Victor settur til hliðar hjá NEC fyrir að meiða liðsfélaga sinn Tómas Þór Þórðarsno skrifar 21. mars 2014 10:16 Guðlaugur Victor hvílir næstu leiki. Vísir/Getty Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, fær ekki að æfa né spila með liði sínu NEC Nijmegen í Hollandi næstu vikurnar eftir að hafa verið settur í agabann af þjálfara sínum, AntoniJanssen. Það kemur til vegna þess að Victor meiddi liðsfélaga sinn, Þjóðverjann TobiasHaitz, á æfingu NEC á þriðjudaginn með þeim afleiðingum að hann verður frá í tvær vikur. „Það er satt að ég hef verið settur í bann af þjálfaranum en meira vil ég ekki segja um málið,“ segir Victor við hollensku fréttasíðuna telegraaf.nl sem greinir frá málinu. Victor missir af leikjum NEC gegn Heerenveen um helgina, Zwolle í bikarnum og Heracles vegna agabannsins en hann hefði hvort sem er misst af leiknum gegn Heerenveen vegna leikbanns. Victor virðist ekki sáttur með gang mála en hann setti inn stutta yfirlýsingu á Twitter-síðu sína eftir að tíðindin láku út. „Það sem þið lesið í fjölmiðlum er satt en ég ætla ekki að fara nánar yfir málið. Ég er sorgmæddur og sé eftir þessu. Ég mun taka refsingunni eins og atvinnumaður og vonast til þess að fá tækifæri til að hjálpa halda okkur í deildinni,“ sagði Guðlaugur Victor en NEC Nijmegen er í mikilli fallbaráttu.What you are reading in the media is true. I am not going to go into details about it. I am very sad and sorry about it. 1/2 — G. Victor Palsson (@VictorPalsson) March 21, 2014I will take my punishment like a professional and hope after these days I will be able to help us to stay in the league. #NEC 2/2 — G. Victor Palsson (@VictorPalsson) March 21, 2014 Fótbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Sjá meira
Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, fær ekki að æfa né spila með liði sínu NEC Nijmegen í Hollandi næstu vikurnar eftir að hafa verið settur í agabann af þjálfara sínum, AntoniJanssen. Það kemur til vegna þess að Victor meiddi liðsfélaga sinn, Þjóðverjann TobiasHaitz, á æfingu NEC á þriðjudaginn með þeim afleiðingum að hann verður frá í tvær vikur. „Það er satt að ég hef verið settur í bann af þjálfaranum en meira vil ég ekki segja um málið,“ segir Victor við hollensku fréttasíðuna telegraaf.nl sem greinir frá málinu. Victor missir af leikjum NEC gegn Heerenveen um helgina, Zwolle í bikarnum og Heracles vegna agabannsins en hann hefði hvort sem er misst af leiknum gegn Heerenveen vegna leikbanns. Victor virðist ekki sáttur með gang mála en hann setti inn stutta yfirlýsingu á Twitter-síðu sína eftir að tíðindin láku út. „Það sem þið lesið í fjölmiðlum er satt en ég ætla ekki að fara nánar yfir málið. Ég er sorgmæddur og sé eftir þessu. Ég mun taka refsingunni eins og atvinnumaður og vonast til þess að fá tækifæri til að hjálpa halda okkur í deildinni,“ sagði Guðlaugur Victor en NEC Nijmegen er í mikilli fallbaráttu.What you are reading in the media is true. I am not going to go into details about it. I am very sad and sorry about it. 1/2 — G. Victor Palsson (@VictorPalsson) March 21, 2014I will take my punishment like a professional and hope after these days I will be able to help us to stay in the league. #NEC 2/2 — G. Victor Palsson (@VictorPalsson) March 21, 2014
Fótbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Sjá meira