Lífið

Páll Valdimar klikkaði ekki - en það dugði ekki til

Ellý Ármanns skrifar

Páll Valdimar Guðmundsson var rosalegur með jó jó-ið í lokaþætti Ísland Got Talent sem sýndur var í beinni útsendingu á Stöð 2 á sunnudaginn var. Þrátt fyrir glæsilegt atriði, sem sjá má í heild sinni í meðfylgjandi myndskeiði, fékk Páll ekki nægilega mörg atkvæði til að landa einu af þremur efstu sætunum.

Derhúfan spilaði stórt hlutverk í atriðinu hans. Þvílíkir taktar. Mynd/Andri Marinó

Tengdar fréttir

Sjáðu Þorgerði Katrínu taka lagið

Dómarinn tók lagið í lokaþætti hæfileikakeppninnar Ísland Got Talent á sunnudagskvöldið eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.

Jó jó fílingur baksviðs

Keppendur Ísland Got Talent voru sultuslakir eins og sjá má þrátt fyrir beina útsendingu.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.