Hughton: Ég hefði haldið Norwich uppi Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. apríl 2014 12:30 Hughton er ósáttur. Vísir/Getty Chris Hughton, fyrrverandi knattspyrnustjóri Norwich, er ekki kátur með brottreksturinn frá félaginu en Norwich lét hann fara eftir 1-0 tap á heimavelli gegn West Bromwich um síðustu helgi. Norwich er í 17. sæti úrvalsdeildarinnar, fimm stigum frá fallsæti en á svakalega erfiða leiki eftir í deildinni. Liðið mætir Liverpool, Manchester United, Chelsea og Arsenal í síðustu fjórum leikjum tímabilsins. „Ég er auðvitað mjög vonsvikinn með að hafa misst starfið en á sama tíma gríðarlega stoltur af því að hafa verið knattspyrnustjóri Norwich,“ segir Hughton í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér vegna málsins. Hughton tók við starfinu af Paul Lambert, núverandi stjóra Aston Villa, sem kom liðinu upp um tvær deildir á tveimur árum og hélt liðinu í úrvalsdeildinni áður en hann hvarf á braut. Hughton er búinn að halda Norwich tvívegis í úrvalsdeildinni með lítið fé á milli handanna og vonaðist til að vera með liðið í deild þeirra bestu fjórða tímabilið í röð. „Ég skil pirring manna með gengið að undanförnu en ég er handviss um að við vorum á réttri leið með að skrifa nýjan kafla í sögu félagsins og vera fjögur ár í röð í ensku úrvalsdeildinni.“ „Saman vorum við tilbúnir í síðustu fimm leikina og við vorum vissir um að geta launað fólkinu stuðninginn með því að halda okkur í deildinni,“ segir Chris Hughton.Richard Bevan, framkvæmdastjóri samtaka knattspyrnustjóra í ensku deildakeppninni, sendi einnig út yfirlýsingu þar sem hann lýsti yfir óánægju samtakanna með brottreksturinn og sérstaklega tímasetningu hans. „Við verðum að átta okkur á því hversu langt Norwich er komið á stuttum tíma. Fyrir fjórum árum var liðið í C-deildinni. Chris hefur staðið sig frábærlega sem knattspyrnustjóri á sínum ferli og það er mikil synd að sjá einn af okkar bestu ensku stjórum vera rekinn án þess að fá tækifæri til að klára tímabilið,“ segir Richard Bevin. Neil Adams tók við starfinu af Hughton en hann fær það erfiða verkefni að halda liðinu í deildinni. Enski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira
Chris Hughton, fyrrverandi knattspyrnustjóri Norwich, er ekki kátur með brottreksturinn frá félaginu en Norwich lét hann fara eftir 1-0 tap á heimavelli gegn West Bromwich um síðustu helgi. Norwich er í 17. sæti úrvalsdeildarinnar, fimm stigum frá fallsæti en á svakalega erfiða leiki eftir í deildinni. Liðið mætir Liverpool, Manchester United, Chelsea og Arsenal í síðustu fjórum leikjum tímabilsins. „Ég er auðvitað mjög vonsvikinn með að hafa misst starfið en á sama tíma gríðarlega stoltur af því að hafa verið knattspyrnustjóri Norwich,“ segir Hughton í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér vegna málsins. Hughton tók við starfinu af Paul Lambert, núverandi stjóra Aston Villa, sem kom liðinu upp um tvær deildir á tveimur árum og hélt liðinu í úrvalsdeildinni áður en hann hvarf á braut. Hughton er búinn að halda Norwich tvívegis í úrvalsdeildinni með lítið fé á milli handanna og vonaðist til að vera með liðið í deild þeirra bestu fjórða tímabilið í röð. „Ég skil pirring manna með gengið að undanförnu en ég er handviss um að við vorum á réttri leið með að skrifa nýjan kafla í sögu félagsins og vera fjögur ár í röð í ensku úrvalsdeildinni.“ „Saman vorum við tilbúnir í síðustu fimm leikina og við vorum vissir um að geta launað fólkinu stuðninginn með því að halda okkur í deildinni,“ segir Chris Hughton.Richard Bevan, framkvæmdastjóri samtaka knattspyrnustjóra í ensku deildakeppninni, sendi einnig út yfirlýsingu þar sem hann lýsti yfir óánægju samtakanna með brottreksturinn og sérstaklega tímasetningu hans. „Við verðum að átta okkur á því hversu langt Norwich er komið á stuttum tíma. Fyrir fjórum árum var liðið í C-deildinni. Chris hefur staðið sig frábærlega sem knattspyrnustjóri á sínum ferli og það er mikil synd að sjá einn af okkar bestu ensku stjórum vera rekinn án þess að fá tækifæri til að klára tímabilið,“ segir Richard Bevin. Neil Adams tók við starfinu af Hughton en hann fær það erfiða verkefni að halda liðinu í deildinni.
Enski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira