Fjölnir, Stjarnan og Keflavík öll með fullt hús - allt um leiki kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2014 09:14 Vísir/Daníel Fjölnir, Stjarnan og Keflavík unnu öll leiki sína í 2. umferð Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld og hafa þar sem fullt hús eftir fyrstu tvær umferðirnar. Íslandsmeistarar KR og FH unnu einnig sinn fyrsta leik í deildinni í kvöld sem og nýliðar Víkinga sem unnu Fram. Þór og Fylkir eru hinsvegar stigalaus á botni deildarinnar eftir töp í kvöld, Þór á heimavelli á móti nýliðum Fjölnis og Fylkir á móti öflugu FH-liði í Krikanum. Vísir var með manna á öllum völlum og hér fyrir neðan má sjá umfjöllun og viðtöl frá öllum sex leikjum annarrar umferðarinnar. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 3-0 | Miklir yfirburðir hjá FH FH skellti Fylki 3-0 á heimavelli sínum Kaplakrika í kvöld í annarri umferð Pepsí deildar karla í fótbolta. Yfirburðir FH voru miklir í leiknum og hefði liðið getað unnið enn stærri sigur. 8. maí 2014 09:48 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur - Fram 2-1 | Fyrsti sigur Víkinga Nýliðar Víkinga fögnuðu sínum fyrsta sigri í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Fram í Reykjavíkurslag á Gervigrasinu í Laugardalnum. 8. maí 2014 09:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Fjölnir 1-2 | Nýliðarnir úr Grafarvogi á toppnum Nýliðar Fjölnis koma af krafti inn í Pepsi-deildina í sumar en þeir fylgdu eftir sigri á Víkingum í fyrstu umferð með 2-1 sigri á Þór á Akureyri í kvöld. 8. maí 2014 17:15 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Keflavík 0-1 | Góður sigur Keflvíkinga Keflavíkingar eru komnir með sex stig eftir tvær umferðir eftir 0-1 sigur á Valsmönnum. 8. maí 2014 09:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 1-2 | Stjörnumenn með fullt hús Stjörnumenn skutu sér upp á topp Pepsi-deildar karla í fótbolta, um stund að minnsta kosti, eftir 2-1 sigur á ÍBV í Vestmanneyjum í kvöld. Stjörnuliðið er því búið að vinna tvo fyrstu leiki sína í sumar. 8. maí 2014 09:20 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-2 | Fyrsti sigur meistaranna Íslandsmeistarar KR hristu af sér tapið gegn Val í fyrstu umferð í kvöld er þeir sóttu þrjú stig á útivelli gegn Blikum. Það gerðu þeir reyndar á heimavelli Stjörnunnar í Garðabænum. 8. maí 2014 09:46 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Sjá meira
Fjölnir, Stjarnan og Keflavík unnu öll leiki sína í 2. umferð Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld og hafa þar sem fullt hús eftir fyrstu tvær umferðirnar. Íslandsmeistarar KR og FH unnu einnig sinn fyrsta leik í deildinni í kvöld sem og nýliðar Víkinga sem unnu Fram. Þór og Fylkir eru hinsvegar stigalaus á botni deildarinnar eftir töp í kvöld, Þór á heimavelli á móti nýliðum Fjölnis og Fylkir á móti öflugu FH-liði í Krikanum. Vísir var með manna á öllum völlum og hér fyrir neðan má sjá umfjöllun og viðtöl frá öllum sex leikjum annarrar umferðarinnar.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 3-0 | Miklir yfirburðir hjá FH FH skellti Fylki 3-0 á heimavelli sínum Kaplakrika í kvöld í annarri umferð Pepsí deildar karla í fótbolta. Yfirburðir FH voru miklir í leiknum og hefði liðið getað unnið enn stærri sigur. 8. maí 2014 09:48 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur - Fram 2-1 | Fyrsti sigur Víkinga Nýliðar Víkinga fögnuðu sínum fyrsta sigri í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Fram í Reykjavíkurslag á Gervigrasinu í Laugardalnum. 8. maí 2014 09:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Fjölnir 1-2 | Nýliðarnir úr Grafarvogi á toppnum Nýliðar Fjölnis koma af krafti inn í Pepsi-deildina í sumar en þeir fylgdu eftir sigri á Víkingum í fyrstu umferð með 2-1 sigri á Þór á Akureyri í kvöld. 8. maí 2014 17:15 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Keflavík 0-1 | Góður sigur Keflvíkinga Keflavíkingar eru komnir með sex stig eftir tvær umferðir eftir 0-1 sigur á Valsmönnum. 8. maí 2014 09:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 1-2 | Stjörnumenn með fullt hús Stjörnumenn skutu sér upp á topp Pepsi-deildar karla í fótbolta, um stund að minnsta kosti, eftir 2-1 sigur á ÍBV í Vestmanneyjum í kvöld. Stjörnuliðið er því búið að vinna tvo fyrstu leiki sína í sumar. 8. maí 2014 09:20 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-2 | Fyrsti sigur meistaranna Íslandsmeistarar KR hristu af sér tapið gegn Val í fyrstu umferð í kvöld er þeir sóttu þrjú stig á útivelli gegn Blikum. Það gerðu þeir reyndar á heimavelli Stjörnunnar í Garðabænum. 8. maí 2014 09:46 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 3-0 | Miklir yfirburðir hjá FH FH skellti Fylki 3-0 á heimavelli sínum Kaplakrika í kvöld í annarri umferð Pepsí deildar karla í fótbolta. Yfirburðir FH voru miklir í leiknum og hefði liðið getað unnið enn stærri sigur. 8. maí 2014 09:48
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur - Fram 2-1 | Fyrsti sigur Víkinga Nýliðar Víkinga fögnuðu sínum fyrsta sigri í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Fram í Reykjavíkurslag á Gervigrasinu í Laugardalnum. 8. maí 2014 09:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Fjölnir 1-2 | Nýliðarnir úr Grafarvogi á toppnum Nýliðar Fjölnis koma af krafti inn í Pepsi-deildina í sumar en þeir fylgdu eftir sigri á Víkingum í fyrstu umferð með 2-1 sigri á Þór á Akureyri í kvöld. 8. maí 2014 17:15
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Keflavík 0-1 | Góður sigur Keflvíkinga Keflavíkingar eru komnir með sex stig eftir tvær umferðir eftir 0-1 sigur á Valsmönnum. 8. maí 2014 09:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 1-2 | Stjörnumenn með fullt hús Stjörnumenn skutu sér upp á topp Pepsi-deildar karla í fótbolta, um stund að minnsta kosti, eftir 2-1 sigur á ÍBV í Vestmanneyjum í kvöld. Stjörnuliðið er því búið að vinna tvo fyrstu leiki sína í sumar. 8. maí 2014 09:20
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-2 | Fyrsti sigur meistaranna Íslandsmeistarar KR hristu af sér tapið gegn Val í fyrstu umferð í kvöld er þeir sóttu þrjú stig á útivelli gegn Blikum. Það gerðu þeir reyndar á heimavelli Stjörnunnar í Garðabænum. 8. maí 2014 09:46