Enski boltinn

Upphitun fyrir leiki dagsins | Myndband

Tveir mikilvægir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Everton tekur á móti Arsenal í baráttuslag um fjórða sæti deildarinnar og það síðasta sem veitir þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu.

Liverpool getur svo endurheimt toppsæti deildarinnar af Chelsea með sigri á West Ham í síðari leiknum.

Nánar um leiki dagsins hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×