Snýr aftur í leikstjórastólinn þrátt fyrir slakt gengi 26. mars 2014 20:00 Madonna Vísir/Getty Madonna kemur til með að leikstýra nýrri mynd Adé: A Love story, kvikmynd byggðri á samnefndri skáldsögu eftir Rebeccu Walker. Madonna leikstýrði síðast myndinni W.E., en myndin skilaði hvorki gróða né góðri gagnrýni. Walker, sem er dóttir höfundar The Color Purple, Alice Walker, gaf út skáldsöguna í fyrra. Sagan fjallar um tvo bandaríska nemendur sem eru að ferðast í Kenýu og ein þeirra verður ástfangin af innfæddum manni, Adé. Hún breytir nafninu sínu og reynir að aðlaga sig nýju lífi við framandi aðstæður. Myndina framleiðir Bruce Cohen, sem framleiddi hina vinsælu Silver Linings Playbook, en enginn handritshöfundur hefur enn verið orðaður við verkið. Myndin verður sú þriðja sem Madonna leikstýrir, sú fyrsta var Filth and Wisdom árið 2008 og áðurnefnd W.E. árið 2011. Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Madonna kemur til með að leikstýra nýrri mynd Adé: A Love story, kvikmynd byggðri á samnefndri skáldsögu eftir Rebeccu Walker. Madonna leikstýrði síðast myndinni W.E., en myndin skilaði hvorki gróða né góðri gagnrýni. Walker, sem er dóttir höfundar The Color Purple, Alice Walker, gaf út skáldsöguna í fyrra. Sagan fjallar um tvo bandaríska nemendur sem eru að ferðast í Kenýu og ein þeirra verður ástfangin af innfæddum manni, Adé. Hún breytir nafninu sínu og reynir að aðlaga sig nýju lífi við framandi aðstæður. Myndina framleiðir Bruce Cohen, sem framleiddi hina vinsælu Silver Linings Playbook, en enginn handritshöfundur hefur enn verið orðaður við verkið. Myndin verður sú þriðja sem Madonna leikstýrir, sú fyrsta var Filth and Wisdom árið 2008 og áðurnefnd W.E. árið 2011.
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira