Josh Hartnett er snúinn aftur 30. apríl 2014 18:30 Josh Hartnett Vísir/Getty Leikarinn Josh Hartnett hefur lítið leikið að undanförnu, en ekki vegna þess að honum eru ekki boðin hlutverk. Í viðtali við Details segist Hartnett hafa afþakkað hlutverk Supermans í kvikmyndinni Superman Returns, Spider-Man og Batman. „Já, ég var í viðræðum um hlutverk Spider-Man. Og Batman,“ sagði Hartnett. „En ég bara vissi einhvernveginn að þessi hlutverk myndu skilgreina mig sem leikara, sem myndi fylgja mér allan ferilinn. Ég var bara 22 ára, en ég gerði mér grein fyrir þeirri hættu.“ Hartnett segist í viðtalinu hafa horfið frá hlutverkum í vinsælum kvikmyndum eftir velgengni Pearl Harbor og Black Hawk Down, en honum þótti athyglin sem hann fékk í kjölfarið óþægileg. Hann tók sér átján mánuði til þess að snúa aftur heim og endurnýja kynnin við gamla vini. Hartnett hefur síðan snúið aftur til Hollywood, en nánast eingöngu leikið í litlum, sjálfstæðum framleiðslum síðan. En nú hefur orðið breyting á, því Hartnett leikur hlutverk í nýju hryllingsseríunni Penny Dreadful. Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikarinn Josh Hartnett hefur lítið leikið að undanförnu, en ekki vegna þess að honum eru ekki boðin hlutverk. Í viðtali við Details segist Hartnett hafa afþakkað hlutverk Supermans í kvikmyndinni Superman Returns, Spider-Man og Batman. „Já, ég var í viðræðum um hlutverk Spider-Man. Og Batman,“ sagði Hartnett. „En ég bara vissi einhvernveginn að þessi hlutverk myndu skilgreina mig sem leikara, sem myndi fylgja mér allan ferilinn. Ég var bara 22 ára, en ég gerði mér grein fyrir þeirri hættu.“ Hartnett segist í viðtalinu hafa horfið frá hlutverkum í vinsælum kvikmyndum eftir velgengni Pearl Harbor og Black Hawk Down, en honum þótti athyglin sem hann fékk í kjölfarið óþægileg. Hann tók sér átján mánuði til þess að snúa aftur heim og endurnýja kynnin við gamla vini. Hartnett hefur síðan snúið aftur til Hollywood, en nánast eingöngu leikið í litlum, sjálfstæðum framleiðslum síðan. En nú hefur orðið breyting á, því Hartnett leikur hlutverk í nýju hryllingsseríunni Penny Dreadful.
Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira