Enski boltinn

Verður Sunderland næsta fórnarlamb? | Myndband

Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en augu flestra munu beinast að Anfield Road.

Liverpool tekur á móti Sunderland en þeir rauðu hafa verið á flottu skriði að undanförnu. Með sigri í kvöld nær liðið að endurheimta annað sæti deildarinnar af Manchester City sem á þó tvo leiki til góða.

West Ham og Hull eigast svo við í hinum leik kvöldsins en í meðfylgjandi myndbandi er hitað upp fyrir þá báða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×