspyrnu fer fram í kvöld. Um er að ræða stórleik FH og Breiðabliks en leikir þessara liða hafa oft verið mikil skemmtun. Leikurinn átti upphaflega að fara fram á Kópavogsvelli en heimaleikjum liðanna var víxlað vegna þess að Kaplakrikavöllur er í mjög góðu ástandi á meðan Kópavogsvöllur á enn nokkuð í land eins og margir aðrir vellir á höfuðborgarsvæðinu. Breiðabliki hefur ekki gengið vel með FH síðan liðið kom aftur upp í deild þeirra bestu sumarið 2006 þannig FH-ingar voru kannski ekki óskamótherjinn í fyrstu umferð. Hvað þá að þurfa færa leikinn í Krikann þar sem liðið hefur ekki unnið í efstu deild í 19 ár. Liðin hafa mæst 16 sinnum í deildinni á síðustu átta árum en FH hefur unnið níu leiki liðanna, Breiðablik þrjá og fjórum sinnum hafa þau skilið jöfn. Í Kaplakrika hefur FH unnið fimm leiki af síðustu átta síðan Blikar urðu aftur úrvalsdeildarliðið og þrisvar sinnum hafa liðin skilið jöfn. Breiðablik vann síðast deildarleik í Kaplakrika þegar liðin mættust í næstefstu deild árið 1998. Atli Kristjánsson og Ívar Sigurjónsson skoruðu þá mörk Breiðabliks í 2-1 sigri en Guðmundur Sævarsson skoraði mark FH. Breiðablik vann FH síðast í Kaplakrika í efstu deild fyrir 19 árum eða sumarið 1995. Ratislav Lazorik fór á kostum fyrir Breiðablik og skoraði þrennu í 4-2 sigri Blikanna 25. júní 1995. Anthony Karl Gregory skoraði fjórða mark Breiðabliks og sjálfur Hörður Magnússon setti bæði fyrir FH. Hörður gegnir nú öðru hlutverki í íslenskri knattspyrnu en hann og félagar hans í Pepsi-mörkunum gera upp fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar klukkan 22.00 í kvöld á Stöð 2 Sport.Leikur FH og Breiðabliks er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en útsending hefst klukkan 19.00 í kvöld.Leikir FH og Breiðabliks í úrvalsdeild síðan Blikar komu aftur upp:2006: Breiðablik - FH 1-1 FH - Breiðablik 1-12007: FH - Breiðablik 2-1 Breiðablik - FH 4-32008: Breiðablik - FH 4-1 FH - Breiðablik 3-02009: Breiðablik - FH 2-3 FH - Breiðablik 2-12010: Breiðablik - FH 2-0 FH - Breiðablik 1-12011: FH - Breiðablik 4-1 Breiðablik - FH 0-12012: FH - Breiðablik 3-0 Breiðablik - FH 0-12013: Breiðablik - FH 0-1 FH - Breiðablik 0-016 leikir síðan 2006: FH: 9 sigrar Breiðablik: 3 sigrar Jafntefli: 48 leikir í Krikanum: FH: 5 sigrar Breiðablik: 0 sigrar Jafntefli: 3
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ásmundur: Fékk rautt fyrir að stíga inn á völlinn Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, var rekinn upp í stúku eftir tap liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. 4. maí 2014 21:54 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Valur 1-2 | Valsmenn byrja með látum Valsmenn sendu út skýr skilaboð í Laugardalnum í kvöld. Liðið skellti þá Íslandsmeisturum KR í stórskemmtilegum leik. 4. maí 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - ÍBV 1-1 | ÍBV nældi í stig í Dalnum ÍBV sótti eitt stig í Laugardalinn í dag er það mætti fermingardrengjunum í Fram. ÍBV reif sig upp í síðari hálfleik og jafnaði leikinn. 4. maí 2014 00:01 Baldur: Erfitt að spila á móti sólinni Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR, segir að það hafi ekki verið neitt sjálfstraust í spili liðsins í kvöld. 4. maí 2014 22:38 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Víkingur 3-0 | Fjölnir vann nýliðaslaginn Fjölnir vann Víking, 3-0, í nýliðaslagnum í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld og eru komnir með þrjú stig strax í fyrstu umferð. 4. maí 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Þór 3-1 | Hörður með tvö í sigri Hörður Sveinsson var á skotskónum í öruggum sigri Keflavíkur á Þór frá Akureyri í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla. 4. maí 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fylkir 1-0 | Tæpur Stjörnusigur Stjarnan lagði Fylki 1-0 í fyrstu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta á heimavelli í kvöld. Ólafur Karl Finsen var hetja Stjörnunnar þegar hann skoraði úr víti sem hann fiskaði sjálfur fimm mínútum fyrir leikslok. 4. maí 2014 00:01 Arnþór: Átti að skora fleiri mörk Arnþór Ari Atlason er einn af hinum nýju ungu leikmönnum Fram og átti flottan leik í dag. 4. maí 2014 18:45 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Ásmundur: Fékk rautt fyrir að stíga inn á völlinn Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, var rekinn upp í stúku eftir tap liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. 4. maí 2014 21:54
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Valur 1-2 | Valsmenn byrja með látum Valsmenn sendu út skýr skilaboð í Laugardalnum í kvöld. Liðið skellti þá Íslandsmeisturum KR í stórskemmtilegum leik. 4. maí 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - ÍBV 1-1 | ÍBV nældi í stig í Dalnum ÍBV sótti eitt stig í Laugardalinn í dag er það mætti fermingardrengjunum í Fram. ÍBV reif sig upp í síðari hálfleik og jafnaði leikinn. 4. maí 2014 00:01
Baldur: Erfitt að spila á móti sólinni Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR, segir að það hafi ekki verið neitt sjálfstraust í spili liðsins í kvöld. 4. maí 2014 22:38
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Víkingur 3-0 | Fjölnir vann nýliðaslaginn Fjölnir vann Víking, 3-0, í nýliðaslagnum í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld og eru komnir með þrjú stig strax í fyrstu umferð. 4. maí 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Þór 3-1 | Hörður með tvö í sigri Hörður Sveinsson var á skotskónum í öruggum sigri Keflavíkur á Þór frá Akureyri í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla. 4. maí 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fylkir 1-0 | Tæpur Stjörnusigur Stjarnan lagði Fylki 1-0 í fyrstu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta á heimavelli í kvöld. Ólafur Karl Finsen var hetja Stjörnunnar þegar hann skoraði úr víti sem hann fiskaði sjálfur fimm mínútum fyrir leikslok. 4. maí 2014 00:01
Arnþór: Átti að skora fleiri mörk Arnþór Ari Atlason er einn af hinum nýju ungu leikmönnum Fram og átti flottan leik í dag. 4. maí 2014 18:45