Enski boltinn

Svona fór Chelsea að því að vinna Liverpool | Öll tilþrif helgarinnar

Þetta var viðburðarrík helgi í enska boltanum og gríðarleg spenna í toppbaráttunni þar sem Chelsea lagði Liverpool og Man. City fékk þrjú stig gegn Crystal Palace.

Sem fyrr má sjá tilþrifin úr öllum leikjum helgarinnar á Vísi.

Hér að ofan má sjá tilþrifin úr leik Liverpool og Chelsea og hér má sjá öll helstu tilþrifin úr öðrum leikjum helgarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×