Lífið

Páll Valdimar klikkaði ekki - en það dugði ekki til

Ellý Ármanns skrifar
Páll Valdimar Guðmundsson var rosalegur með jó jó-ið í lokaþætti Ísland Got Talent sem sýndur var í beinni útsendingu á Stöð 2 á sunnudaginn var. Þrátt fyrir glæsilegt atriði, sem sjá má í heild sinni í meðfylgjandi myndskeiði, fékk Páll ekki nægilega mörg atkvæði til að landa einu af þremur efstu sætunum.

Derhúfan spilaði stórt hlutverk í atriðinu hans. Þvílíkir taktar.Mynd/Andri Marinó

Tengdar fréttir

Brynjar Dagur vann Ísland Got Talent

Brynjar hlýtur tíu milljónir króna í verðlaun fyrir að sigra á úrslitakvöldi hæfileikakeppninnar í Austurbæ í kvöld.

„Þetta er búið að vera rosalegt ævintýri“

"Ég er bara svo ánægður að hafa kynnst öllum þessu krökkum, þetta er búið að vera rosalega skemmtilegt,“ segir Brynjar Dagur, sem bar sigur úr býtum í Ísland Got Talent.

Sjáðu Þorgerði Katrínu taka lagið

Dómarinn tók lagið í lokaþætti hæfileikakeppninnar Ísland Got Talent á sunnudagskvöldið eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.

Jó jó fílingur baksviðs

Keppendur Ísland Got Talent voru sultuslakir eins og sjá má þrátt fyrir beina útsendingu.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.