Kaleo sigursælir á Hlustendaverðlaununum Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 21. mars 2014 19:30 Hljómsveitin Kaleo vann til þrennra verðlauna. Hljómsveitin Kaleo var sigursæl á Hlustendaverðlaununum 2014 sem fram fóru í Háskólabíói í kvöld. Sveitin vann til þrennra verðlauna en hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X-ins 977 kusu um það á Vísi hvað stóð upp úr á síðasta ári í íslenskri tónlist. Fjölmörg tónlistaratriði voru á dagskrá. Meðal þeirra voru Kaleo, Emilíana Torrini, Lay Low, Skálmöld, Jón Jónsson, Dikta, Leaves, Friðrik Dór, Steindi JR og Bent. Kynnar kvöldsins voru Sverrir Þór Sverrisson og Saga Garðarsdóttir. Verðlaunahafar: Nýliði ársins: Kaleo Myndband ársins: Gleipnir - Skálmöld Erlenda lag ársins: Get Lucky - Daft Punk Söngvari ársins: Jökull Júlíusson - Kaleo Söngkona ársins: Nanna Bryndís Hilmarsdóttir - Of Monsters And Men Lag ársins: Mamma þarf að djamma - Baggalútur og Jóhanna Guðrún Plata ársins: Kaleo - Kaleo Flytjandi ársins: Of Monsters And MenTwitter-færslur merktar #Hlustendaverðlaunin Tweets about '#Hlustendaverðlaunin' Hlustendaverðlaunin Kaleo Tónlist Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Kaleo var sigursæl á Hlustendaverðlaununum 2014 sem fram fóru í Háskólabíói í kvöld. Sveitin vann til þrennra verðlauna en hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X-ins 977 kusu um það á Vísi hvað stóð upp úr á síðasta ári í íslenskri tónlist. Fjölmörg tónlistaratriði voru á dagskrá. Meðal þeirra voru Kaleo, Emilíana Torrini, Lay Low, Skálmöld, Jón Jónsson, Dikta, Leaves, Friðrik Dór, Steindi JR og Bent. Kynnar kvöldsins voru Sverrir Þór Sverrisson og Saga Garðarsdóttir. Verðlaunahafar: Nýliði ársins: Kaleo Myndband ársins: Gleipnir - Skálmöld Erlenda lag ársins: Get Lucky - Daft Punk Söngvari ársins: Jökull Júlíusson - Kaleo Söngkona ársins: Nanna Bryndís Hilmarsdóttir - Of Monsters And Men Lag ársins: Mamma þarf að djamma - Baggalútur og Jóhanna Guðrún Plata ársins: Kaleo - Kaleo Flytjandi ársins: Of Monsters And MenTwitter-færslur merktar #Hlustendaverðlaunin Tweets about '#Hlustendaverðlaunin'
Hlustendaverðlaunin Kaleo Tónlist Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira