Fótbolti

Alfreð skorar og skorar

Þessi drengur er í ótrúlegu formi.
Þessi drengur er í ótrúlegu formi. vísir/getty
Alfreð Finnbogason reimar varla á sig skóna án þess að skora og á því varð engin breyting í dag.

Alfreð skoraði þá síðasta mark Heerenvenn í 0-2 útisigri á Go Ahead Eagles. Þetta var 27. mark Alfreðs í vetur.

Heerenveen eftir sem áður í sjötta sæti deildarinnar en er þó aðeins tveim stigum á eftir PSV.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×